Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIE) FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993
ATVIN N MMAUGL ÝSINGAR
Forstöðumaður
Opinber aðili óskar að ráða forstöðumann
fyrir sjálfstæða starfsemi, sem tengist stærri
heild.
Starfið: Rekstur, skipulagning, stjórnun 25
starfsmanna, samskipti við hagsmunaaðila o.fl.
Tæknifræði eða rekstrarfræðimenntun æskileg.
Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum
aðila, með áhuga á rekstri og stjórnun.
Æskilegur aldur 30-45 ára.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Forstöðumaður", fyrir
17. apríl nk.
RÁÐGAKÐURHF.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrungarfræðing vantar til sumarafleys-
inga frá 11. júlí til 11. september 1993, 4-5
daga í viku.
Vinnutími frá kl. 14.00-19.00.
Upplýsingar gefur Dóra Hansen í símum
685788 og 685864 eftir hádegi.
Læknahúsið.
Fóstrur
Við leikskólann/skóladagheimilið Álfheima á
Selfossi vantar fóstrur til starfa.
Álfheimar eru tveggja deilda heilsdagsleikskóli og ein skóladagheimilis-
deild. Álfheimar tóku til starfa í desember 1988 í nýju húsnæði sem hef-
ur vakið athygli fyrir gott skipulag.
í Álfheimum starfar áhugasamt fólk um leikuppeldi barna.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Stefánsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 98-22877.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Fóstrur
Vanan starfskraft
til sniðningar
vantar strax
á saumastofu
Okkur vantar vanan starfskraft til að sníða
á saumastofu okkar.
Þarf að geta byrjað sem allra fyrst.
Upplýsingar gefur Tómas Sveinbjörnsson
í síma 681192 alla páskahelgina.
Skólastjóri
við tónskóla
Tónskóli Norðurhéraðs, sem starfar í Grunn-
skólanum á Brúarási og Skjöldólfsstöðum,
auglýsir eftir skólastjóra.
Upplýsingar gefur Halldís í símum 97-11912
og 97-11046.
Gott boð
Gamalt og gróið sameignarfélag óskar eftir
samstarfi við traustan lögmann. Gott hús-
næði í boði fyrir lítið vinnuframlag.
Ef áhugi er fyrir hendi geta fylgt töluverð
lögfræðistörf fyrir viðskiptamenn.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
13. apríl merkt: „Gott boð - 8283“.
Skrifstofumaður
óskast í fyrirtæki úti á landi. Reynsla af skrif-
stofustörfum og uppgjöri bókhalds nauðsyn-
leg. Þarf að geta unnið sjálstætt.
Aðstoð við útvegun húsnæðis.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „L - 8255“, fyrir
16. apríl.
iL
ST. JÓSEFSSPÍTALI
LANDAKOTI
Fiskvinnslumenn
Okkur vantar fiskvinnslumenn með full rétt-
indi til starfa á frystitogara, sem gerður er
út frá Norðurlandi. Stjórnunarreynsla og góð
meðmæli eru mikils virði.
Búseta á staðnum er skilyrði.
Vinsamlegast sendið umsóknir sem fyrst
með nauðsynlegum upplýsingum til Fiski-
leiða hf., Langholtsvegi 115,104 Reykjavík.
Grunnskólakennarar
Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík,
næsta skólaár til að kenna eftirfarandi:
Smíðar - mynd- og handmennt - sérkennslu
- almenna kennslu á unglingastigi.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, heimasími 96-41974 og
vinnusími 96-41660 og Gísli Halldórsson,
aðstoðarskólastjóri, heimasími 96-41631 og
vinnusími 96-41660.
Umsóknarfrestur er til 21. apríl.
T ónlistarkennarar
Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
vantar píanó/tónmenntakennara til starfa á
næsta skólaári.
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri
í síma 97-41375.
Stjórn tónlistarskóla
Reyðarfjarðar og Eskifjarðar.
Kennarar
Kennarar óskast til starfa við yfirferð á sam-
ræmdum prófum.
Skilyrði að viðkomandi hafi kennsluréttindi
og reynslu af kennslu í stærðfræði, íslensku,
dönsku eða ensku í 10. bekk.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rann-
sóknastofnun uppeldis- og menntamála eftir
hádegi alla daga í síma 678166.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
Okkur vantar fóstrur til starfa við leikskólann
Krakkakot, sem er tveggja deilda leikskóli.
Meðal efnis á stundaskrá Krakkakots er tón-
list, íþróttir og þemavinna.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl nk.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
91-651388 (Kristín).
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á lyflækningadeild
Landakotsspítala er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní eða 1. júlí til 6 eða
12 mánaða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir yfirláeknir lyflækninga-
deildar í síma 604300.
auglýsir lausa 1,5 stöðu fiðluleikara til eins
árs, frá og með 1. september nk.
Hæfnispróf verða haldin á tímabilinu
1.-3. júní 1993.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl. Nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofu Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
WtÆkWÞAUGL YSINGAR
TIL SÖLU
Einbýlishús -
veitingarekstur
Ertu að leita að húsnæði og vinnu?
Til sölu hús með íbúð og skemmtilegum
matsölustað með vínveitingaleyfi miðsvæðis
í borginni. Brunabótamat húsnæðis 16 millj.
Góð lán áhv. Verðtilboð má greiðast með
skuldabréfi. Einstakt tækifæri.
Til afhendingar strax.
Upplýsingar gefur:
Huginn fasteignamiðlun,
Borgartúni 24, sími 625722.
Til sölu
Humarleyfi og humarkvóti til sölu.
Upplýsingar í símum 98-12560
og 985-22903.
Til sölu
bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun
Um er að ræða rótgróna hverfaverslun í
Reykjavík með mikla íbúðabyggð í nágrenn-
inu. Þörf er á ýmsum breytingum í rekstrinum
en möguleikar á vexti eru góðir og er þetta
gott tækifæri fyrir duglegt fólk sem tilbúið
er að leggja á sig vinnu. Verslunin selst á hag-
stæðu verði gegn góðum greiðslutryggingum.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um sig á
auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 14100“.
Góðfjárfesting-
skemmtilegt starf
Örugg framtíðarvinna og góð afkoma.
Gistihúsið Egilsborg er til sölu eða leigu,
milliliðalaust.
Getum aðstoðað í sumar ef með þarf.
Upplýsingar í síma 612600.
Sumarhús
Til sölu nýtt sumarhús, heilsárshús, í skógi
vöxnu umhverfi nálægt Ásbyrgi.
Fullbúið að utan og innan, öll tæki í eldhúsi,
rafmagn, vatn, hitalögn og sími.
Húsinu geta fylgt ný húsgögn.
Sérlega fallegt umhverfi.
Upplýsingar í símum 91-814432 og
96-52189.