Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ BÍÓIIM í BORGINMI__________________________ Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason /Anna Sveinbjamardóttir BÍÓBORGIN Að lifa Picasso -k-kir Höfundar nokkurra bestu mynda síðari ár skortir eldmóð í kvik- myndagerð um meistara Kcasso, en Hopkins kemur til bjargar með enn einum stórleik (á köflum). Space Jam kk Snillingurinn Michael Jordan og Kalli kanína bjarga leikinni teikni- mynd frá umtalsverðum leiðindum. Við hæfi ungbama og forfallinna NBA-aðdáenda. SAMBÍÓIN, ÁLFA BAKKA Jerry Maguire kkk Uppi fer af viliu síns gróðavegar en hefur þess í stað upp úr krafsinu eigiinkonu og hreina samvisku. Einkar notaleg. Innrásin frá Mars kk'/z Svört vísindaskáldleg gamanmynd, feiknavel gerð en að þessu sinni er Burton bitlítill og grinið einhæft. Space Jam k k Sjá Bíóborgina. Þrumugnýr k k'/i Flugvélatryllir með snarbijáluðum Ray Liotta sem gerir hvað hann getur til að stúta farþegaflugvél. Hringjarinn í Notre Dame kkk Vönduð, falleg fjölskyldumynd ^yggð á hinni sígildu sögu um til- vistarkreppu kroppinbaksins í Frú- arkirkju. Litlaus tónlist og fram- vinda en snjöll, íslensk talsetning. Sonur forsetans k k Lumma um forsetasoninn og vin hans í lífverðinum sem losar um hann í einangrun Hvíta híssins. Sinbad á einn hrós skilið og fellur vel í kramið hjá smáfólkinu. Ærsladraugar kk'A Þokkalegar brellur í kolsvartri hroll- vekju framleiddri af Zemeckis sem skilur lítið eftir þrátt fyrir nýstár- legan efnisþráð. Lausnargjaldið kkk Gibson leikur auðkýfing sem lendir í þvi að syni hans er rænt. Snýr dæminu við og Ieggur lausnarféð til höfuðs skálkunum. Gibson-mynd í góðum gír. Dagsljós kk'/i Góð spennumynd með þöglum Stallone þrumubrellum. Kona klerksins k Djöflaeyjan kkk'/z Friðrik Þór, Einar Kárason, óað- finnanlegur leikhópur og leiktjalda- smiður og reyndar allir sem tengj- ast Djöflaeyjunni leggjast á eitt að gera hana að einni bestu mynd árs- ins. Endursköpun braggalífsins er í senn fyndið, sorglegt og drama- tískt. HÁSKÓLABÍÓ Kolya k k k'/z Kolya er hlý og töfrandi mynd sem yljar bíógestum.um hjartarætur. Fyrstu kynni kkk Star Trek sagnabálkurinn lifir góðu lífi undir stjóm nýs skipherra. Geisl- ið mig í bíó! Móri og Skuggi („The Ghost and the Darkness“) k k Tveir ævintýramenn tengjast tryggðaböndum á ljónaveiðum í Afríku. William Goldman skrifar handritið sem kemur kunnuglega fyrir sjónir. Regnboginn k Fyrsta leikstjómarverkefni Bob Hoskins er vond samsuða un töfra Regnbogans. Undrið kkk'/i Átakanleg saga um píanósnilling sem brestur á hátindi frægðar sinnar. Frábærlega kvikmynduð í alla staði og Rush hlýtur að teljast sigurstrangiegur við Óskarsverð- launaafhendinguna í mars. Leyndarmál og lygar ★ ★★★ Meistaraverk frá Mike Leigh um mannleg samskipti, gleði og sorgir og óvæntar uppákomur í lífi bresks almúgafðlks. KRINGLUBÍÓ Innrásin frá Mars kk'/z Svört vísindaskáldleg gamanmynd, feiknavel gerð en að þessu sinni er Burton bitlítill og grínið einhæft. Ævintýraflakkarinn k'/z McCauley Culkin verður að teikni- myndafígúru og kynnist klassískum ævintýrum. Kvennaklúbburinn kk'/z Þijár góðar gamanleikkonur, Hawn, Keaton og Midler, fara á kostum sem konur sem hefna sín á fyrrum eiginmönnum. Hringjarinn í Notre Dame kkk Sjá Sambíóin, Álfabakka. LAUGARÁSBÍÓ Jerry Maguire kkk Sjá Sambíóin Álfabakka. Borg Englanna k'/z Óttalega óspennandi og lítilsiglt, nátthrafnaævintýri. Mun síðra en fyrri myndin. Koss dauðans kkk'/z Geena Davis og Samuel L. Jackson fara á kostum í frábærri hasarmynd frá Renny Harlin. REGNBOGINN Rómeó og Júlía kkk Skemmtilega skrautleg nútímaút- gáfa á sígildu verki Shakespeares. Luhrman er leikstjóri sem vert er að fylgjast með. Englendingurinn kkk'/2 Episk ástarsaga. Meistaralega framsett og frábærlega leikin mynd um sanna ást. Óskarsstykkið í ár! Múgsefjun kkk Ágætlega heppnuð kvikmyndagerð á leikriti Arthurs Miller, / deiglunni þar sem leikarar á borð við Daniel Day Lewis og Joan Allen fara á kostum. STIÖRNUBÍÓ Jerry Maguire k k k Sjá Sam- bíóin Áifabakka Gullbrá og birnirnir þrír k'/z Sagan um Gullbrá og bimina þijá fær slaka meðferð í Hollywood. Málaferlin gegn Larry Flynt kkk'/z Milos Forman er aftur kominn á fljúgandi skrið með hræsnina að leiðarljósi og afbragðs leikhóp. o$3s----------------------— Spes 10 drn 20% afmælisafsláttur á morgun. Má 6jáða pér í Spes afmceíi? Full búð af nýjum vorvörum. Peysur, blússur, bolir, pils, töskur, snyrtivörur o.fl. PHILIPS ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 65 PMIÍPS 14PV263 66.400 kL TVÖ TÆKI í EINU!!! . 14“ Sjónvarp m/innbyggðu myndbandstæki • ACI sjálfvirk innstilling rása • Textavarp • Barnalæsing • ShowView™/ Videoplus™ tt, fJerrninV illoð- 24.985 kr. FERÐATÆKI MEÐ GEISLASPILARA • 100 W PMPO magnari • Hátalarakerfi m/bassaendurvarpi • Fjarstýring • Slembival • Stafræn hljóðstjórn: Jazz, DBB o.a. • Incredible Sound - ofurhljómurínn frá Philips fYlunum eftirj-é L erminoaroornunutn ! Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.