Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 67
DAGBÓK
VEÐUR
\ * * ‘ Rigning
* 4 # 4
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
■rj Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma Él
J
Sunnan, 2 vindstig. IQo Hitastig
Vindörin sýnir vind- —^
stefnu og fjöðrin =s Þoka
vindstyifc, heil fjöður a 4 c.. .
er 2 vindstig. » buiq
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustanátt, víða stinningskaldi eða
allhvasst fram eftir degi en minnkandi síðdegis.
Snjókoma á Austurlandi, él norðanlands en þurrt
og bjart veður á Suður- og Vesturlandi. Veður fer
haegt kólnandi og með kvöldinu má búast við
vægu frosti.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður austan kaldi með
slydduéljum vestanlands en bjartviðri annars
staðar. Á fimmtudag verður sunnanátt og skúrir
vestan til en á föstudag er gert ráð fyrir breyti-
legri átt og éljum norðanlands. Um næstu helgi
er útlit fyrir fyrir norðanátt og úrkomulitlu veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 9020600.
Til að velja einstök
spásvæðiþarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
1035
Hitaskil
Samskil
xl Hæð Li Lægð Kuldaskil
Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan land hreyfist austnorðaustur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavik
Bolurtgarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
4 skýjað
-1 skafrenningur
-2 alskýjað
0 alskýjað
3 skýjað
-1 skýjað
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
°C Veður
11 skýjað
3 skýjað
14 skýjað
1 snjóéi á sið.klsL
21 heiðskírt
19 heiðskirt
3
4
2
2
3
1
-2 snjóéi
léttskýjað
rigning
iéttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
Las Palmas 23 alskýjað
Barcelona 19 heiðskirt
Mallorca
Róm
Feneyjar
Dublin
Glasgow
London
Parfs
Amsterdam
10 súld
11 mistur
15 skýjað
15 skýjað
11 léttskýjað
Winnipeg
Montreal
Halifax
NewYork
Washington
Orlando
Chicago
19 heiðskirt
17 skýjað
16 þokumóða
■19 heiðskírt
-10 heiðskirt
-9 léttskýjað
-2 skýjað
1 skýjað
14 þokumóða
2 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
18. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.23 3,1 9.04 1,5 15.13 2,9 21.23 1,5 7.35 13.35 19.37 21.49
ÍSAFJÖRÐUR 4.21 1,6 11.16 0,7 17.20 1,4 23.20 0,7 7.39 13.40 19.41 21.54
SIGLUFJÖRÐUR 6.22 1,1 13.13 0,4 19.40 1.0 7.20 13.20 19.21 21.33
DJUPIVOGUR 5.47 0,8 11.54 1,3 18.02 0,6 7.03 13.04 19.05 21.17
Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsf)öru Morgunblaðið/Sjómæiingar Islands
$ jtý
&
$
Spá kl. 12.00 í dag:
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 ræna, 4 sligar, 7
baráttuhugur, 8 rauð-
leitt, 9 sorg, 11 umhug-
að, 13 spik, 14 minnug-
ur á misgerðir, 15
þvættingur, 17 ker, 20
sterk löngun, 22 hrósar,
23 ráðum bót á, 24 let-
urtákn, 25 bik.
LÓÐRÉTT:
- 1 staga, 2 litlu menn-
irair, 3 forar, 4 klæð-
laust, 5 hanski, 6 hand-
langa, 10 greftrun, 12
álít, 13 leyfi, 15 blöðr-
ur, 16 meðulin, 18 ráða
frá, 19 lengdareining,
20 tölustafur, 21 ábæt-
ir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 moðreykur, 8 öndin, 9 gætin, 10 níu, 11
gerpi, 13 remma, 15 svelg, 18 skart, 21 ráp, 22 nagli,
23 alveg, 24 þrekvirki.
Lóðrétt: - 2 oddur, 3 renni, 4 ylgur, 5 ultum, 6 högg,
7 snúa, 12 púl, 14 eik, 15 sund, 16 elgur, 17 grikk,
18 spaki, 19 atvik, 20 tign.
í dag er þriðjudagur 18. mars,
77. dagur ársins 1997.
Orð dagsins; Hvem þann sem
kannast við mig fyrir mönnum,
mun og ég við kannast fyrir
föður mínum á himnum.
(Matteus 10, 32.)
Mannamót
Árskógar 4. Bankaþjón-
usta kl. 10-12. Handa-
vinna kl. 13-16.30.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikud. frá kl.
13-16.30.
Föstud. 21. mars kl. 15
syngur Rarik-kórinn og
Bamakór Laugarnes-
skóla. Harmonikkuleik-
ari, dans. Kaffi. Allir
velkomnir. Uppl. í síma
568-5052.
Hraunbær 105. Kl.
9-12.30 glerskurður, kl.
9-16.30 postulínsmálun,
kl. 9.30-11.30 boccia,
kl. 11-12 leikfimi.
Vitatorg. f dag kl. 10
leikfimi, trémálun/vefn-
aður kl. 10, handmennt
almenn kl. 13, leirmótun
kl. 13, félagsvist kl. 14.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffi og verðlaun.
IAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í dag kl. 19
í Gjábakka, Fannborg 8.
Kvenfélagið Hreyfill.
Aðalfundur þriðjud. 18.
mars kl. 20 í Hreyfils-
húsinu. Lagabreytingar.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, fótaaðgerðir og
bókband. kl. 12 hádegis-
matur. Kl. 13 frjáls spila-
mennska. Kl. 15 kaffi.
Félag Eskfirðinga og
Reyðfirðinga í Rvík og
nágrenni. Aðalfundur
að Síðumúla 1, (Verk-
fræðistofan Hönnun)
fimmtud. 20. mars og
hefst kl. 20.30.
Öldungaráð Hauka
Spilakvöld miðvikud. 19.
mars kl. 20.30 í Hauka-
húsinu v/Flatahraun.
Góðtemplarastúkum-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó fimmtud.
20. mars kl. 20.30.
Félag íslenska háskóla-
kvenna og Kvenstúd-
entafélag Islands Opinn
fundur í Lögbergi, Há-
skóla íslands, stofu 101,
19. mars kl. 17. Valgerð-
ur Bjamadóttir ræðir um
Evrópusamstarfið.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimihópur 1 kl. 9.05,
hópur kl. 2 kl. 9.55, hóp-
ur 3 kl. 10.45. Námskeið
í glerlist kl. 9.30, nýtt
námskeið hefst í mynd-
list kl. 15.30, eitt sæti
laust, uppl. í síma
554-3400.
Kvenfélagið Aldan
heldur góugleði sína mið-
vikud. 19. mars kl. 20.30
í Borgartúni 18, kjallara.
Sjálfsbjörg, Hátúni 12.
Opið hús kl. 20. Frí-
merkjaklúbbur stofnað-
ur. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara
Rvík og nágrenni. Sýn-
ing á Astandinu í Risinu
kl. 16 í dag, dansað í
Risinu kl. 20 í kvöld.
Margrét Thoroddsen er
til viðtals á föstudag,
panta þarf tíma á skrif-
stofu félagsins, sími
552-8812.
Félag kennara á eftir-
launum. Skákæfing
þriðjud., kl. 15 í Kenn-
arahúsinu við Laufásveg.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Bústaðakirkja. Barna-
kór kl. 16. TTT æsku-
lýðsstarf fyrir 10-12 ára
kl. 17.
Eiliheimilið Grund.
Föstuguðsþjónusta kl.
18.30. Elínborg Gísla-
dóttir guðfræðinemi.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30. Kyrrðarstund kl.
12.15 lestur Passísu-
sálma.
Laugarneskirkja. Lof-
gjörðar- og bænastund í
kvöld kl. 21.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12.
Kaffi og spjall. Biblíu-
lestur hefst í safnaðar-
heimilinu kl. 15.30.
Lesnir valdir kaflar úr
Jakobsbréfi. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Óháði söfnuðurinn.
Föstumessa kl. 20.30.
Elínborg Gísladóttir guð-
fræðinemi prédikar.
Biblíulestur út frá 44.
passíusálmi. Kaffi.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Árbæjarkirkja.
Mömmumorgun f safn-
aðarheimilinu í dag kl.
10-12. Fulltrúi frá for-
eldrafélagi misþroska
barna kemur í heimsókn.
Páskaföndur.
Breiðholt.skirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30 í
dag. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í
viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. „Op-
ið hús“ í öldrunarstarfi í
dag kl. 13.30. KFUM
fundur fyrir 9-12 ára
kl. 17.30. Æskulýðs-
fundur yngri deild kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikun-
arklúbbur presta kl.
9.15—10.30. Mömmu-
morgunn miðvd. kl. 10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10
ára.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 10-12
ára böm frá kl.
17-18.30 í Vonarhöfn í
Safnaðarheimilinu
Strandbergi.
Grindavíkurkirkja.
Foreldramorgnar kl.
10-12. TTT starf kl.
18-19 fyrir 10-12 ára.
Unglingastarf kl. 20.30
fyrir 8., 9. og 10. bekk.
Borgaraeskirkja.
Helgistund alla þriðju-
daga kl. 18.30. Mömmu-
morgnar í Félagsbæ kl.
10-12.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Munnleg
próf í fermingarfræðum
kl. 16. Kirkjuprakkarar,
síðasti fundur kl. 17.
Fullorðinsfræðslan í
tumi kirkjunnar kl. 20.
Keflavíkurkirkja. Hug-
velga í Hvammi kl. 14.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Starfsfólk kirkjunnar á
sama tíma í Kirkjulundi.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fríttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið
föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila.
Birt með fynrvara um prentvfflur.
Gudríður Þorsteinsdóttir. Ásdis Ólafsdóttir, Guðrún F. Helgadóttir,
Strandgötu 33, Miðholti, Túnsbergi,
600 Akureyri 220 Hafnarfirði 601 Akureyri
Gerður Tómasdóttir, Gunnildur Sigurjónsdóttir, Jón Snorri Guðmundsson,
Brekkustíg 3A, Nordurvegi 37, Midskógum 24,
101 fíeykjavik 630 Hrisey 225 Bessastaðahreppi
Sigurbára Óskarsdóttir, Ástríður Johnsen, Krístín Rúnarsdóttir,
Birkihlið 6. Vesturgötu 30, Grundarvegi 13,
900 Vestmannaeyjum 603 Akureyri 260 Njarðvík
Ásgeir Ásgeirsson, Anna Ingibjörg Eiðsdóttir, Margrót Guðmundsdóttir.
Frostafold 22, Hólabraut 1, Hólavegi 22,
112 Reykjavík 630 Hrisey 550 Sauðárkróki
Áslaug Bjamhéðinsdóttir, Eygló Ingímarsdóttir, Sandra Ásgeirsdóttir,
Hilmisgötu 5, Hólabraut 3, Blábjörgum,
900 Vestmannaeyjum 630 Hrísey 765 Djúpavogi
Sólveig Sörensen, Guðmundur Snorrason, Unnur Sigurðardóttir,
Álftamýri 36, Pórustíg 15, Heiðarholti 30C,
108 Reykjavik 260 Njarðvik 230 Keflavik
Vinningshafar geta vitjað vinninga hja Happdrætti Haskoia
íslands, Tjarnargotu j,. ioi Reykjavik, simi 563 8300.