Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 57 I DAG í I I I I ! i i i i i i i i i < < i < < < Arnað heilla frr\ÁRA afmæli. Fimm- tt V/tugur er í dag, þriðju- daginn 18. mars, Bjarni Axelsson, byggingar- tæknifræðingur, Engja- seli 74, Reykjavík. Eigin- kona hans er Lára Gunn- arsdóttir. Bjarni og Lára taka á móti gestum föstu- daginn 21. mars í sal Ferða- félags íslands í Mörkinni 6, kl. 18-20. BRIPS llmsjón (iuðmundur l’áll Arnarson KERRI Sanborn hefur lengi verið í hópi bestu kvenspil- ara heims. Hún hefur unnið fjölmarga titla í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, og er þar þriðja stigahæsta kon- an frá upphafi. Hún varð heimsmeistari í parakeppni 1978 og vann Feneyjabik- arinn 1989. Hér er glænýtt spil með Sanborn, sem kom upp í opinni tvímennings- keppni á vorleikunum í Dallas, sem nú standa yfir: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 932 y K6542 ♦ Á2 ♦ Á87 Vestur Austur ♦ ÁK10764 ♦ G5 *Á IIIIU ¥7 ♦ K986 11,111 ♦ G10543 + 42 + 1)10965 Suður ♦ D8 y DG10983 ♦ D7 ♦ KG3 Sagna er ekki getið, en Sanborn hélt á spilum vest- urs í vörn gegn ijórum hjörtum suðurs. Hún tók fyrstu tvo slagina á ÁK í spaða. Síðan lagði hún nið- ur hjartaás áður en hún spilaði sig út á þriðja spað- anum! Þar með tryggði hún vörninni slag á tígul í fyll- ingu tímans. Við sjáum hvað gerist ef vestur spilar spaða hugsun- arlaust í þriðja slag. Sagn- hafi bíður með trompið og spilar laufi þrisvar með svíningu. Sendir vestur síð- an inn á hjartaásinn, sem verður þá að spila frá tígul- kóng eða spaða út í tvöfalda eyðu. Pennavinir ÞRJÁTÍU og sjö ára norsk hjúkrunarkona, gift og þriggja drengja móðir vill eignast penna- vini á öllum aldri: Áshild Viken, Blengslia, 7860 Skage, Norway. TVÍTUGA stúlku, sem á litla dóttur, langar að eignast pennavinkonu á svipuðum aldri, áhuga- málin margvísleg: Lilja Bragadóttir, Pósthólf 7215, 127 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er ... ... þegaraugu mætast ífyrstasinn. TM Reg U S Pat Oll — aii righls reseived (c) 1996 Los AngelesTimes Synúicale ÞÚ ættir kannski að sleppa því að gefa fuglun- um næsta vetur. ÞETTA er mamma þín. ÞAÐ er ekkert í sjónvarp- inu og mig langar í smá grín. Eigum við að finna gömlu ástarbréfin okkar? COSPER ÞÚ ert ekki snjall, þykir mér. Konan mín vogar sér ekki einu sinni að biðja mig um peninga á þessum síð- ustu og verstu tímum. HÖGNIHREKKVÍSI MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJ ÖRNUSPÁ cftir Franees Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að tala hraðar en þú hugsar. Einnig áttu til að lofa upp íermina. Bættu úrþessu ogþá muntu öðlast virð- ingu annarra. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú hefur vanrækt sjálfan þig og nú er tímabært að breyta því. Mundu að góð heilsa er gulli betri. Naut (20. april - 20. maí) Einhver umbrot eiga sér stað á fjármálasviðinu. Haltu áætlunum þínum fyrir sjálf- an þig. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú þarft að endurskoða sam- band þitt við vinnufélagana og bæta úr því sem þar kann að vanta upp á. Krabbi (21. júní - 22. júif) Nú er það þolinmæðin sem gildir heima fyrir. Vandamál sem skjóta upp kollinum eiga að vera auðleyst. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Láttu allt óöryggi lönd og leið. Vertu djarfur og haltu fast á þínu máli. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað kemur flatt upp á þig. Láttu það ekki ná tökum á þér. Afgreiddu það og haltu svo áfram. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað vefst fyrir þér fram eftir degi. Lausnin er samt í sjónmáli, ef þú bara treyst- ir á sjálfan þig. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) C|jj0 Þú hefur gengið hart fram að undanfömu. Nú er lag að slaka á og gera sér daga- mun. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Bjartsýni þín hjálpar þér í starfi og vekur athygli vinnufélaganna. Njóttu þess og haltu þínu striki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fjármálin geta verið snúin og rétt að leita ráða hjá sér- fræðingum. Þú ert á réttri leið í þínu starfi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sinntu vinum og vanda- mönnum. Varastu fljótfærni, þótt mikil tíðindi berist. Kapp er bezt með forsjá. Fiskar (19.febrúar-20.mars) — Nú er rétti tíminn til að líta í eiginn barm og gera hlutina upp við sjálfan þig. Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sigtryggur og Hrólfur unnu á Hvolsvelli HRÓLFUR Hjaltason og Sigtrygg- ur Sigurðsson unnu Minningarmót- ið um Guðmund Jónsson, sem Bridsfélag Hvolsvallar hélt í sam- vinnu við Landsbankann á Hvols- velli sl. laugardag. Þátttaka var frekar dræm eða 20 pör og skipuðu spilarar úr Reykjavík flest verðlaunasætin. Þetta var lokastaðan: Hrólfur Hjaltason - Sigtryggur Sigurðss. 96 Gylfi Baldursson - Jón Hjaltason 77 IsakÖrnSigurðsson-JónÞorvarðarson 69 Guðjón Bragason - Hermann Friðriksson 56 J akob Kristinsson - Sveinn R. Einksson 48 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 10. mars spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning. N/S Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 282 Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 264 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 235 Ingunn Bernburg - Vigdís Guðjónsdóttir 222 A/V Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Mejvantsson 274 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 265 Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 265 Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 234 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 13. mars spiluðu 25 pör Mitchell-tvímenning. N/S Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 362 Bjöm Kristjánsson - Hjörtur Eljasson 356 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 341 Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 341 A/V Ólafur Ingvarsson- Eysteinn Einarsson 381 Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 346 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 331 Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 329 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 13. mars var spil- uð síðasta umferðin í aðalsveita- keppni félagsins og lauk hún með sigri sveitar Tralla en í sveitinni eru Ragnar Jónsson, Murat Serdar, Þórður Björnsson, Erlendur Jónsson og Georg Sverrisson. Lokastaðan: Tralli 249 Helgi Viborg 242 Guðmundur Pálsson 237 yinir 231 Ármann J. Lárusson 224 Einnig var spilaður Mitchell-tví- menningur með þátttöku 24 para, átta umferðir, tvö spil á milli para. Hæstu skor: N/S Ármann - Jón Páll 158 Murat - Ragnar 142 Helgi - Oddur 135 A/V Þórður - Birgir Örn 145 Jón Viðar - Leifur 139 Júlíus - Þórir 125 Næsta fimmtudag verður spilað- ur einskvöldstvímenningur. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 11. mars 1997. 30 pör mættu: Úrslit: N-S. Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 510 Sigurður Gunnlaugss. - Gunnar Sigurbjömss. 499 Alfreð Kristjánsson - Páll Hannesson 467 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 458 A-V Bragi Salómonsson - Valdimar Lárusson 480 Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 470 Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 452 Elín E. Guðmundsd. - Ingveldur Viggósd. 449 Meðalskor: 420 Spiiaður var Mitchell-tvímenn- ingur, föstudaginn 14. mars 1997. 30 pör mættu, úrslit N-S: EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 465 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 456 Ólafur Ingvarsson - Hreinn Hjartarson 397 Fróði Pálsson - Cyrus Hjartarson 387 A-V: Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 449 Guðrún Gisladóttir - Arnór G. Ólafsson 440 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 419 Ingiríður Jónsdóttir - Heiður Gestsdóttir 390 . Meðalskor: 364 BLUMDUGLUGGATJOLD Breidd 120 cm til 150 cm ■N Z-BRAUTIR OG GLUGGATJOLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. ALLT FYRIR GLUGGANN Síðumúla 32 • Reykjavík • sími 553 1870 Tjarnargata 17 • Keflavík • sími 521 206 UTSÖLULOK frá 200,-kr. metrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.