Morgunblaðið - 18.03.1997, Page 59

Morgunblaðið - 18.03.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM Vinskapur, ekki ástarsamband AÐ UNDANFÖRNU hafa há- værar kjaftasögur um ástar- samband leikaranna Demi Moore, 34 ára, og Leonardos DiCaprios, 22 ára, farið sem eldur í sinu um Hollywood. Nýlega sást til þeirra á veit- ingastað áður en þau héldu til strandhúss Demi og Bruces í Malibu. Bruce Willis, eiginmað- ur Moore, var víðs fjarri, stadd- ur við kvikmyndatökur í öðrum landshluta, og dætur þeirra, Rumer, Scout og Tallulah Belle, voru í pössun hjá barna- píum á lieimili þeirra í Idaho. Sögur um að Demi hafi orð- ið yfir sig ástfangin af DiCaprio eftir að hafa séð hann í hlutverki sínu í mynd- inni „Romeo og Júlía“ eru sagðar orðum auknar. Tals- maður leikkonunnar segir að DiCaprio sé góður vinur Demi og Willis og þau hafi verið að ræða kvikmyndaverkefni. „Hún lítur á Leonardo eins og yngri bróður sinn,“ sagði tals- maðurinn. „Hún er ekki ást- fangin af honum.“ Leonardo DiCaprio og Demi Moore ræða saman á veitingahúsinu. r .c. Jvk |jQtarH§ Jvsi Dagana 18-26 macs >\ '1 HVÍTLAUKSRISTAÐUR SMOKKFISkUR í BUEKSÓsÍ STEIKT TINDABYKKJUBÖRÐ MEÐ CAF||J^:g| BAKAÐ GEIRNYT Á GULRÓTARSÓSU• KÚFSK^pÉ LANGHALI í KARTÖFLUHJÚP•GRILLAÐUR BARR3 k HEITREYKTUR HÁVUR • KEY.KT ÁLATERRlllÍíl FRÖNSK FISKISUPA-HVÁLUR H.NISA hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í mars og ápríl '97. 50% afslátlur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki REYKjflVi Depp og Mossá frumsýningu NYJASTA mynd leikarans Johnnys Depp, „Donnie Brasco“, þar sem hann leikur á móti A1 Pacino, er nú meðal mest sóttu mynda í Bandaríkjunum. Þar Ieikur hann FBI lögreglumann sem vinnur á iaun og tekst að sannfæra mafíuna um að hann sé af sama sauðahúsi og þeir. Hér sést Depp koma til frumsýningar myndarinnar ásamt unnustu sinni, fyrirsætunni Kate Moss, í Los Angeles nýlega. IRELAND gægist yfir öxl móður sinnar. Hversdags- leg bæjarferð Alec og Kim ►LEIKARARNIR Alec Baldwin og Kim Basinger brugðu sér í bæjarferð nýlega ásamt 16 mán- aða dóttur sinni, Ireland. Fjöl- skyldan var hversdagslega klædd svo ekki sé meira sagt, Alec í sam- festingi með húfu og gleraugu en Basinger, sem er meira þekkt sem kynbomba í aðskornum kjólum, var í víðum gallabuxum og jakka. fermiínf í £ lash Stuttir kjólar frá 4.990 Blúnduskyrtur frá 2.490 Síðir kjólar - 4 litir kr. 7.990 Póstsendum ALEC, Ireland og Basinger bregða á Ieik. Laugavegi 54, sími 552 5201 KYNNING sokkabuxurn gegn appeMnuh jriðjudaginn 18. mars d. 14:00 -18.00 APOTEK NORÐURBÆJAR Miðvangi 41, Hafnarf., s. 565 2530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.