Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
P: Besta myndin
F Besta leikstjórn
Besta leikkonan
'esta leikkona í aukahlutverl
Besta handrit
.eyndari
laiefim i mmŒmwsmn s ve rð l auwiI
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott Toló
FRUMSÝNING: FYRSTU KYNNI
STAR TREK
★ ★★
A.l. Mbl
□□Dolby
DIGITAL
BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTIÐINA
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára
EFTIR
DAGA WA
FRUMSYNING
Tilnefnd til Óskarsverðlauna - Besta erlenda myndin
O IL
Golden Globe
1997-
Besta erlenda
myndin
„Kolya er bæði óvenju vel skrifuð og leikin mynd." SV. MBL.
„Leikur Chalimon í hlutverki Kolya er einstakur og má segja að hann
eigi allar taugar áhorfenda frá þvi hann byrtist við dyrnar hjá Louka"
Hilmar Karlsson DV
„Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt
band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna)
„Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn"
Þorfinnur Ómarsson (Land og synir)
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.15.
Michael Dóiiglas
r
IH
„Eittfremsta meistaraverkKviRmyndasqgunnar"
WARST WAI
EFTIR
3
DAGA
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ANNA Agnarsdóttir, Guðni Jóhannesson, Erla Ragnarsdóttir,
Björn Ingi Hrafnsson og Stefán Pálsson.
JAKOBÍNA Zoega, Guðmundur Andri Thorsson, Helga Maureen
Gylfadóttir og Þóra Margrét Guðmundsdóttir.
LÍSBET Ósk Karlsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Jón Torfi
Jónasson, Guðrún Geirsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Guðleif
Leifsdóttir, Anný Ingimarsdóttir og Helga Halldórsdóttir.
DAVID ásamt veislugestunum; David, Anna Lisa, Chris Tarr-
ant, Ingrid, Richard Allison, Guðrún, Errol Brown, Ginette
Brown, Paul McKenna og Seka Nikolic.
36 þaulsetnir
íslendingar
SIGNÝ Skúladóttir, Jóhanna
Hjartardóttir og María Guð-
steinsdóttir.
Háskólanem-
ar á árshátíð
ÁRSHÁTÍÐ félags sagnfræði-,
félags- og félagsráðgjafanema í
Háskóla Islands var haldin á Hót-
el Borg í vikunni. Ýmislegt var
til skemmtunar og meðal annars
sýndu Gysgaurar töfrabrögð.
Veislusljóri var Guðmundur
Andri Thorsson. Skemmtunin
stóð fram á rauða nótt og kennar-
ar og nemendur dönsuðu saman
við undirleik hljómsveitarinnar
Riff Redhead.
ÚTVARPS - og sjónvarpsmað-
urinn David „Kid“ Jensen og
eiginkona hans Guðrún sem
búa ásamt börnum sínum Önnu
Lísu, 18 ára, Alexander, 16
ára, og Viktori Thor í Surrey
á Englandi héldu veislu á heim-
ili sínu nýlega í tilefni af 30
ára útsendingarafmæli Davids.
David, sem fæddur er í Kanada
en á meðal annars ættir að
rekja til Danmerkur, hefur
komið víða við í starfi en hann
stýrir meðal annars þættinum
„Gillette World Sports Special“,
sem áhorfendur í 130 löndum
horfa á vikulega.
Til veislunnar komu margir
bestu vinir hjónanna, þar á
meðal Chris Tarrant sem sagði
blaðamanni vikuritsins Hello,
sem birti frásögn af veislunni,
sögur af kynnum sínum af ís-
lendingum þegar hann og kona
hans Ingrid ákváðu að bjóða
David og Guðrúnu til sín á
nýárskvöld. „David sagði: Við
erum með nokkra vini okkar
frá íslandi í heimsókn, og ég
sagði að það kæmi ekki að
sök, þeir væru velkomnir líka.
Um miðnætti hringdi svo dyra-
bjallan og þar stóðu David og
Guðrún með 36 vinum sínum
en enginn þeirra gat talað
ensku nema eina setningu;
Haff you got drink. (Er eitt-
hvað til að drekka), og ég segi
það satt, hópurinn var hjá mér
til fímm um morguninn og klár-
aði nær allar vínbirgðir heimil-
isins,“ sagði Tarrant gáttaður.