Morgunblaðið - 18.03.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 9
FRÉTTIR
Próflaus með
þýfi í bílnum
ÖKUMAÐUR bifreiðar sem lögreglu-
menn stöðvuðu á laugardagsmorgun
reyndist vera ökuréttindalaus og til
að bæta gráu ofan á svart fannst í
bifreiðinni ætlað þýfi; sjónvarps- og
myndbandstæki.
Tveir aðrir, sem voru í bifreiðinni
með ökumanni, voru handteknir og
færðir á iögreglustöð. í framhaldi
af handtökunni var framkvæmd hús-
leit í húsi við Bergstaðastræti. Þar
var hald lagt á fleiri hluti og ætluð
fíkniefni. Viðkomandi hafa ítrekað
komið við sögu mála hjá lögreglu.
Fíkniefni fundust
Síðdegis sama dag handtóku lög-
reglumenn mann með fíkniefni; 5 g
af hassi og 2 g af amfetamíni, á
Frakkastíg við Hverfisgötu. Hann
var fluttur á lögreglustöð. Um kvöld-
ið fannst smávegis af fíkniefnum á
tveimur mönnum, sem stöðvaðir voru
á göngu í Tryggvagötu.
Við húsleit í húsi við Gullengi og
við Hverfisgötu var lagt hald á am-
fetamín og 3 mola af hassi, auk lítils-
háttar blandaðs efnis.
Á sunnudagsmorgun voru þrír
menn handteknir eftir að hafa verið
stöðvaðir á bifreið á Hofsvallagötu
við Hringbraut. Þeir voru grunaðir
um fíkniefnamisferli. Einnig var gerð
húsleit í íbúð við Hafnarstræti og
lagt hald á stera, bola og lyf. Þá var
lagt hald á stera, kyifur, kasthnífa,
loftbyssu og hasspípur við húsleit í
húsi við Laugaveg.
------♦ ♦ »------
Varð á milli bíla
MAÐUR meiddist á föstudag eftir
árekstur tveggja bifreiða á gatnamót-
um Háaleitisbrautar og Safamýrar.
Eftir óhappið fóru ökumenn út til
að huga að skemmdum, en þá var
þriðju bifreiðinni ekið aftan á aðra
þá sem fyrir var. Við það varð annar
ökumannanna á milli og varð að flytja
hann á slysadeild með sjúkrabifreið.
Vikutilboð
Stærðir: M-XL 4 litir. °g /Oggmgbuxum.
Verð m/afslætti af buxum frá lcf. 792 Undirfatavenlunin
Verð m/afsiætti af peysum frá kr. 1.272 —
Póstsendum.
Opið mánud. - föstud kl. 11-18. Laugard. kl. 11-16. SZTÍ8?5575
Cos
0k Góð fermingargjöf
• i Náttkjóll úr
hreinni bómull.
Verð kr. 1.950
•j
■* ?. Laugavegi 4, sími 551 4473
— CCCLcCccCc' =
Ný sending af síðbuxum
Mikið úrval
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sínii 561-5077
Rýmumjýrirttýjum
O imsréUmffm
og seljum núverandi
sýmingareMkm
efW
nr
INVITA
persónulega eldhúsid
M ELDASKÁLINN
■ Brautarholti 3, lOS JÁeykjavík
20% afsláttur af öllum
'JCiMIHEWILLEO
veikfæmm í mais 17 vegna
70 ára afmælis okkar!
Nýtt útbob
ríkisvíxla
þribjudaginn 18. mars
Ríkisvíxlar til
3, 6 og 12 mánaba,
2. fl. 1997
Útgáfudagur: 19. mars 1997
Lánstími: 3, 6 og 12 mánuöir
Gjalddagar: 19. júní 1997, 19. september 1997, 18. mars 1998.
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að
bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki
lægri en 20 milljónir króna.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum,
verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum
er heimilt í eigin nafni, ab gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða,
að lágmarki 500.000 krónur.
Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 18. mars. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn
og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 562 4070.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Þjónusta við íslenskan málmiðnað í 70 ár
Þægilegur með stömum gúmmisóla
Vorum að fá sendingu af þessum mjúka og þægilega skó.
Góður stamur sóli með dempun sem gerir hann enn þægilegri.
Leðurfóðraðir og fást í svörtu í stærðum 41-47.
SENDUM UM ALLT LAND.
Op/ð virka daga 8-18 og laugardaga 10-13
Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855, grænt númer 8006288.
Mjúki vi n n uskóri n n
aoeins 2.995-