Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 65 I DAG BRIDS Um.vjón 0iióiiiiiiidiir l’áll Arnurvon DANINN Morten Ander- sen gat ekki annað en hlegið að óforum sínum: „Hvernig er hægt að gefa tvo slagi á þennan tromplit!?“ Austur gefur; allir á hættu. Norður AÁG10862 V42 ♦ ÁGIO *G3 Vestur *97 VKD10983 ♦ 54 *ÁD8 Austur AD5 V75 ♦ D98632 *1064 Suður *K43 VÁG6 ♦ K7 *K9752 VesUir Noiður Austur Suður Pass 1 grand 2 hjörtu 3 hjörtu* Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Aliir pass *Yíirfærsla í spaða. Spilið er frá tvímenningi Bridshátíðar og Morten var í suður, sagnhafi í fjónim spöðum eftir þessar sagnir: Vestur kom út með hjartakóng og fékk að eiga slaginn. Morten hallaði sér aftur í sætinu og beið þess að vestur gæfi slag, eða a.m.k. íferð í trompið. Vest- ur valdi að trompa út; gosi úr blindum, drottning og kóngur. Nú hefði verið far- sælast að taka eitt ti'omp í viðbót, en Morten ákvað að fara strax í tígulinn. Hann tók kóng og ás, og trompaði þriðja tígulinn með þristi. En þá yfirtrompaði vestur óvænt með níu. Sem voru slæm tíðindi fyrir sagnhafa, en það var þó huggun harmi gegn að vestur virtist vera endaspil- aður. Og þó. Vestur spilaði hjarta og Morten fékk slag- inn á gosa. Og fór að hlæja. Hann átti trompfjarkann eftir heima, en austur fimmuna. Því var ekki hægt að aftroma austur nema taka slaginn í blindum. Og þá var ekkert gagn í hjarta- ásnum. Morten spilaði því hjartaás strax í þeirri veiku von að austur ætti eitt hjarta í viðbót. En svo var ekki; austur trompaði með fimmunni og spilaði laufi: Einn niður! Það lítur út fyrir að vera ónákvæm spilamennska að taka ekki annað tromp strax, en Morten hafði ákveðna áætlun í huga. Hann þóttist vita að vestur ætti laufásinn og ætlaði sér að ná fram lokastöðu, þar sem vestur ætti eftir DIO í hjarta og blankan laufás, en sagnhafi ÁG í hjarta og laufkónginn. Til að þetta gangi upp, þarf hann að geta spilað blindum inn á tromp eftir að hafa stungið tigulinn. Síðan kæmu öll trompin og vestur yrði of- urseldur innkastsþvingun. Árnað heilla MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. r7f\ÁRA afmæli. í dag, I U fimmtudaginn 19. febrúar, verður sjötugur Trausti Eyjólfsson, kennari við Bændaskólann á Hvanneyri, fyrrverandi hótelstjóri og æskulýðsfull- trúi Vestmannaeyjabæjar. Hann verður að heiman. /?/AÁRA afmæli. í dag, OU fimmtudaginn 19. febrúar, verður sextug Elsa Svandís Valentínusdóttir, Silfurgötu 26, Stykkis- hólmi. Eiginmaður hennar er Guðni B. Friðriksson, að- albókari. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. /*A ÁRA afmæli. í dag, OO fimmtudaginn 19. febrúar, verður sextugur Birgir Siguijónsson, fram- kvæmdastjóri og formaður Landssambands hesta- manna, Köldukinn 17, Hafnarfirði. Birgir er staddur á Clifton Ford-hót- elinu í London á afmælis- daginn. £7 A ÁRA afmæli. í dag, DU fimmtudaginn 19. febrúai', verður fimmtug Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Reykjavík, áður búsett á Bíldudal, Akureyri og í Danmörku. Á þessum tíma- mótum dvelur Ingibjörg hjá syni sínum og tengdadóttur í Kaupmannahöfn (sími 0045 4492 4990) Með morgunkaffinu VIÐ skulum ekkert vera að segja manninum mínum frá þessu, hann tekur það svo nærri sér. BÖRN læra það sem fyrir þeim er haft á heimilunum. COSPER Leiðindaveður? Þakkaðu bara fyrir að ekki skuli snjóa. STJÖRNUSPA eftir Franoes Urake FISKAR Aimælisbarn dagsins: Pú ert tilfínningaríkur og átt stundum erfítt með að hafa stjórn á þér. Þroskaðu sjálfsstjórn þína. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Láttu fúllyndið ekki ná tök- um á þér. Reyndu að finna út hvað amar að þér og gerðu svo eitthvað í því. Naut (20. apríl - 20. maí) Til að ná settu marki skaltu fylgja þínu eigin brjóstviti. Taktu ekki mark á öðrum en þeim sem þú treystir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) A A Þú þarft að klára verkefni þín áður en þú getur leyft þér að slaka á. Einhvern mis- skilning þarf að leiðrétta.. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu allar umræður um fjármál liggja milli hluta þar sem þær eiga ekki við. Skemmtu þér á eigin kostn- að. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ilW Einbeittu þér að fjölskyld- unni og komdu lagi á það sem betur mætti fara. Ein- hver mál þarf að ræða í ein- lægni. Mtyja (23. ágúst - 22. september) <B5L Nú er rétti tíminn til að sýna sig og sjá aðra. Bjóddu fólki heim til þín eða lyftu þér upp á einhvern hátt. (23. sept. - 22. október) « A Þú hefur haft í mörg horn að líta og ekki haft tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Bættu úr því í kvöld og lyftu þér upp. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að einbeita þér að sérstöku verkefni og þarft því að geyma aðrar skyldur þai' til síðar. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú mátt eiga von á óvenju- legu heimboði. Fram- kvæmdu hugmynd þína um að efla kunnáttu þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) Einhverra hluta vegna hefur þér ekki tekist að koma skoð- un þinni á framfæri við ást- vin þinn. Reyndu aftur. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú mátt eiga von á óvæntum fjárútlátum. Ef þú horfist í augu við staðreyndir og ert bjartsýnn, mun allt fara vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur ekkert leyfi til að dæma gjörðir annarra. Ræddu málin við viðeigandi aðila í einlægni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. . Aftga Vlku/l^ - kjarni málsins! LÍMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða! Skemmuvegí 14 • 200 Kópavogur Sími: 587 0980 • Fax: 557 4243 Farsími: 898 9500 AUGLÝSING ÞESSI ER EINGÖNGU BIRT í UPPLÝSINGASKYNI ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ HF. (Nafnabreyting vard um áramót, en áóur hét félagið Fjöliniðlun hf.) Skuldabréf 1. flokkur 1997 B á Verðbréfaþingi íslands Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf íslenska útvarpsfélagsins hf. á skrá. Bréfin verða skráð 23. febrúar næstkomandi. Helstu upplýsingar um 1. flokk 1997 B: Nafnverð 350.000.000 Útgáfudagur 7. ágúst 1997 Grunnvísitala Vísitala neysluverðs, ágúst 1997 180,1 Nafnvextir 6,9% fastir vextir Lánstími Gjalddagar vaxta eru tvisvar á ári, 30. maí og 30. nóvember ár hvert, fyrst 30. maí 1998. Síðasti vaxtagjalddagi og gjalddagi höfuðstóls er hinn 30. maí 2005. Skráningarlýsingu og önnur gögn, t.d. samþykktir og síðasta ársreikning er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Sparisjóði vélstjóra Borgartúni 18,105 Reykjavík. íí SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.