Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Vaxandi utan- ríkisviðskipti VIÐSKIPTI við útlönd jukust milli áranna 1995 og 1996, ef tekið er tímabilið frá janúar til nóvember hvort ár. Útflutningur jókst um 7,7% og innflutningurinn um 19,5%, að því er fram kemur í vikuritinu Vísbendingu. ÍSBENDING.3 Mestur útflutn- ingurtil Bretlands VÍSBENDING segin „Meðtalið í tölum fyrir inn- flutning [1996] eru tölur fyrir rúmlega 6,6 milljarða sem ís- Ienzka álfélagið flutti inn; hluti af þeim innflutningi er senni- lega búnaður vegna stækkun- ar. Mestur var útflutningurinn til Bretlands, rúmlega 22 millj- arðar króna, en það jafngildir 19,2% af heildarútflutningi. Útflutningur til Þýzkalands nam 13%, Bandaríkjanna 12,6% og Japans 10,4%.“ • ••• Mest flutt inn frá Noregi „INNFLIJTNINGUR var mest- ur frá Noregi, 13,5%. Þar á eftir komu Þýzkaland með 11%, Bretland með 10,3%, Bandaríkin með 9,5% og Svi- þjóð með 6,8%. Ólíkt flestum þjóðum er út- flutningurinn til Japans meiri en innflutningurinn en útflutn- ingurinn nam 11,9 milljörðum króna og innflutningurinn 5 miUjörðum. Áberandi er að viðskiptin við Rússland hafa tekið veru- legan kipp. Arið 1995 (janúar- nóvember) nam útflutningur- inn þangað 577 miUjónum króna en var kominn í 1.166 m.kr. á sama tima 1996. Inn- flutningurinn jókst einnig, úr 2.494 m.kr. í 3.254 m.kr. á sama tímabili." • ••• Sjávarvörur vegaþyngst „AÐ venju voru sjávarafurðir langfyrirferðarmestar í út- flutningi okkar en hlutfall þeirra af heildarútflutningi hækkaði úr 72,5% árið 1995 í 75,5% árið 1966. Verðmæti útflutnings á frystri rækju nam tæplega 15 miUjörðum króna árið 1996 og var það stærsti sérgreindi Uð- urinn samkvæmt greiningu Hagstofunnar. Útflutningur iðnaðarvara nam tæplega 23 milljörðum króna á árinu 1996 og lækkaði hlutfall hans af heildarútflutn- ingi úr 21,1% í 19,9% á milli ára.“ V APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apólekanna í Reykjavík. Vikuna 14.-20. mars eru Borgarapótek, Álftamýri 1—5 og Grafarvogsapó- tek, Hverafold 1-5, opin til kl. 22. Auk þess er Borgarapótek opið allan sóiarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið máci-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfe: 577-2606. Læknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alladaga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fosL kL 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, íöstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfe: 577-3606. Læknas: 577-3610._____ BORGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK. GlæsibK: Opið mád.-IosL 9-19. Laugard, 10-16. S: 553-5212.___ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virita daga kL 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alta daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasimi 511-5071.__________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kL 8.30-18.30, laugani. kl. 10-14. _ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL 8.30-19, laugani kl. 10-14._________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kL 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafhargarðarapðtek opið viL kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 tfl skiptis við HaftiarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kL 9-12.___________ KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,pgaimennafrídagakl. 10—12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: UppL um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKIMAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kL 22, iaugard. kL 11-15 og sunnud., kL 13-17. Upplýsingar 1 síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kL 8-19 og föstud. kL 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heflsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 vxl Allan sólarhringinn laugard. og hdgkL Nánari uppL f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogí er opin allan sólarhringinn fyrir bráðvdka og slasaða s. 525-1000 um skiptilxrð eða 525-1700 beinn simi.__________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórháííðir. Símsvari 568-1041. NeyAamúmer fyrir alK land -112. BRÁÐAMÓTTAK A fyrirþá sem ekki hafa heúnflis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐeropin allan sól- ariiringinn. Stni 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAHJÁLP.TeJdðerámatiboðnumaliansólar- hringinn. Simi 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIWGAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. OpiðþriðjucL-föstud. kL 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarftæðingur veitir uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HTV smits fást að kostnaðar- iausu f Húd- og kynsjú kdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kL 8-15 vfl. á heilsugæsiustöðvum og þjá heimilis- iæknum._____________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatini og riðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFN ANEYTENDUR Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstimi þjá hgúlo-.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR Flókagötu 29. Inniliggiandi rneðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar tfl viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur alla v.<L kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. UppL um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreklralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fóiks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vtgi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „fxjlitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125,Reykjavík. S: 881-8288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfrseðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjiifshjilparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sjx)ra fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fulkirðin böm alkohólkta, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirigaujnnud.kL 11-13. ÁAk- ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand- götu 21,2. ha?ð, AA-hús. Á Húsavlk fundirá sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hiíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA. Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA. Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa oj)in fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING. Grettis- götu 6, s. 551-4289. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fóik í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda. Tryggvagötu 9 (Hafriarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.____________________________ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppksími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga ábáðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8094040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. i s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími S52- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fímmtud. 14—16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA. Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Ur)1. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virica daga frá kl. 9-17. LEIGJEND AS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgðtu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN : Endu rgj aldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantamr í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir i s. 555-1295. í Reylgavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álflamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIDSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiój- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, SKttuvegi 5. Rvik. Skríf- stofa/ minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag adstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, simi 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatimi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laugardaga kl. 11.30 í Kristskirkju. Fundir á mánudögum kl. 21 í Tjamargötu 20, Reykjavík. Sporafundir laugd. kl. 11 húsnæðislaus. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012, ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk. Skrífstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. A öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSID Tíanuug. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 19 ára aldri sem ekki eiga 1 önnur hús að venda. S. 511-5151. Graent: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fjrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 1 Skógarhlíð 8, s. 562-1414.__________ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ríðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.____________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reylgavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðiia fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 1 s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oiðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl.9-19. _____________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðKstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl 13-17. S: 551-7594. ST YRKT ARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatimi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöt grænt nr. 800-4040.___ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvflc. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður biimum og ungiingum að 20 ára aidri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardagi kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöd fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. ográðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud-föstui kL 16-19.30, laugartL og sunnud. kl. 14—19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi fijáls alla daga._____________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fpáls a-d SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Foasvogi: Alla daga kh 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. tlkir- unardeildir, fijáls heimsóknartimi eflir samkomu- lagi. Heimsóknalími bamadeildar er frá 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn._ L ANPSPÍTAUNN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra______ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vinisstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 15-16 og 19.30-20._________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KJ. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:AUadagakL 15-16 og 19-19.30.____________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhálíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofuslmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAMAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tfl kL 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eflir sam- komulagL Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opiða-d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, tnngholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI3-5. s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfh eru opin sem hér segin mánucL-fid. kl. 9- 21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánucL-laugard. kl. 13—19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10- 20. Opið iaugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5: MánucL-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESING A. Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13—17. Siggubær, Kiricjuvegi 10, opinn e^amkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1. Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar oglistastofnun Hafn- arfjarðaropin a.v.d. nemaþriðjudaga frákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er iokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAK: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Opið kl. 11- 17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GEKDAR- SAFN: Opið dagiega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURIÓNS ÓLAFSSONAR Safnið eropið laugardagaog sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553- 2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Eliiðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17ogáöðrumtímaeflirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630. FRETTIR Nýtt dagblað á Veraldarvefnum ANDRÍKI hefur hafið útgáfu dag- blaðs á Veraldarvefhum. Fyrsta tölu- blaðið kom út 24. janúar síðastliðinn. Blaðið flytur einkum fréttir af stjórn- málum en einnig af öðrum þjóðmál- um. Veffangið er http://www.trek- net.is/andriki. Aðgangur að bláðinu er ókeypis og ótakmarkaður. „Félag- ið Andríki var stofnað á síðasta ári og er ætlað að miðla upplýsingum á alnetinu um frjálslynda hugmynda- fræði. Andríki er óháð stjómmála- flokkum. Á heimasíðu Andríkis eru einnig tengingar í heimasíður hug- myndabanka og félög frjálshyggju- manna um allan heim, bókardómar, tilvitnanir o.fl.,“ segir í firéttatilkynn- ingu. BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 -é- Næturafgreiðsiu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek OPIÐ ÖLL KVÓLD VIKUNNARHLKL 21.00 HRINGBRAUT i i 9, -VIÐ |L HÚSIÐ. | NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgðtu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321._____________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16.____________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestuigötu 8. Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 488-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriíjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánu- daga til föstudaga kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.______ MINJASAFNID Á AKUKEYRl: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs- 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fúsL 7-21. Laugd. og sud. 8—18. Sölu hætt hálftima fyrir kflcun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fósL 7-20.30. Laugd.ogsud.8-17.Söluhætthálftimafýrirk)kun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Halhar- ftarðar. Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG H'VER AGERDIS: Opið mád.-fósL kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ugkl. 16-21. Umhelgarki. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- fóslnd. kl, 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föshid. kl. 15.30-21. Laugd-ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.