Morgunblaðið - 18.03.1997, Side 27

Morgunblaðið - 18.03.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 27 Burtfarar- prófstón- leikar í Listasafni Islands TÓNLEIKAR verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Listasafni íslands miðvikudag- inn 19. mars kl. 20. Tón- leikarnir eru burtfarar- próf Ög- mundar Bjarnasonar píanóleikara frá skólan- um. A efnis- skrá eru Partíta nr. 1 í B-dúr BWV 825 eftir J.S. Bach, Tilbrigði í f-moll Hob XVII/6 eftir J. Haydn, Sónata í Es-dúr op. 81a eftir L.v. Beethoven, Fimm etýður eftir CI. De- bussy og Noktúrna í E-dúr op. 62 nr. 2 og Scherzo nr. 1 í h-moll op. 20 eftir Fr. Chop- in. Aðgangseyrir er kr. 300. LISTIR Reuter Listræn mótmæli FRANSKUR leikari, sem starf- ar í lausamennsku, breiðir út vængina við mótmæli þúsunda listamanna, sem fram fóru skammt frá Eiffel-turninum í París á miðvikudag. Nokkur þúsund leikara ogtónlistar- manna mótmæltu þar kjörum sínum og ótryggri vinnuað- stöðu. Dýrin á Hálsahæli 1 •• Olduselsskóla NEMENDAFÉLAG Ölduselsskóla sýnir leikritið Dýrin á Hálsahæli þriðjudaginn 18. mars klukkan 20.00. Leikmynd, búningar, förðun, tónlist og dans er í höndum nem- enda. Auður Ögmundsdóttir og Kristín Inga Guðmundsdóttir sáu um leikstjóm. Aðgangseyrir er 300 krónur og rennur hann óskertur í leiklistarsjóð Nemendafélagsins. Leiksýningin er fyrir alla aldurshópa. ____________K í HÁSKÓLA8ÍÓI FIMTUDAGINN 20. MARS KL. 20.00 Lev Markiz tWfíttffftlflffffi Jónas Ingimundarson Tfflfí78 t Á tónleikana kemur leynigestur [fnisskrá Glæsileg hljómsveitamk sem kynnt verðo ó tónleikunum Skemmtun - fræðsla - upplifun SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ODYRARI á Islandi. Það Lítur Út Fyrxr Gott Samband Við Þína Nánustu. Vekð Á 5 Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA 15 kr Verd Á 5 Mínútna Innanbæjarsímtali r N Danmörk f: > Finnland r ^ Þýskaland r \ Holland r > NOREGUR r \ SVÍÞJÓD r n Bretland r s Frakkland Á Dagtaxta kr. ÁKvöld- og Helgastaxta kr. 18,97 9,48 12,11 12,11 16,78 6,29 12,31 6,14 17,31 u.54 17,64 10,82 22,75 9.50 15.33 7.67 PÓSTUR OG SÍMI HF ARGUS & ÖRKIN / SÍA SI099

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.