Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 43
FRETTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 18. mars.
NEWYORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8753,0 f 0,5%
S&P Composite 1081,8 f 0,4%
Allied Signal Inc 42,3 f 4,3%
AluminCoof Amer.. 72,2 i 0,8%
Amer Express Co.... 97,2 f 2,4%
ArthurTreach 3,6 - 0,0%
AT & T Corp 65,3 i 0,9%
Bethlehem Steel 13,4 t 1,4%
Boeing Co 52,2 - 0.0%
Caterpillar Inc 57,9 t 0,9%
Chevron Corp 81,8 f 0,2%
Coca Cola Co 73,6 f 2,2%
Walt Disney Co 106,8 i 1,2%
Du Pont 65,8 f 1.6%
Eastman KodakCo.. 61,4 i 0.2%
Exxon Corp 63,4 i 0,2%
Gen Electric Co 80,0 f 0,5%
Gen Motors Corp.... 71,4 - 0,0%
Goodyear 71,4 f 1,1%
Informix 8,6 f 2,2%
Intl Bus Machine 101,4 t 1,4%
Intl Paper 50,6 i 2,3%
McDonalds Corp 53,1 t 0,2%
Merck & Co Inc 131,6 t 1,0%
Minnesota Mining... 93,1 f 2,2%
MorganJ P&Co 133,5 t 1,5%
Philip Morris 42,3 i 2,3%
Procter&Gamble.... 84,2 t 1,7%
Sears Roebuck 57,9 { 2,5%
Texaco Inc 56,8 t 1,3%
Union Carbide Cp.... 45,8 í 0,3%
United Tech 91,3 í 0,8%
Woolworth Corp 26,3 t 3,4%
Apple Computer 3280,0 i 3,5%
CompaqComputer 24,2 i 1,0%
Chase Manhattan.. 137,2 t 6.8%
ChryslerCorp 43,2 t 0,3%
Citicorp 144,4 t 3,4%
Digital Equipment... 49,3 i 0,9%
Ford MotorCo 61,3 f 2,0%
Hewlett Packard 61,8 f 0,4%
LONDON
FTSE 100 Index 5890,2 f 1,2%
Barclays Bank 1868,0 t 1,8%
British Airways 627,0 t 3,0%
British Petroleum.... 87,0 f 4,2%
BritishTelecom 1310,0 f 0,8%
Glaxo Wellcome 1648,0 i 0.7%
Marks & Spencer... 577,0 t 0,6%
Pearson 973,0 t 1,9%
Royal&Sun All 792,0 1 3,5%
ShellTran&Trad 415,0 i 1.3%
EMI Group 550,0 t 1.1%
Unilever 554,0 { 0,3%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4917,2 i 0,5%
AdidasAG 314,8 i 1,3%
Allianz AG hldg 579,0 i 1,2%
BASFAG 75,2 f 1,9%
Bay Mot Werke 1900,0 i 0,2%
Commerzbank AG.. 66,2 í 1,5%
Daimler-Benz 167,0 i 0.1%
Deutsche Bank AG. 132,9 i 1,2%
DresdnerBank 84,4 J 4,0%
FPB Holdings AG.... 329,0 i 0,3%
Hoechst AG 71,2 f 1,1%
Karstadt AG 721,0 f 1,1%
Lufthansa 38,7 i 0,3%
MANAG 588,0 f 0,2%
Mannesmann 1285,0 i 1,0%
IG Farben Liquid 2,2 t 2,3%
Preussag LW 640,5 t 0.1%
Schering 214,3 i 0,3%
Siemens AG 112,6 i 1.3%
Thyssen AG 428,0 1 0,6%
Veba AG 121,7 J 1.9%
Viag AG 996,0 1 2,2%
Volkswagen AG 1311,0 i 0,6%
TOKYO
Nikkei 225 Index 16619,7 i 2,2%
AsahiGlass 762,0 i 2,9%
Tky-Mitsub. bank ... 1670,0 , 1,2%
Canon 2850,0 0,0%
Dai-lchi Kangyo 1070,0 , 0,9%
Hitachi 938,0 , 0,7%
Japan Airlines 490,0 , 4,5%
MatsushitaEIND... 1920,0 , 0,5%
Mitsubishi HVY 538,0 ' 5,1%
Mitsui 852,0 0,0%
Nec 1350,0 , 0,7%
Nikon 1170,0 , 2,5%
Pioneer Elect 2170,0 ' 1.9%
Sanyo Elec 365,0 0,0%
Sharp 956,0 , 2,6%
Sony 11000,0 , 0,9%
Sumitomo Bank 1390,0 , 0,7%
Toyota Motor 3330,0 2,9%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 230,2 0,2%
Novo Nordisk 1066,3 1,2%
Finans Gefion 144,0 0,0%
Den Danske Bank... 885,0 1,1%
SophusBerend B... 240,0 0,0%
ISS Int.Sen/.Syst 326,0 , 0,1%
Danisco 455,0 ‘ 0,9%
Unidanmark 545,0 ‘ 1.1%
DS Svendborg . 466162,0 0,0%
Carlsberg A 437,0 , 0.7%
DS 1912 B . 323000,0 , 1,5%
JyskeBank 784,0 1,6%
OSLÓ
OsloTotal Index 1332,3 0,0%
Norsk Hydro 367,5 0,7%
Bergesen B 173,0 ‘ 0,6%
Hafslund B 35,5 0,0%
Kvaerner A 329,0 . 0,3%
Saga Petroleum B... 110,0 . 1,8%
OrklaB 689,0 2,3%
Elkem 114,0 . 0,4%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index .... 3444,1 0,4%
Astra AB 167,0 0,6%
Electrolux 635,0 0,0%
EricsonTelefon 170,0 5,6%
ABBABA 107,5 0.0%
Sandvik A 61,0 18,4%
VolvoA25SEK 102,0 0,0%
Svensk Handelsb... 168,5 0,0%
Stora Kopparberg... 126,5 J 1,2%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: VerÖ
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verö-
breyting frá deginum áöur.
Heimild: DowJones
; Strengyr hf. i
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hlutabréf í Bretlandi
á metverði
BREZKA FTSE 100 vísitalan setti
nýtt met í gær, þar sem hagtölur
drógu úr ugg um vaxtahækkun.
Lækkun varð á lokagengi í öðrum
evrópskum kauphöllum og hlé á
nýlegum hækkunum í Wall Street,
Á gjaldeyrismörkuðum styrktist
dollar gegn jeni vegna frétta um
að samkvæmt japönskum efna-
hagsráðstöfunum í næstu viku
verði ekki gert ráð fyrir lækkun á
tekjuskatti. í London hækkaði
FTSE 100 um 1,18% í 5903,6, sem
er nýtt met, því að minni líkur eru
taldar á vaxtahækkun. Brown fjár-
málaráðherra jók ugg um aukið
aðhald í fjárlagaræðu sinni, en á
móti kom að hagtölur sýndu að
verðbólguþrýstingur jókst ekki í
janúar. Búizt er við að brezk hluta-
bréf haldi áfram að hækka í verði
og pundið hafði ekki verð hærra
gegn marki í sjö mánuði. Annars
staðar í Evrópu lækkaði verð hluta-
bréfa, aðallega vegna lækkunar i
Wall Street eftir met á lokagengi
í fyrrinótt í kjölfar hagnaðarviðvar-
ana nokkurra hátæknifyrirtækja.
Þegar viðskiptum lauk í Evrópu
hafði Dow Jones vísitalan lækkað
um 27,90 punkta í 8722,34 og var
væntanlegrar ræðu Greenspans
seðlabankastjóra beðið með gát.
í Frankfurt lækkaði Xetra DAX vísi-
talan um 0,76% í 4908,55 punkta.
Bréf í Dresdner Bank lækkuðu um
3,83% í 83,96 mörk. í París varð
einnig lækkun á lokagengi eftir
hækkun CAC-40 vísitölunnar í
3690,79 punkta, það hæsta sem
mælzt hefur. Olíuhlutabréf voru
undir þrýstingi.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. jan.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
< V
Ha. 147,0/ 145,0
jan. feb. mars
5ENSÍN (95), dollarar/tonn
*\_ . 164,0/ _ 162,0
jan. ‘ feb. mars
200- 180- 160- 140- GASOLÍA, dollarar/tonn
"V _ 132,5/ rs -1315
1001
jan. 1 feb. ' mars
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. mars
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Grásleppa 40 35 37 1.515 56.485
Hlýri 94 80 84 366 30.864
Karfi 93 79 81 3.412 275.705
Keila 60 40 47 604 28.680
Langa 88 54 73 711 52.076
Lúða 448 400 428 239 102.285
Skarkoli 145 90 140 3.463 484.451
Skötuselur 199 199 199 199 39.601
Steinbítur 110 64 81 20.548 1.657.920
Sólkoli 130 103 106 65 6.911
Tindaskata 5 5 5 100 500
Ufsi 63 55 57 1.157 66.334
Undirmálsfiskur 88 88 88 100 8.800
Ýsa 281 40 153 7.956 1.218.758
Þorskur 137 11 99 121.286 12.063.233
Samtals 100 161.721 16.092.603
FAXALÓN
Steinbítur 82 82 82 300 24.600
Ýsa 125 125 125 100 12.500
Þorskur 110 110 110 900 99.000
Samtals 105 1.300 136.100
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 36 36 36 960 34.560
Hlýri 94 94 94 101 9.494
Karfi 80 80 80 2.263 181.040
Lúða 448 400 428 239 102.285
Skarkoli 145 145 145 2.839 411.655
Steinbítur 110 89 91 2.361 214.426
Ufsi 62 62 62 157 9.734
Ýsa 147 111 124 3.233 400.472
Þorskur 137 119 123 4.607 568.043
Samtals 115 16.760 1.931.709
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Steinbítur 76 76 76 3.600 273.600
Þorskur 131 102 112 20.200 2.252.502
Samtals 106 23.800 2.526.102
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 90 90 90 17 1.530
Karfi 82 82 82 598 49.036
Langa 65 65 65 15 975
Samtals 82 630 51.541
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skarkoli 120 118 119 555 66.001
Steinbítur 90 75 76 4.800 364.992
Sólkoli 130 130 130 8 1.040
Ufsi 55 55 55 800 44.000
Undirmálsfiskur 88 88 88 100 8.800
Ýsa 281 115 192 2.300 441.002
Þorskur 120 106 110 15.300 1.679.940
Samtals 109 23.863 2.605.775
Morgunblaðið/RAX
MARGRÉT Tómasdóttir aðstoðarskátahöfðingi, Erlendur Kristjáns-
son, sem hlaut silfurmerki Bandalags íslenskra skáta, Guðný Eydal,
sem hlaut Þórshamarinn, og Ólafur S. Ásgeirsson skátahöfðingi.
Skátar veita viðurkenningar
GUÐNÝJU Eydal skáta og Er-
iendi Kristjánssyni, deildarstjóra í
menntamáiaráðuneytinu, voru
veittar viðurkenningar á aðal-
fundi Bandalags íslenskra skáta
(BIS) síðastliðinn laugardag.
Fundurinn, sem haldinn var í
Skátahúsinu við Snorrabraut,
hófst með setnmgarathöfn þar
sem Ólafur S. Ásgeirsson skáta-
höfðingi ávarpaði gesti og Ólafur
Proppé, formaður Landsbjargar,
kynnti nýundirritað samkomulag
um samstarf Landsbjargar og
skátahreyfingarinnar.
Síðar um daginn flutti stjórn
BÍS skýrslu um starf síðasta árs
auk þess sem Iagðir voru fram
reikningar og fjárhagsáætlun fyr-
ir þetta ár. Þá voru ýmis málefni
skátahreyfingarinnar kynnt og
rædd á fundinum. Það eru fulltrú-
ar skátafélaganna í landinu sem
sækja aðalfund hreyfingarinnar.
Aðalfundur Félags
stj órnmálafræðinga
Nýtt tímarit hefur göngu sína
FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur
aðalfund á efri hæð veitingastaðarins
Sólon íslandus í Bankastræti 7a
klukkan 20.30 að kvöldi föstudagsins
20. mars.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfund-
arstörf, þar með talin skýrsla fráfar-
andi formanns, samþykkt bókhalds
og kosning nýrrar stjórnar.
í fréttatilkynningu kemur fram að
fráfarandi stjórn hafi undanfarna
mánuði helgað ki’afta sína útgáfu
fyrsta tölublaðs tímaritsins Brenni-
depils, sem ætlunin sé að verði gefið
út árlega á vegum félagsins. Tímarit-
ið er helgað sveitarstjórnarmálum í
tilefni af komandi kosningum, en í
tilkynningunni segir að hugmyndin
að baki því sé að það verði vettvang-
ur fyrir faglega umfjöllun um hvert
það málefni, sem sé „í brennidepli“
hverju sinni.
Á fundinum verður lögð fram til-
laga um að skipuð verði sérstök rit-
stjórn, sem sinni útgáfustarfi félags-
ins.
Andlagsfærsla í setningarfræði
DR. Sten Vikner, háskólakennari frá
Stuttgart, flytur fyrirlestur í boði Is-
lenska málfræðifélagsins fóstudag-
inn 20. mars nk. kl. 20.30 í Skólabæ.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og ber heitið: „The Inter-
pretation of Object Shift, Optimality
Theory and Minimalism." I
fyrii’lestrinum mun Sten ræða um
andlagsfærslu í setningafræði í ljósi
tveggja nýlegra kenninga innan
fræðanna, bestunarmálfræði (Optim-
ality Theory) og naumhyggju
(Minimalism).
Sten Vikner er Dani, menntaður í
Danmörku, Bretlandi og Sviss og
hefur starfað við háskólann í Stutt-
gart í tæpan áratug. Hann hefur
skrifað mikið um gennanska saman-
burðarsetningafræði og er vel þekkt-
ur fyrir rannsóknir sínar. Doktors-
ritgerð hans var gefin út af Oxford
University Press árið 1995 og hann
hefur birt fjölda greina um málfræði.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. mars
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grósleppa 40 40 40 500 20.000
Karfi 93 93 93 150 13.950
Keila 40 40 40 300 12.000
Langa 71 71 71 150 10.650
Steinbítur 80 80 80 50 4.000
Tindaskata 5 5 5 100 500
Ufsi 63 63 63 200 12.600
Ýsa 206 100 161 700 112.399
Þorskur 125 11 33 15.650 512.225
Samtals 39 17.800 698.324
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Grásleppa 35 35 35 55 1.925
Hlýri 80 80 80 248 19.840
Keila 60 45 55 304 16.680
Langa 84 54 71 444 31.475
Steinbítur 86 79 82 8.914 732.553
Ýsa 195 90 175 1.186 207.443
Þorskur 124 95 108 59.710 6.463.608
Samtals 105 70.861 7.473.524
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Steinbítur 80 80 80 116 9.280
Þorskur 103 96 99 4.919 487.916
Samtals 99 5.035 497.196
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 79 79 79 401 31.679
Langa 88 88 88 102 8.976
Skötuselur 199 199 199 199 39.601
Steinbítur 85 85 85 401 34.085
Ýsa 125 96 103 281 28.803
Samtals 103 1.384 143.144
HÖFN
Steinbítur 64 64 64 6 384
Ýsa 40 40 40 6 240
Samtals 52 12 624
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 103 90 98 69 6.795
Sólkoli 103 103 103 57 5.871
Ýsa 106 106 106 150 15.900
Samtals 104 276 28.566