Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 17
LANDIÐ
Morgunblaðið/Sig. Fannar.
ÍBÚAR uppsveita Arnessýslu fjölmenntu á fundinn í Skálholti.
Vel
heppnuð
æfíng
Grýtubakkahreppi - Fimm
hundar úr Eyjafirði og eigendur
þeirra tóku þátt í snjóflóðaleita-
ræfingu fyrir skömmu en hún
var haldin á vegum Ægis á
Grenivík, sem er deild innan
Björgunarsveita Slysavarnafé-
lags Islands. Tveir hundanna
voru frá Dalvík, einn úr Grýtu-
bakkahreppi, einn úr Hrísey og
einn frá Akureyri. Alls tóku 15
manns þátt í æfingunni sem
tókst mjög vel.
Morgunblaðið/Jónas Baidursson
RONJA með eiganda sinum Stefáni Geir Sigurbjörnssyni.
Uppsveitir
Amessýslu
Aukin
áhersla
á feröa-
þjónustu
Selfossi - Samstarfsfundur um
stefnumótun í uppsveitum Ámes-
sýslu var haldinn í Skálholti nú á
dögunum. Fundinn sóttu sveitar-
stjórnarmenn og áhugamenn um
uppbyggingu ferðaþjónustu á
svæðinu. Mikill áhugi er fyrir
auknum möguleikum ferðaþjón-
ustunnar í uppsveitunum og hafa
sveitarstjórnir á svæðinu tekið sig
saman og ráðið sérstakan ferða-
málafulltrúa, Ásborgu Ósk Am-
þórsdóttur, sem starfar í samvinnu
við heimamenn að stefnumótun
og öðmm þeim verkefnum sem
fylgja samvinnu í ferðaþjónustu.
A fundinum kynnti Rögnvaldur
Guðmundsson ferðamálafræðing-
ur niðurstöður könnunar sem hann
gerði á svæðinu síðastliðið sumar.
Þar kom margt forvitnilegt í ljós
en ætlunin er að nýta skýrsluna
til grundvallar þeirri vinnu sem
framundan er. Að sögn Rögnvald-
ar em uppsveitir Ámessýslu sá
staður sem flestir erlendir ferða-
menn heimsækja enda mikið um
náttúruperlur á staðnum, nægir
þar að nefna Gullfoss og Geysi.
Ætlunin er að virkja heima-
menn til frekara samstarfs og
gátu fundargestir skráð sig í
vinnuhópa sem koma tii með að
vinna að stefnumótun undir leið-
sögn ferðamálafulltrúa hrepp-
anna.
EKKIKAIIPA TÖLVU
áður en þú hefur kynnt þér þetta!
32
uuUuJuilúa
Gakktu úr skugga um hvað er verið að bjóða þér - magn er
ekki sama og gæði. Mikilvægt er að hugbúnaðurinn muni
nýtast vel. Þú þarft góða ritvinnslu, töflureikni, teikniforrit,
vandað fræðsluefni og uppbyggjandi leiki frá virtum
framleiðendum.
Innviðir tölvunnar verða að geta tekist á við þau verkefni
sem fyrir hana eru lögð. Hafðu í huga að margmiðlunar-
efni eins og fræðsluforrit og leikir gera miklar kröfur til
tölvunnar. Kynntu þér hvaða einingar tölvunnar er hægt
að uppfæra og hverja ekki.
msumA
Aðgangur að internetinu er nauðsynlegur hverju heimili. Þú
getur gerst þinn eigin útibússtjóri, gert innkaup á nauð-
synjavörum, skoðað veðurspána, haft samskipti við vini og
kunningja hvar sem er í heiminum og nálgast upplýsingar
um nánast allt sem þú hefur áhuga á. Vandað og hraðvirkt
mótald tryggir best lágan símakostnað.
Acqr
MICRON
ELEcrmoécs, wa
Afköst og áreiðanleiki eru aðalsmerki Micron tölvanna,
enda eru þær einhverjar mest verðlaunuðu tölvur sem í boði eru.
wm—m—m
Persónuleg og góð þjónusta er gulls ígildi. Það er vel þess
virði að kynna sér hvort söluaðilinn henti þínum kröfum.
3 ára áhvrgö
Besta vísbendingin um gæði tölvunnar er ábyrgðartíminn.
Ekki sætta þig við minna en 3 ár, þetta er þín eina trygging.
Acer Aspire hefur farið sigurför um heiminn og var valin besta tölvan
af PC Magazine fyrir kaupendur sem voru aðkaupa tölvu í fyrsta sinn.
Vel skal til vandLa--------------------
ef lenei"að aaadi^—
Þar sem tölva er stór fjárfesting er mikilvægt að notagildi
sé mikið og ending góð. Grunneiningar tölvunnar þurfa að
vera góðar svo hún geti vaxið með þér og þínum.
Verðið a
Dreift af Computer 2000 - stærsta dreifingaraðila á
tölvubúnaði í Evrópu. http://www.computer2000.is
Söluaðilar: Reykjavik: ACO 562-7333 / Gagnabanki íslands 581-1355 / Heimilistæki 569-1500 / Tölvu-Posturinn 533-4600
Keflavík : Tölvuvæðing 421-4040 Selfoss: Tölvu og rafeindaþj. 482-3184 Vestmannaeyjar: Tölvun 561-4230
Hornafjörður: Hátíðni 478-1111 Egilsstaðir: Brokkur 471-2266 Akureyri: Akurstjarnan 461-2541 ísafjörður: Snerpa 456-3072