Morgunblaðið - 18.03.1997, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
BÍÓIIM í BORGINMI__________________________
Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason /Anna Sveinbjamardóttir
BÍÓBORGIN
Að lifa Picasso -k-kir
Höfundar nokkurra bestu mynda
síðari ár skortir eldmóð í kvik-
myndagerð um meistara Kcasso,
en Hopkins kemur til bjargar með
enn einum stórleik (á köflum).
Space Jam kk
Snillingurinn Michael Jordan og
Kalli kanína bjarga leikinni teikni-
mynd frá umtalsverðum leiðindum.
Við hæfi ungbama og forfallinna
NBA-aðdáenda.
SAMBÍÓIN, ÁLFA
BAKKA
Jerry Maguire kkk
Uppi fer af viliu síns gróðavegar
en hefur þess í stað upp úr krafsinu
eigiinkonu og hreina samvisku.
Einkar notaleg.
Innrásin frá Mars kk'/z
Svört vísindaskáldleg gamanmynd,
feiknavel gerð en að þessu sinni er
Burton bitlítill og grinið einhæft.
Space Jam k k
Sjá Bíóborgina.
Þrumugnýr k k'/i
Flugvélatryllir með snarbijáluðum
Ray Liotta sem gerir hvað hann
getur til að stúta farþegaflugvél.
Hringjarinn í Notre Dame
kkk
Vönduð, falleg fjölskyldumynd
^yggð á hinni sígildu sögu um til-
vistarkreppu kroppinbaksins í Frú-
arkirkju. Litlaus tónlist og fram-
vinda en snjöll, íslensk talsetning.
Sonur forsetans k k
Lumma um forsetasoninn og vin
hans í lífverðinum sem losar um
hann í einangrun Hvíta híssins.
Sinbad á einn hrós skilið og fellur
vel í kramið hjá smáfólkinu.
Ærsladraugar kk'A
Þokkalegar brellur í kolsvartri hroll-
vekju framleiddri af Zemeckis sem
skilur lítið eftir þrátt fyrir nýstár-
legan efnisþráð.
Lausnargjaldið kkk
Gibson leikur auðkýfing sem lendir
í þvi að syni hans er rænt. Snýr
dæminu við og Ieggur lausnarféð
til höfuðs skálkunum. Gibson-mynd
í góðum gír.
Dagsljós kk'/i
Góð spennumynd með þöglum
Stallone þrumubrellum.
Kona klerksins k
Djöflaeyjan kkk'/z
Friðrik Þór, Einar Kárason, óað-
finnanlegur leikhópur og leiktjalda-
smiður og reyndar allir sem tengj-
ast Djöflaeyjunni leggjast á eitt að
gera hana að einni bestu mynd árs-
ins. Endursköpun braggalífsins er
í senn fyndið, sorglegt og drama-
tískt.
HÁSKÓLABÍÓ
Kolya k k k'/z
Kolya er hlý og töfrandi mynd sem
yljar bíógestum.um hjartarætur.
Fyrstu kynni kkk
Star Trek sagnabálkurinn lifir góðu
lífi undir stjóm nýs skipherra. Geisl-
ið mig í bíó!
Móri og Skuggi („The Ghost
and the Darkness“) k k
Tveir ævintýramenn tengjast
tryggðaböndum á ljónaveiðum í
Afríku. William Goldman skrifar
handritið sem kemur kunnuglega
fyrir sjónir.
Regnboginn k
Fyrsta leikstjómarverkefni Bob
Hoskins er vond samsuða un töfra
Regnbogans.
Undrið kkk'/i
Átakanleg saga um píanósnilling
sem brestur á hátindi frægðar
sinnar. Frábærlega kvikmynduð í
alla staði og Rush hlýtur að teljast
sigurstrangiegur við Óskarsverð-
launaafhendinguna í mars.
Leyndarmál og lygar ★ ★★★
Meistaraverk frá Mike Leigh um
mannleg samskipti, gleði og sorgir
og óvæntar uppákomur í lífi bresks
almúgafðlks.
KRINGLUBÍÓ
Innrásin frá Mars kk'/z
Svört vísindaskáldleg gamanmynd,
feiknavel gerð en að þessu sinni er
Burton bitlítill og grínið einhæft.
Ævintýraflakkarinn k'/z
McCauley Culkin verður að teikni-
myndafígúru og kynnist klassískum
ævintýrum.
Kvennaklúbburinn kk'/z
Þijár góðar gamanleikkonur,
Hawn, Keaton og Midler, fara á
kostum sem konur sem hefna sín á
fyrrum eiginmönnum.
Hringjarinn í Notre Dame
kkk
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
LAUGARÁSBÍÓ
Jerry Maguire kkk
Sjá Sambíóin Álfabakka.
Borg Englanna k'/z
Óttalega óspennandi og lítilsiglt,
nátthrafnaævintýri. Mun síðra en
fyrri myndin.
Koss dauðans kkk'/z
Geena Davis og Samuel L. Jackson
fara á kostum í frábærri hasarmynd
frá Renny Harlin.
REGNBOGINN
Rómeó og Júlía kkk
Skemmtilega skrautleg nútímaút-
gáfa á sígildu verki Shakespeares.
Luhrman er leikstjóri sem vert er
að fylgjast með.
Englendingurinn kkk'/2
Episk ástarsaga. Meistaralega
framsett og frábærlega leikin mynd
um sanna ást. Óskarsstykkið í ár!
Múgsefjun kkk
Ágætlega heppnuð kvikmyndagerð
á leikriti Arthurs Miller, / deiglunni
þar sem leikarar á borð við Daniel
Day Lewis og Joan Allen fara á
kostum.
STIÖRNUBÍÓ
Jerry Maguire k k k Sjá Sam-
bíóin Áifabakka
Gullbrá og birnirnir þrír k'/z
Sagan um Gullbrá og bimina þijá
fær slaka meðferð í Hollywood.
Málaferlin gegn Larry Flynt
kkk'/z
Milos Forman er aftur kominn á
fljúgandi skrið með hræsnina að
leiðarljósi og afbragðs leikhóp.
o$3s----------------------—
Spes 10 drn
20% afmælisafsláttur á morgun.
Má 6jáða pér í Spes afmceíi?
Full búð af nýjum vorvörum. Peysur, blússur,
bolir, pils, töskur, snyrtivörur o.fl.
PHILIPS
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 65
PMIÍPS 14PV263
66.400 kL
TVÖ TÆKI í EINU!!!
. 14“ Sjónvarp m/innbyggðu
myndbandstæki
• ACI sjálfvirk innstilling rása
• Textavarp
• Barnalæsing
• ShowView™/ Videoplus™
tt,
fJerrninV
illoð-
24.985 kr.
FERÐATÆKI MEÐ GEISLASPILARA
• 100 W PMPO magnari
• Hátalarakerfi m/bassaendurvarpi
• Fjarstýring
• Slembival
• Stafræn hljóðstjórn: Jazz, DBB o.a.
• Incredible Sound - ofurhljómurínn
frá Philips
fYlunum eftirj-é
L
erminoaroornunutn
!
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO
http.//www.ht.is
umboðsmenn um land allt