Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 RJVÐ AUGLYSINGAR Friðarstund á föstudaginn langa Það er mér ánægja að bjóða þér, fjölskyldu þinni og vinum á Friðarstund á föstudaginn langa kl. 16.00 í Kópavogskirkju. Ljóð - tónlist - söngur Verk eftir Bach, Mozart, Þorkel Sigur- björnsson, Halldór Laxness, Jóhannes úr Kötlum, Jakobínu Sigurðardóttur, Hannes Pétursson, Matthías Johannessen, Ingi- björgu Haraldsdóttur, Jón úr Vör, Lindu Vilhjálmsdóttur, Snorra Hjartarson, Vil- borgu Dagbjartsdóttur og fleiri. Þjóðþekktir listamenn flytja Ijóð og lög. Meðal flytjenda verða Arna Kristín Einars- dóttir, Erlingur Gíslason, Gunnar Kvaran, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Mar- teinn H. Friðriksson, Ragnheiður Tryggva- dóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Sverrir Guðjónsson. Ég vona að þú þiggir boð á þessa friðarstund. Aðalfundur Félagsheimilis tónlistarmanna verður hald- inn fimmtudaginn 22. apríl 1993, á Vitastíg 3, kl. 17.00. Stjórnin. Grjótmulningsvél Óska eftir kjálkabrjót. Op ca 45 x 20 cm. Afköst ca 6 m3 á klst. af minna en 15 mm. Upplýsingar í vs. 98-11295 og hs. 98-11933. Ættarmót - útihátíðir Til leigu hreinlætishús. Er farinn að taka niður pantanir fyrir sumarið ’93. Upplýsingar í síma 91 -675310, Guðmundur. KÓPAVOGSBÆR Heimili óskast sem fyrst í nágrenni Reykjavíkur fyrir tæp- lega 16 ára dreng, sem á í erfiðleikum. Drengurinn er mjög laginn við bifreiðavið- gerðir og væri æskilegt að verkstæði væri á staðnum eða alveg í næsta umhverfi, sem hann gæti haft aðgang að og fengið leiðsögn. Upplýsingar veitir deildarfulltrúi fjölskyldu- deildar í síma 45700. Ólatur Ragnar Grímsson Félagsmálastofnun Kópavogs. Orkusparnaður er þér íhag nú þegar húshitunarkostnaður hefur hækkað. Sýning á vinnustofu minni, Álafossvegi 18b, Mosfellsbæ, fimmtudaginn 8. apríl til mánu- dags 12. apríl kl. 14.00-18.00. Einar Þorsteinn. Til leigu 85 fm verslunarhúsnæði við Hvefisgötu 49. Laust strax. Upplýsingar í símum 24567 og 40062. Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd í landi Úteyjar 1 við Laugavatn. Þurrt og gott land á fögrum útsýnisstað. Stutt í silungsveiði. Upplýsingar í síma 98-61194. Sumarbústaður óskast Stór og vel búinn heilsárs sumarbústaður óskast til kaups í fallegu og grónu umhverfi, ca 60-90 km akstur frá Reykjavík. Rafmagn, hiti, heitt og kalt vatn skilyrði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „D - 8281“, fyrir 1. maí. I 2 stækkanir á santa verði 021 - Nýi myndastækkarinn frá • stækkun tekur aðeins 5 mínútur • stærð mynda frá 13 x 18 - 28 x 35 cm • hágæðamyndir ____________Brids________________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Eftir 20 umferðir í Barómeter- keppni deildarinnar er staða efstu para eftirfarandi: Friðjón Margeirsson 7 Valdimar Sveinsson 174 Anton Sigurðsson - Árni Mapússon 146 Friðgeir Guðnason - Eyjólfur Bergþórsson 115 Júlíus Júlíusson - Guðm. Samúelsson 113 RagnarBjömsson-EgillHaraldsson 111 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk parakeppni fé- lagsins með sigri Kristínar Karlsdóttur og Magnúsar Oddssonar sem fengu 1936 stig röð næstu para varð þannig: María Haraldsdóttir - Jón Ingþórsson 1870 Kristín Jónsdóttir - Valdemar Jóhannsson 1858 Halla Bergþórsdóttir — Þráinn Sigurðsson 1854 Erla Sigvaldadóttir - Guðlaugur Karlsson 1835 Elín Jóhannsdóttir — Sigurður Siguijónsson 1828 Lilja Halldórsdóttir - Þórður Sigfússon 1822 Næsta keppni félagsins hefst þann 19. apríl og verður hraðsveitakeppni alls 5 kvöld. Sveitir mega vera bland- aðar þ.e. bæði kynin, sveitir geta skráð sig í símum 32968 (Ólína), 10730 (Sigrún) og 689360 BSÍ, Sigtúni. Páskabrids í Sigtúni 9 Minnt er á páskaspilamennskuna í húsi Bridssambandsins á skírdag kl. 19 (fimmtudag), föstudaginn langa kl. 19 og annan í páskum (mánudag) kl. 19. Eins kvölds tvímenningur öll kvöldin. Opið öllu spilaáhugafólki meðan húsrúm leyfir. Frá Skagfirðingum Reykjavík Hjá Skagfírðingum í Reykjavík er boðið upp á eins kvölds tvímenning alla þriðjudaga. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk er velkomið. Að auki er boðið upp á sunnu- dagsbrids í Sigtúni 9, þá daga sem húsnæðið þar er laust. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftir- talin _pör: María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 127 EinarGuðmannsson-ÞórirMagnússon 121 GunnarB. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 119 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara, bridsdeild 28. mars - 12 pör. Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 222 Guðrún Guðjónsd. - Halldóra Ólafsd. 182 Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 179 Meðalskor 179 1. apríl - 10 pör. KristinnGíslason-HjálmarGíslason 121 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 114 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 114 Meðalskor 108 4. apríl - 8 pör Sigurleifur Guðjónsson - Hjálmar Gíslason 97 Aðalheiður Eyjólfsdóttir - Samúel Samúelsson 95 Helga Helgad.—Kristrún Kristjánsd. 92 Meðalskor 84 Tívolí Opnum um helgina. Opið allar helgar, alla páskana og sumardaginn fyrsta. Spennandi, vélknúin leiktæki. Hjá okkur er alltaf gott veður. Góð fjölskylduskemmtun. Til okkar er styttra en þú heldur. Tívolí, Hverageröi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.