Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 23 NEYTENDUR Spurt og svarað Bein lína fyrir aldraða og sjúka STENDUR sú þjónusta til boða hjá Landssímanum að ef aldraðir þurfa aðstoð og ná einungis að lyfta símtólinu þá hringi síminn sjálfvirkt í visst númer? Svar: „Þessi þjónusta hefur stað- ið til boða í um tíu ár og kallast bein lína. í dag eru það tæplega 400 manns sem nýta sér hana“, segir Hrefna Ingólfsdóttir upplýsinga- fulltrúi Landssímans. „Þjónustan er án stofngjalds en ársfjórðungsgjald er 190 krónur. Bein lína virkar þannig að sím- inn hringir sjálfvirkt í annan síma þegar tólinu er lyft af og hægt er að velja um að láta þetta gerast samstundis eða eftir sex sekúnd- ur. Ef síðari möguleikinn er valinn er hægt að hringja í önnur númer að vild áður en sekúndurnar sex eru liðnar. Einnig er hægt að breyta um fasta númerið eftir þörfum." Hrefna segir að þessi þjónusta geti komið sér vel fyrir aldraða eða sjúka svo og fyrir sjóndapra og þá sem eru famir að missa minni og hringja stundum í önnur númer en þeir ætluðu sér.“ Verð ekki gefíð upp í síma hjá Bónus - Er verð á vörum í Bón- us ekki gefið upp í síma? Svar: Þetta er þjónusta sem kostar fjármuni og við kjósum frekar að lækka vöruverð en veita hana“, segir Jón Asgeir Jóhannesson i Bónus. OLL HREINSIEFNII Úrvalið er hja okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 rnuRH! Garpur er kröftugur drykkur sem býr yfir mikiu og hressandi ávaxtabragði og er ríkur að kalki og C-vítamíni. Uppistaðan er mysa en í henni eru öll helstu bætiefni mjólkurinnar. Garpur er góður á íþróttaæfinguna, \ skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn. FAÐU ÞER EINN - DAGLEGA nmr r Eg læt ekki meta mig. Eg er traustur viðskiptavmur! L Landsbanki íslands Einstakllngsvitsklpll TraustiS er hjá þér og ib y rgSIn h j i okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.