Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 9 FRÉTTIR Próflaus með þýfi í bílnum ÖKUMAÐUR bifreiðar sem lögreglu- menn stöðvuðu á laugardagsmorgun reyndist vera ökuréttindalaus og til að bæta gráu ofan á svart fannst í bifreiðinni ætlað þýfi; sjónvarps- og myndbandstæki. Tveir aðrir, sem voru í bifreiðinni með ökumanni, voru handteknir og færðir á iögreglustöð. í framhaldi af handtökunni var framkvæmd hús- leit í húsi við Bergstaðastræti. Þar var hald lagt á fleiri hluti og ætluð fíkniefni. Viðkomandi hafa ítrekað komið við sögu mála hjá lögreglu. Fíkniefni fundust Síðdegis sama dag handtóku lög- reglumenn mann með fíkniefni; 5 g af hassi og 2 g af amfetamíni, á Frakkastíg við Hverfisgötu. Hann var fluttur á lögreglustöð. Um kvöld- ið fannst smávegis af fíkniefnum á tveimur mönnum, sem stöðvaðir voru á göngu í Tryggvagötu. Við húsleit í húsi við Gullengi og við Hverfisgötu var lagt hald á am- fetamín og 3 mola af hassi, auk lítils- háttar blandaðs efnis. Á sunnudagsmorgun voru þrír menn handteknir eftir að hafa verið stöðvaðir á bifreið á Hofsvallagötu við Hringbraut. Þeir voru grunaðir um fíkniefnamisferli. Einnig var gerð húsleit í íbúð við Hafnarstræti og lagt hald á stera, bola og lyf. Þá var lagt hald á stera, kyifur, kasthnífa, loftbyssu og hasspípur við húsleit í húsi við Laugaveg. ------♦ ♦ »------ Varð á milli bíla MAÐUR meiddist á föstudag eftir árekstur tveggja bifreiða á gatnamót- um Háaleitisbrautar og Safamýrar. Eftir óhappið fóru ökumenn út til að huga að skemmdum, en þá var þriðju bifreiðinni ekið aftan á aðra þá sem fyrir var. Við það varð annar ökumannanna á milli og varð að flytja hann á slysadeild með sjúkrabifreið. Vikutilboð Stærðir: M-XL 4 litir. °g /Oggmgbuxum. Verð m/afslætti af buxum frá lcf. 792 Undirfatavenlunin Verð m/afsiætti af peysum frá kr. 1.272 — Póstsendum. Opið mánud. - föstud kl. 11-18. Laugard. kl. 11-16. SZTÍ8?5575 Cos 0k Góð fermingargjöf • i Náttkjóll úr hreinni bómull. Verð kr. 1.950 •j ■* ?. Laugavegi 4, sími 551 4473 — CCCLcCccCc' = Ný sending af síðbuxum Mikið úrval tískuverslun Rauðarárstíg 1, sínii 561-5077 Rýmumjýrirttýjum O imsréUmffm og seljum núverandi sýmingareMkm efW nr INVITA persónulega eldhúsid M ELDASKÁLINN ■ Brautarholti 3, lOS JÁeykjavík 20% afsláttur af öllum 'JCiMIHEWILLEO veikfæmm í mais 17 vegna 70 ára afmælis okkar! Nýtt útbob ríkisvíxla þribjudaginn 18. mars Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 2. fl. 1997 Útgáfudagur: 19. mars 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuöir Gjalddagar: 19. júní 1997, 19. september 1997, 18. mars 1998. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir króna. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, ab gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 18. mars. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Þjónusta við íslenskan málmiðnað í 70 ár Þægilegur með stömum gúmmisóla Vorum að fá sendingu af þessum mjúka og þægilega skó. Góður stamur sóli með dempun sem gerir hann enn þægilegri. Leðurfóðraðir og fást í svörtu í stærðum 41-47. SENDUM UM ALLT LAND. Op/ð virka daga 8-18 og laugardaga 10-13 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855, grænt númer 8006288. Mjúki vi n n uskóri n n aoeins 2.995-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.