Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 33 >- I fyrsta sinn á Islandi - beint leiguflug til Cancun í Mexíkó. Verð aðeins kr eQ 900,- Verö kr. 69.900,' 2 í herbergi- erði' Beintllugtil Mextkó, .tSS'E*!6'"*" . ! nnrvcun. SPENNANDI KYNNISFERDIR Fjöldi spennandi kynnisferða er í boði með íslenskum fararstjórum Heimsferða í Cancun í sumar: Chichen Itza, pýramídinn frægi, Tulum, forn helgistaður Mayanna; Isla Mujeres, paradísareyja í nágrenni Cancun og 3ja daga ferð til Kúbu sem hefur slegið í gegn. BROTTFARIR 24. maí uppselt 10. júní laus sæti 24. júní fá sæti laus 8. júlí fá sæti laus 22. júlí 5. ágúst 19. ágúst Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 CANCUN Cancun er vinsælasti ferðamannastaður í Mexíkó enda sameinast hér fegurstu strendur heimsins og stórkostiegur menningararfur Maya indíánanna, sem byggðu hér helgistaði sína með ótrúlegum hætti. Hér finnur þú heita menningu Suður-Ameríku, stórkostlega náttúrufegurð og að standa á toppi Chichen Itza pýramídans er engu líkt. Her eru í boði eingöngu 4 og 5 stjörnu hótel með frábærum aðbúnaði, herbergi, studio eða íbúðir, með loftkælingu og sjónvarpi. KARÍBAHAFIÐ Cancun liggur á 20 kílómetra sandrifi og er ein fegursta strönd heimsins, með drifhvítum sandi. Cancun er á Yucatan skaganum í Mexíkó og liggur því í Karíbahafinu, út í Mexíkóflóa. Hér er sjórinn tandurhreinn og heitur, enda ströndin undan Cancun og kóralrifið, sem liggur niður með strandlengjunni, einhver besti köfunarstaður í heimi. Hér er veðrið jafnt allt árið, aðeins heitara yfir sumartímann, rúmlega 30 gráður og mannlífið stórkostlega fjölbreytilegt enda sækja hingað ferðamenn allsstaðar að úr heiminum. HEIMSFERÐIR hf. afr europa TURAUIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.