Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIE) FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 ATVIN N MMAUGL ÝSINGAR Forstöðumaður Opinber aðili óskar að ráða forstöðumann fyrir sjálfstæða starfsemi, sem tengist stærri heild. Starfið: Rekstur, skipulagning, stjórnun 25 starfsmanna, samskipti við hagsmunaaðila o.fl. Tæknifræði eða rekstrarfræðimenntun æskileg. Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum aðila, með áhuga á rekstri og stjórnun. Æskilegur aldur 30-45 ára. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Forstöðumaður", fyrir 17. apríl nk. RÁÐGAKÐURHF. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrungarfræðing vantar til sumarafleys- inga frá 11. júlí til 11. september 1993, 4-5 daga í viku. Vinnutími frá kl. 14.00-19.00. Upplýsingar gefur Dóra Hansen í símum 685788 og 685864 eftir hádegi. Læknahúsið. Fóstrur Við leikskólann/skóladagheimilið Álfheima á Selfossi vantar fóstrur til starfa. Álfheimar eru tveggja deilda heilsdagsleikskóli og ein skóladagheimilis- deild. Álfheimar tóku til starfa í desember 1988 í nýju húsnæði sem hef- ur vakið athygli fyrir gott skipulag. í Álfheimum starfar áhugasamt fólk um leikuppeldi barna. Upplýsingar gefur Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri, í síma 98-22877. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Fóstrur Vanan starfskraft til sniðningar vantar strax á saumastofu Okkur vantar vanan starfskraft til að sníða á saumastofu okkar. Þarf að geta byrjað sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Tómas Sveinbjörnsson í síma 681192 alla páskahelgina. Skólastjóri við tónskóla Tónskóli Norðurhéraðs, sem starfar í Grunn- skólanum á Brúarási og Skjöldólfsstöðum, auglýsir eftir skólastjóra. Upplýsingar gefur Halldís í símum 97-11912 og 97-11046. Gott boð Gamalt og gróið sameignarfélag óskar eftir samstarfi við traustan lögmann. Gott hús- næði í boði fyrir lítið vinnuframlag. Ef áhugi er fyrir hendi geta fylgt töluverð lögfræðistörf fyrir viðskiptamenn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „Gott boð - 8283“. Skrifstofumaður óskast í fyrirtæki úti á landi. Reynsla af skrif- stofustörfum og uppgjöri bókhalds nauðsyn- leg. Þarf að geta unnið sjálstætt. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „L - 8255“, fyrir 16. apríl. iL ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Fiskvinnslumenn Okkur vantar fiskvinnslumenn með full rétt- indi til starfa á frystitogara, sem gerður er út frá Norðurlandi. Stjórnunarreynsla og góð meðmæli eru mikils virði. Búseta á staðnum er skilyrði. Vinsamlegast sendið umsóknir sem fyrst með nauðsynlegum upplýsingum til Fiski- leiða hf., Langholtsvegi 115,104 Reykjavík. Grunnskólakennarar Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár til að kenna eftirfarandi: Smíðar - mynd- og handmennt - sérkennslu - almenna kennslu á unglingastigi. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, heimasími 96-41974 og vinnusími 96-41660 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, heimasími 96-41631 og vinnusími 96-41660. Umsóknarfrestur er til 21. apríl. T ónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar píanó/tónmenntakennara til starfa á næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Stjórn tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Kennarar Kennarar óskast til starfa við yfirferð á sam- ræmdum prófum. Skilyrði að viðkomandi hafi kennsluréttindi og reynslu af kennslu í stærðfræði, íslensku, dönsku eða ensku í 10. bekk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rann- sóknastofnun uppeldis- og menntamála eftir hádegi alla daga í síma 678166. Sinfóníuhljómsveit íslands Okkur vantar fóstrur til starfa við leikskólann Krakkakot, sem er tveggja deilda leikskóli. Meðal efnis á stundaskrá Krakkakots er tón- list, íþróttir og þemavinna. Umsóknarfrestur er til 16. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-651388 (Kristín). Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á lyflækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní eða 1. júlí til 6 eða 12 mánaða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirláeknir lyflækninga- deildar í síma 604300. auglýsir lausa 1,5 stöðu fiðluleikara til eins árs, frá og með 1. september nk. Hæfnispróf verða haldin á tímabilinu 1.-3. júní 1993. Umsóknarfrestur er til 24. apríl. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. WtÆkWÞAUGL YSINGAR TIL SÖLU Einbýlishús - veitingarekstur Ertu að leita að húsnæði og vinnu? Til sölu hús með íbúð og skemmtilegum matsölustað með vínveitingaleyfi miðsvæðis í borginni. Brunabótamat húsnæðis 16 millj. Góð lán áhv. Verðtilboð má greiðast með skuldabréfi. Einstakt tækifæri. Til afhendingar strax. Upplýsingar gefur: Huginn fasteignamiðlun, Borgartúni 24, sími 625722. Til sölu Humarleyfi og humarkvóti til sölu. Upplýsingar í símum 98-12560 og 985-22903. Til sölu bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Um er að ræða rótgróna hverfaverslun í Reykjavík með mikla íbúðabyggð í nágrenn- inu. Þörf er á ýmsum breytingum í rekstrinum en möguleikar á vexti eru góðir og er þetta gott tækifæri fyrir duglegt fólk sem tilbúið er að leggja á sig vinnu. Verslunin selst á hag- stæðu verði gegn góðum greiðslutryggingum. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um sig á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 14100“. Góðfjárfesting- skemmtilegt starf Örugg framtíðarvinna og góð afkoma. Gistihúsið Egilsborg er til sölu eða leigu, milliliðalaust. Getum aðstoðað í sumar ef með þarf. Upplýsingar í síma 612600. Sumarhús Til sölu nýtt sumarhús, heilsárshús, í skógi vöxnu umhverfi nálægt Ásbyrgi. Fullbúið að utan og innan, öll tæki í eldhúsi, rafmagn, vatn, hitalögn og sími. Húsinu geta fylgt ný húsgögn. Sérlega fallegt umhverfi. Upplýsingar í símum 91-814432 og 96-52189.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.