Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 23 Þrjá mánuði í prísundinni Lima. Reuter. ÞRÍR mánuðir eru nú liðnir frá því að skærulið- ar Tupac Amaru-samtakanna tóku hundruð gesta í bústað japanska sendiherrans í Lima í Perú í gíslingu en 72 perúskir og erlendir sendi- fulltrúar eru enn í haldi skæruliðanna. Minnt- ust ættingjar gíslanna og fjölmargir borgarbúar þess við athöfn nærri sendiráðinu í gær, kirkju- klukkum var hringt og bílflautur þeyttar. Eng- inn árangur hefur verið af samningaviðræðum yfirvalda við skæruliðana. Juan Luis Cipriani erkibiskup í Lima gaf til kynna á föstudag, að báðir deiluaðilar yrðu að slaka af kröfum sínum til þess að einhver árang- ur næðist og sagði að þeir þyrftu að „skoða hug sinn“ áður en hægt væri að þoka málum áfram. Fregnir fara af versnandi heilsu gíslanna og einnig mannræningja í sendiherrabústaðnum. Læknir sem var í hópi fulitrúa Rauða krossins er fylgst hafa með heilsufari í bústaðnum sagði í vikunni, að margir gíslanna og nokkrir skærul- iðanna þjáðust af ýmsum streitusjúkdómum, svo sem tannholdsbólgum, húðsjúkdómum og hár- missi. Þá hefur spurst út að Jose Gumucio, sendi- herra Bólivíu, hafi lent í heiftarlegu rifrildi við skæruliða sem hótaði honum með byssu og fór niðrandi orðum um Bólivíu. Rifrildið fjaraði út eftir að viðstaddir stíuðu Gumucio og mannræn- ingjanum í sundur. (4KLGIN GARY FISHER suimnno gírar • bremsur • SPD skór gírskiptar. m og annar gírbúnaöur CATEYE® Ijósabúnaður • hraðamælar LEMOND' sporthjól. í sértlokki Helstu útsölustaðir: Örninn Reykjavík, Hjólið v/Eiðistorg Seltjarnarnesi, Músik og Sport Hafnarfirði, Pipul.þjónustan Akranesi, Olíufél. útvegsmanna ísafirði, Hegri Sauðárkróki, K.S. Sauðárkróki, Sportver Akureyri, K.Þ. Húsavík, Skeljungsbúðin Vestmannaeyjum, Hjólabær Selfossi, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Stapafell Keflavík. Raflagnaefni frá licma l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.