Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 27 Burtfarar- prófstón- leikar í Listasafni Islands TÓNLEIKAR verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Listasafni íslands miðvikudag- inn 19. mars kl. 20. Tón- leikarnir eru burtfarar- próf Ög- mundar Bjarnasonar píanóleikara frá skólan- um. A efnis- skrá eru Partíta nr. 1 í B-dúr BWV 825 eftir J.S. Bach, Tilbrigði í f-moll Hob XVII/6 eftir J. Haydn, Sónata í Es-dúr op. 81a eftir L.v. Beethoven, Fimm etýður eftir CI. De- bussy og Noktúrna í E-dúr op. 62 nr. 2 og Scherzo nr. 1 í h-moll op. 20 eftir Fr. Chop- in. Aðgangseyrir er kr. 300. LISTIR Reuter Listræn mótmæli FRANSKUR leikari, sem starf- ar í lausamennsku, breiðir út vængina við mótmæli þúsunda listamanna, sem fram fóru skammt frá Eiffel-turninum í París á miðvikudag. Nokkur þúsund leikara ogtónlistar- manna mótmæltu þar kjörum sínum og ótryggri vinnuað- stöðu. Dýrin á Hálsahæli 1 •• Olduselsskóla NEMENDAFÉLAG Ölduselsskóla sýnir leikritið Dýrin á Hálsahæli þriðjudaginn 18. mars klukkan 20.00. Leikmynd, búningar, förðun, tónlist og dans er í höndum nem- enda. Auður Ögmundsdóttir og Kristín Inga Guðmundsdóttir sáu um leikstjóm. Aðgangseyrir er 300 krónur og rennur hann óskertur í leiklistarsjóð Nemendafélagsins. Leiksýningin er fyrir alla aldurshópa. ____________K í HÁSKÓLA8ÍÓI FIMTUDAGINN 20. MARS KL. 20.00 Lev Markiz tWfíttffftlflffffi Jónas Ingimundarson Tfflfí78 t Á tónleikana kemur leynigestur [fnisskrá Glæsileg hljómsveitamk sem kynnt verðo ó tónleikunum Skemmtun - fræðsla - upplifun SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ODYRARI á Islandi. Það Lítur Út Fyrxr Gott Samband Við Þína Nánustu. Vekð Á 5 Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA 15 kr Verd Á 5 Mínútna Innanbæjarsímtali r N Danmörk f: > Finnland r ^ Þýskaland r \ Holland r > NOREGUR r \ SVÍÞJÓD r n Bretland r s Frakkland Á Dagtaxta kr. ÁKvöld- og Helgastaxta kr. 18,97 9,48 12,11 12,11 16,78 6,29 12,31 6,14 17,31 u.54 17,64 10,82 22,75 9.50 15.33 7.67 PÓSTUR OG SÍMI HF ARGUS & ÖRKIN / SÍA SI099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.