Morgunblaðið - 08.04.1993, Side 33

Morgunblaðið - 08.04.1993, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 33 >- I fyrsta sinn á Islandi - beint leiguflug til Cancun í Mexíkó. Verð aðeins kr eQ 900,- Verö kr. 69.900,' 2 í herbergi- erði' Beintllugtil Mextkó, .tSS'E*!6'"*" . ! nnrvcun. SPENNANDI KYNNISFERDIR Fjöldi spennandi kynnisferða er í boði með íslenskum fararstjórum Heimsferða í Cancun í sumar: Chichen Itza, pýramídinn frægi, Tulum, forn helgistaður Mayanna; Isla Mujeres, paradísareyja í nágrenni Cancun og 3ja daga ferð til Kúbu sem hefur slegið í gegn. BROTTFARIR 24. maí uppselt 10. júní laus sæti 24. júní fá sæti laus 8. júlí fá sæti laus 22. júlí 5. ágúst 19. ágúst Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 CANCUN Cancun er vinsælasti ferðamannastaður í Mexíkó enda sameinast hér fegurstu strendur heimsins og stórkostiegur menningararfur Maya indíánanna, sem byggðu hér helgistaði sína með ótrúlegum hætti. Hér finnur þú heita menningu Suður-Ameríku, stórkostlega náttúrufegurð og að standa á toppi Chichen Itza pýramídans er engu líkt. Her eru í boði eingöngu 4 og 5 stjörnu hótel með frábærum aðbúnaði, herbergi, studio eða íbúðir, með loftkælingu og sjónvarpi. KARÍBAHAFIÐ Cancun liggur á 20 kílómetra sandrifi og er ein fegursta strönd heimsins, með drifhvítum sandi. Cancun er á Yucatan skaganum í Mexíkó og liggur því í Karíbahafinu, út í Mexíkóflóa. Hér er sjórinn tandurhreinn og heitur, enda ströndin undan Cancun og kóralrifið, sem liggur niður með strandlengjunni, einhver besti köfunarstaður í heimi. Hér er veðrið jafnt allt árið, aðeins heitara yfir sumartímann, rúmlega 30 gráður og mannlífið stórkostlega fjölbreytilegt enda sækja hingað ferðamenn allsstaðar að úr heiminum. HEIMSFERÐIR hf. afr europa TURAUIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.