Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM Vinskapur, ekki ástarsamband AÐ UNDANFÖRNU hafa há- værar kjaftasögur um ástar- samband leikaranna Demi Moore, 34 ára, og Leonardos DiCaprios, 22 ára, farið sem eldur í sinu um Hollywood. Nýlega sást til þeirra á veit- ingastað áður en þau héldu til strandhúss Demi og Bruces í Malibu. Bruce Willis, eiginmað- ur Moore, var víðs fjarri, stadd- ur við kvikmyndatökur í öðrum landshluta, og dætur þeirra, Rumer, Scout og Tallulah Belle, voru í pössun hjá barna- píum á lieimili þeirra í Idaho. Sögur um að Demi hafi orð- ið yfir sig ástfangin af DiCaprio eftir að hafa séð hann í hlutverki sínu í mynd- inni „Romeo og Júlía“ eru sagðar orðum auknar. Tals- maður leikkonunnar segir að DiCaprio sé góður vinur Demi og Willis og þau hafi verið að ræða kvikmyndaverkefni. „Hún lítur á Leonardo eins og yngri bróður sinn,“ sagði tals- maðurinn. „Hún er ekki ást- fangin af honum.“ Leonardo DiCaprio og Demi Moore ræða saman á veitingahúsinu. r .c. Jvk |jQtarH§ Jvsi Dagana 18-26 macs >\ '1 HVÍTLAUKSRISTAÐUR SMOKKFISkUR í BUEKSÓsÍ STEIKT TINDABYKKJUBÖRÐ MEÐ CAF||J^:g| BAKAÐ GEIRNYT Á GULRÓTARSÓSU• KÚFSK^pÉ LANGHALI í KARTÖFLUHJÚP•GRILLAÐUR BARR3 k HEITREYKTUR HÁVUR • KEY.KT ÁLATERRlllÍíl FRÖNSK FISKISUPA-HVÁLUR H.NISA hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í mars og ápríl '97. 50% afslátlur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki REYKjflVi Depp og Mossá frumsýningu NYJASTA mynd leikarans Johnnys Depp, „Donnie Brasco“, þar sem hann leikur á móti A1 Pacino, er nú meðal mest sóttu mynda í Bandaríkjunum. Þar Ieikur hann FBI lögreglumann sem vinnur á iaun og tekst að sannfæra mafíuna um að hann sé af sama sauðahúsi og þeir. Hér sést Depp koma til frumsýningar myndarinnar ásamt unnustu sinni, fyrirsætunni Kate Moss, í Los Angeles nýlega. IRELAND gægist yfir öxl móður sinnar. Hversdags- leg bæjarferð Alec og Kim ►LEIKARARNIR Alec Baldwin og Kim Basinger brugðu sér í bæjarferð nýlega ásamt 16 mán- aða dóttur sinni, Ireland. Fjöl- skyldan var hversdagslega klædd svo ekki sé meira sagt, Alec í sam- festingi með húfu og gleraugu en Basinger, sem er meira þekkt sem kynbomba í aðskornum kjólum, var í víðum gallabuxum og jakka. fermiínf í £ lash Stuttir kjólar frá 4.990 Blúnduskyrtur frá 2.490 Síðir kjólar - 4 litir kr. 7.990 Póstsendum ALEC, Ireland og Basinger bregða á Ieik. Laugavegi 54, sími 552 5201 KYNNING sokkabuxurn gegn appeMnuh jriðjudaginn 18. mars d. 14:00 -18.00 APOTEK NORÐURBÆJAR Miðvangi 41, Hafnarf., s. 565 2530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.