Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 15 AKUREYRI Leigjendasamtök um húsaleigubætur Oþolandi misrétti STOFNFUNDUR Leigjenda- samtaka Norðurlands skorar á stjómvöld að flýta endurskoðun húsaleigubótalaganna og koma á einu húsnæðisbótakerfi og afnema það misrétti sem ríkir milli vaxtabóta og húsnæðis- bóta. Einnig skoraði fundurinn á þau sveitarfélög sem ekki hafa greitt húsaleigubætur að taka þær upp. „Það er óþolandi misrétti að leigjendur í sumum sveitarfélögum njóti ekki húsa- leigubóta á meðan ríki og bær eru að koma sér saman um verkaskiptingu sín á milli,“ segir í ályktun fundarins. Á fundinum var kosin stjórn samtakanna. Formaður er Guð- laugur A. Pálmason, _en aðrir í stjórn eru Siguijón Á. Pálma- son, Þóra Björg Sigurðardóttir, Jóhannes Dagsson og Guðrún Ágústa Jóhannsdóttir. Rafveita Akureyrar Gjaldskráin óbreytt VEITUSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi nýlega að hækka ekki gjaldskrá Rafveitu Akureyrar. Samþykktin kemur í kjölfar þess að ákveðið hefur verið að hækka gjaldskrá Landsvirkjunar um 3,2% frá og með 1. apríl næstkomandi. Til að mæta auknum útgjöldum vegna hækkunar Landsvirkjun- ar hefði þurft að hækka gjald- skrá Rafveitu Akureyrar um 2,24%. Heildartekjur Rafveitu Ak- ureyrar á liðnu ári námu 452,3 milljónum króna og varð um 25 milljón króna hagnaður af rekstri veitunnar á liðnu ári. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vörugeymsluhús sem minni lagera. Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar. Aðeins vönduð vara úr sænsku gæðastáli. Mjög gott verð. Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Pjonusta - þekking - paögjöl. Aratuga reynsla. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Strazsmz:? SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson Fjölmenni í Hlíðarfjalli SKÍÐAFÓLK fjölmennti í Hlíðar- fjall um helgina enda veður og skíðafæri með allra besta móti. Að sögn Ivars Sigmundssonar forstöðumanns Skiðastaða voru um 1500 gestir á skíðum hvorn dag. „Það var mjög líflegt í fjallinu og aðkomufólk í meirihluta. Þetta var örugglega ein besta helgin til fjölda ára og við gerum okkur vonir um að næsta helgi verði álíka stór. Þá eigum við von á að hér verði fjölmennt um páskana," sagði Ivar. Láttu þér batna með Otrivin Otrivin nef uOinn er fljótvirkur og ábrifamikill. Það er hægt að halda kvefinu í skefjum, án lyfseðils. Þú ferð í næsta apótek og nærð þér i Otrivin nefúða. Úðar einu sinni í hvora nös, allt að þrisvar sinnum á dag. Þá losnar um stiflurnar, þú dregur andann djúpt, vandræðalaust og lætur þér batna. Thorarensen Lyf Otrivin nefúðinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstíflu og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrlvin virkar fljótt og áhrifin vara í 6-10 klst. Otrivln getur valdiö aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviöatilfinningu. Einnig ógleði og höfuöverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Varúö: Langtfmanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin eða bensalkonklóriði ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymiö þar sem börn ná ekki til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.