Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 78
78
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993
+
Ástkær eiginmaður minn,
FRIÐJÓN ÁSTRÁÐSSON
aðalféhirðir,
Kjarrmóum 29,
Garðabæ,
lést á heimili sínu þriðjudaginn 6. apríl.
Sigríður Marteinsdóttir.
Faðir minn,
CHRISTIAN CHAILLOT,
andaðist í Frakklandi 24. mars.
Erik Ch. Chaillot.
+
Okkar elskulega móðir og fósturmóðir,
MARGRÉT GÍSLADÓTTIR,
Hamrahlfð 2,
Egilsstöðum,
andaðist í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 6. apríl.
Gísli Sigurðsson,
Svavar Þór Sigurðsson,
Dagný Sigurðardóttir,
Helgi Ómar Bragason.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KRISTJANA HAFDÍS BRAGADÓTTIR,
Krummahólum 2,
Reykjavík,
andaðist 7. apríl.
Vignir Grétar Jónsson,
Svava Blomsterberg, Steinþór Einarsson,
Steinvör Gísladóttir, Sveinn Eyþórsson,
Kristján Gíslason
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR BJÖRNSSON
húsasmfðameistari,
Tómasarhaga 41,
andaöist á heimili sínu þann 6. apríl.
Helga Magnúsdóttir,
Sigurður Sævar Sigurðsson,
Björn Sigurðsson, Sigurbjörg Ingimundardóttir,
Signhildur Sigurðardóttir, Úlfur Óskarsson
og barnabörn.
+
Elskuleg eiginkona, móðir og dóttir,
SVAVAINGVARSDÓTTIR,
sem lést þann 31. mars, verður jarðsungin frá Garðakirkju á Álfta-
nesi fimmtudaginn 15. apríl kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Páll Arnar Árnason,
Svanborg Danielsdóttir,
Ingvar Herbertsson.
+
Elskulegi eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
ÁRNIÁRNASON
útgerðarmaður,
Landakoti,
Sandgerði,
sem lést fimmtudaginn 1. apríl sl., verð-
ur jarðsunginn frá Hvalsneskirkju, laug-
ardaginn 10. apríl kl. 14.00.
Halldóra Þorvaldsdótir,
Hefna Magnúsdóttir, Viðar Markússon,
Sigríður Árnadóttir, Sigurður H. Guðjónsson,
Þorvaldur Árnason, Auður Harðardóttir,
Magnea Árnadóttir, Viðar Löken,
Katrfn H. Árnadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Benedikt Ragnar Sig-
urðsson - Minning
Fæddur 4. nóvember 1934
Dáinn 21. mars 1993
Það kom sem reiðarslag þegar
síminn hringdi að morgni sunnu-
dagsins 21. mars sl. og okkur var
sagt að Benedikt mágur minn væri
látinn. Það var erfitt að trúa því
að hann, sem daginn áður hafði
setið hjá okkur hress og glaður,
hefði svo skyndilega verið hrifinn á
brott.
Þótt ég viti að það hefði eflaust
ekki verið honum að skapi að skrif-
að væri um hann langt mál, svo
hógvær sem hann var og lítið fyrir
að láta á sér bera, langar mig að
minnast hans með nokkrum orðum.
Benedikt, eða Binni eins og hann
var jafnan kallaður, fæddist í Vest-
mannaeyjum 4. nóvember 1934.
Hann missti ungur foreldra sína,
föður sinn þegar hann var fjögurra
ára og móður sína 13 ára gamall.
Ólst hann eftir það upp hjá eldri
bróður sínum Gísla og konu hans,
Sigríði Haraldsdóttur. Binni fór
ungur að stunda sjóinn, eins og títt
var í Vestmannaeyjum. Var hann á
ýmsum bátum, en lauk síðan vél-
stjóra- og stýrimannsprófi frá Stýri-
mannaskólanum í Vestmannaeyjum
+
FRIÐBJÖRG DAVÍÐSDÓTTIR
hjúkrunarkona,
Hringbraut 43,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. apríl
kl. 13.30.
Hrafnhildur Hreiðarsdóttir, Sveinn Ásgeirsson,
Sigríður Karlsdóttir, Skarphéðinn Bjarnason,
Birgir Karlsson, Þórunn Harðardóttir,
Kolbrún Karlsdóttir, Gfsli Ragnarsson.
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR,
Suðurgötu 3,
Keflavík,
verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 10. apríl
kl. 16.00.
Katrín Warren, JohnWarren,
Elín Óla Einarsdóttir, Sigurður Markússon,
Ólafía Sigrfður Einarsdóttir, Aðalbergur Þórarinsson,
Guðmundur Einarsson, Sveingerður Hjartardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR JÓNSSON
fyrrverandi lögregluvarðstjóri,
Dalbraut 27,
sem lést laugardaginn 3. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 14. apríl kl. 15.00.
Kristfn Guðmundsdóttír, Valsteinn V. Guðjónsson,
Ólafur V. Guðmundsson, Guðný Steingrímsdóttir,
Guðmundur M. Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir,
Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jónas Hvannberg,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN F. PÉTURSDÓTTIR,
Austurbrún 25,
sem lést 3. apríl, verður jarðsungin frá
Áskirkju þriðjudaginn 13. apríl kl. 13.30.
Ingibjörg Ólafsdóttir Wilson, Perry G. Wilson,
Sigurjón Á. Ólafsson, Hildur Sigurðardóttir,
Hafdís Ólafsdóttir, Guðjón Guðnason,
Theódóra Ólafsdóttir, Þórir Ingvarsson,
Óli Rúnar Ólafsson
og barnabörn.
+
Dóttir mín, ástkær eiginkona, móðir,
tengdamóðir og amma,
ÁRÓRA HEIÐBJÖRT
SIGURSTEINSDÓTTIR,
sem lést 31. mars, verður jarðsungin
frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
10. apríl kl. 14.00.
Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu,
eru beðnir að láta Sjúkrahús Skagfirð-
inga njóta þess.
Guðný Pálsdóttir,
Haukur Björnsson,
Emil Birnir Hauksson, Sigrfður Jensdóttir,
Gunnar Þór Hauksson,
Ingi Rafn Hauksson
og barnabörn.
ög var nokkur ár skipstjóri á Far-
sæl VE sem Gísli bróðir hans átti.
Aldrei urðu nein slys eða óhöpp
undir hans stjórn.
Það reyndist báðum mikið gæfu-
spor þegar leiðir Binna og Þórdís-
ar, systur minnar, lágu saman. Þau
gengu í hjónaband um jólin 1964
og stofnuðu heimili í Vestmannaeyj-
umk. Þeim varð þriggja barna auð-
ið, en þau eru: Oskar Ægir, Aðal-
borg Dröfn og Linda Hrönn, öll
búsett hér á Akureyri.
Eftir eldgosið í Vestmannaeyjum
1973 fluttist fjölskyldan til Akur-
eyrar. Binni hóf þá störf hjá Slipp-
stöðinni hf. og starfaði þar óslitið
síðan. Veit ég að hann var vel lát-
inn af vinnufélögum og öllum sem
til hans leituðu, enda vann hann
öll sín störf af alúð og samvisku-
semi.
Binni var enginn hávaðamaður,
hann var einn hinna hæglátu verka-
manna í víngarði Drottins, sem
vinna sín störf í kyrrþey og sækj-
ast ekki eftir upphefð. Hann var
mikill heimilismaður, þar undi hann
sér best með fjölskyldunni, við að
fegra og bæta heimilið og við lestur
góðra bóka. Hann hafði einnig mik-
ið yndi af því að ferðast um landið,
og það gerðu þau hjónin talsvert,
einkum seinni árin. Þá var lítill
dóttursonur, Ragnar Logi, mikill
augasteinn afa síns, og honum
fæddist annar dóttursonur aðeins
þremur dögum áður en hann féll
frá. Útför Benedikts fór fram 26.
mars.
Elsku Dísa, Óskar, Didda, Linda,
tengdasynir og dóttursynirnir litlu:
Guð gefi ykkur styrk og huggun í
ykkar miklu sorg. Það er huggun
harmi gegn að eiga ljúfar minning-
ar um ástríkan eiginmann og föður
sem ætíð hugsaði um velferð ást-
vina sinna og öllum vildi vel.
Guð blessi minningu góðs drengs.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Einar Óskarsson.
Blóm Skreytingar Gjafavara
Kransar Krossar Kistuskreytingar
Opið alla daga frá kl. 9-22
Fákafeni 11
s. 68 91 20
Tökum að okkur
erfidrykkjur í
ný uppgerðum
Gyllta salnum.
Hlaðborð og
nýlagað kaffi
kr. 790,-
Hótel Borg
sími 11440.