Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 19 > > > > > > > > > > I > > > > LANDIÐ Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson JÓN Kristleifsson, Heiðar Örn Bernhardsson, Sigfús Jónsson, Siaak Rens og Kristján Kristjánsson með aflann úr tilfsvatni. Prófkjör hjá fram- sóknar- mönnum í Snæfellsbæ Ólafsvík - Það er rólegt yfír- bragð á aðdraganda sveitar- stjórnarkosninganna hér í Snæ- fellsbæ. Ekki liggur fyrir hvort núverandi aðalmenn í bæjar- stjórn bjóða sig fram að nýju að öðru leyti en því að Páll Ingólfs- son, Sjálfstæðisflokki, og Atli Alexandersson í Framsóknar- flokki munu hætta. Hjá sjálfstæðismönnum er kjörnefnd að störfum. Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag munu ekki bjóða fram en hvetja fólk til þess að koam á stofnfund Bæjar- málafélags almennra borgara um Snfællsbæjarlista. Þann fund á að halda nú á fímmtudag. En það eru framsóknarmenn sem ríða á vaðið með prófkjörskosningu á laugardaginn kemur. Eins og framan sagði mun Atli Alexandersson hætta en hinn bæjarfulltrúi Framsóknar, Guð- mundur Þórðarson, tekur þátt í prófkjörinu. Níu manns gefa kost á sér. Þeir eru: Kristín Vigfúsdóttir, Magnús Eiríksson, Pétur S. Jó- hannsson, Guðmunda Wíum, Guðmundur Þórðarson, Vigfús Orn Gíslason, Þorkell Cýrusson, Ragna ívarsdóttir og Katrín Rík- harðsdóttir. Borgarfirði - Eftir frostið undan- farna daga hefur ísinn orðið traustur og góður á Amarvatns- heiðinni. Lítill sem enginn snjór er á heiðinni og þar varla snjósleða- færi. Víða er hægt að komast yfir fljótið á ís með aðgát en það er helsti farartálminn á leiðinni í vötnin. Það er skemmtilegt á fögmm degi að aka upp á Arnarvatns- heiði, bora gat á ísinn, sem er 80 cm þykkur, og renna færi. Ekki þarf að bíða lengi eftir að silung- urinn komi til að skoða agnið og Dorgveiði á Arnar- vatnsheiði er það hald manna að forvitnin fremur en hungrið veki áhuga sil- ungsins á því sem glampar í vatn- inu en vænlegast til árangurs er að beita litsterkri beitu og hafa fallega plötu ofan við agnið sem glampar vel á. Nýlega fór fréttaritari í veiði- ferð í tilfsvatn. Kristján Kristjáns- son, sem rekur fyrirtækið Mounta- in Taxi eða Fjallaleigubfll, hefur nokkra atvinnu af því að aka fólki á Qöll, jöklana eða í veiði. Skipu- leggur hann ferðir hvert sem við- skiptavinurinn óskar en vinsælt er að fara upp á Langjökul og koma við á Araarvatnsheiðinni og renna fyrir fisk í heimleiðinni eða skoða íshellinn í Hallmundarhrauni og Hraunfossarnir em ekki síður fal- legir í klakaböndum. Prófkjör sjálfstæðis- manna í Arborg Ingunn í efsta sæti Selfossi - Prófkjör sjálfstæðismanna í Arborg, nýju sameinuðu sveitarfé- lagi í vestanverðum Flóa, vegna sveitarstjórnarkosninga í vor fór fram síðastliðinn laugardag. Ingunn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi frá Selfossi, varð í efsta sæti og leiðir listann í vor. Kjörsókn var nokkuð góð en alls tóku 519 manns þátt í prófkjörinu, einn seðill var auður og þrettán ógildir. Frambjóðendur voru 13 tals- ins og var röð fyrstu 9 manna eftir- farandi: 1. sæti Ingunn Guðmunds- dóttir bæjarfulltrúi, Selfossi, 2. sæti Björn Gíslason, Selfossi, 3. sæti Samúel Smári Hreggviðsson, Sand- víkurhreppi, 4. sæti Sigrún Anný Jónasdóttir, Stokkseyri, 5. sæti Sig- urður Þór Sigurðsson, Selfossi, 6. sæti Jón Sigurðsson, Eyrarbakka, 7. sæti Guðrún Erla Gísladóttir, Sel- fossi, 8. sæti Magnús Hlynur Hreið- arsson, Selfossi, og 9. sæti Þorsteinn Garðar Þorsteinsson, Selfossi. Kjörnefnd á eftir að fjalla um kosninguna og íyrstu þrjú sætin eru þau einu sem eru bindandi. Að sögn Ingunnar telur hún að það verði engar stórvægilegar breytingar á listanum. „Dreifingin á milli sveitar- félaga er góð og listinn er sterkur í heild sinni,“ sagði Ingunn Guð- mundsdóttir, nýr oddviti sjálfstæðis- manna í Arborg. > > > > > > > > > > HAGKAUP Buxur Irá Sumarjakkar frá 2.495 Bolir frá Háskólabolir frá Ungbarnakjólar frá 989 ( '4*1 / ■ jj. V 1— a w£mt IJP í Bk ‘ z' ’ . *' 3É&Í*.'. v _ i > > >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.