Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 72
£72 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Stj örnubíó hefur nú tekið til sýninga kvikmyndina Körfuboltahundurinn Buddy, Air
— ■ —————————————— —— ■ ■ ■ —————————-
Bud. I aðalhlutverkum eru leikarnir Michael Jeter og Kevin Zegers.
Hittinn hundur
og vinur hans
Frumsýning
EINMANA drengur og flæk-
ingshundur með ótrúlega
körfuboltahæfileika verða
vinir, sálufélagar og samherjar á
körfuboltavellinum! Svona er sögu-
þráðurinn í bandarísku kvikmynd-
inni um körfuboltahundinn Buddy.
Strákurinn heitir Josh (Kevin
Zegers). Hann er 12 ára og er að
ná sér eftir mikið áfall sem hann
varð fyrir þegar pabbi hans dó.
Fjölskyldan flytur í nýja borg og
þar gengur Josh illa að eignast
vini. Hann er líka of feiminn til að
reyna að komast í körfuboltalið
skólans þótt hann langi mikið til
þess. Einn daginn, þegar hann er
að æfa sig einn í körfubolta, rekst
hann á flækingshundinn Buddy.
Buddy fer strax á kostum á körfu-
boltavellinum, skorar og skorar og
Josh finnst hann vera Michael Jor-
dan hundanna.
Vinirnir komast svo báðir í
skólaliðið og ótrúleg snilli hundsins
í íþróttinni verður til þess að fjöl-
miðlarnir komast í málið og gera
mikið úr körfuboltahundinum
Buddy.
Þá kemur til sögunnar Norm,
(Michael Jeter) gamli eigandinn
sem Buddy var feginn að vera bú-
inn að losa sig við. Hann ætlar sér
að græða stórfé á frægð hundsins.
Vinirnir verða að sjá við honum og
halda einbeitingunni, sem þeir
þurfa til þess að leika úrslitaleikina
í meistarakeppni skólaliðanna í
körfubolta.
Það var eigandi hundsins Buddy
sem fékk hugmyndina að mynd-
>
í boði
HEILSUHÚSSINS í Mogganum
og í hádeginu á FM 957
LINSUR LIGUIRA
300 g Puy linsur
50 g Pomadoro Secchi sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir
15-20 stk ólífur, steinlausar, smátt saxaðar
3 msk ólífumauk, grænt
1 msk Meaux sinnep
V2 tsk hvítlauksmauk eða 1 hvítlauksrif pressað
V2 tsk Herbamare kryddsalt, svartur pipar eftir smekk
Sjóðið linsurnar í V2 tíma (30 mín.J. Hrærið öllu hinu saman í skál. Hellið
vatninu af baununum og veltið þeim saman við blönduna. Látið standa í
smá stund áður en réttarins er neytt svo að linsurnar nái að draga í sig
bragð. Gott sem aðal- eða forréttur, meðlæti með alls kyns mat og súp-
um, eða álegg ofan á brauð.
Njóttu vel.
2bfl0
Stórhljómsveitin
Manhakórn
ásamt Magnúsi Eiríkssyni,
Pálma Gunnarssyni og
félögum
leikur fyrir dansi
til kl. 01.00
ir matargesti
Tagliatelle rjómapasta,
Blue cheese með
reyktu grísafleski
og heitu hvítlauksbrauði.
Verð kr. 890
Kynnir: Heiðar Jónsson.
Módelsamtökin sýna.
Um helgina: MANNAKORN spilar föstud. 20. mars
HÁLFT í HVORU spilar laugard. 21. mars.
Borðapantanir í síma 562 5530 eða 562 5540
Allir velkomnir — snyrtilegur klæðnaður.
Staðurinn þar sem stuðið er
JOSH og Buddy verða aðalmennirnir í skólaliðinu.
BUDDY og Norm, trúðurinn sem átti hann áður en
hann komst í skólaliðið.
BUDDY og Josh fara saman í bað.
inni um körfuboltahundinn. Eig-
andinn heitir Kevin DiCicco. Einu
sinni hittu hann og Buddy hand-
ritshöfundana Paul Tamsay og
Aaron Mendelsohn. Meðan Kevin
talaði við Paul og Aaron lék Buddy
sér í körfubolta. Höfundarnir tveir
misstu andlitið af aðdáun þegar
þeir sáu hvað hundurinn var klár
með boltann. Hann var miklu betri
en þeir. Svo sáu þeir myndband
sem Kevin hafði búið til af Buddy
að sýna allar sínar listir í körfu-
bolta. Þá ákváðu þeir að fara að
skrifa kvikmyndahandrit um
hundinn og búa til um hann kvik-
mynd.
Síðan leiddi eitt af öðru. Leik-
stjórinn Charles Martin Smith var
fenginn til að leikstýra myndinni.
Strákurinn Josh er leikinn af
kanadískum strák sem heitir Kevin
Zegers og hefur leikið í fjölmörg-
um myndum og sjónvarpsþáttum.
Fermingartilboð
Kr. 2.990
SKÓVERSLUNIN
KRINGLUNNI, 1. HÆÐ, SÍMI 568 9345.
Barnafatnaður.
Dömufatnaður.
Herrafatnaður.
FRABÆRT VERÐ
Þekkt vörumerki
Eigandinn Norm er leikinn af
Michael Jeter, sem meðal annars
lék í sjónvarpsþáttunum Evening
Shade með Burt Reynolds.
Myndin um köiíuboltahundinn
Bud var frumsýnd í haust og síðan
hafa mörghundruð þúsund manns
séð hana, myndbandið var eitt það
söluhæsta vestanhafs um áramótin
og samtals hafa framleiðendurnir
haft rúmlega 2.000 milljónir króna
í tekjur af myndinni.
^SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR
PLÖTURILESTAR
d I | )(T| SERVANTPLÖTUR
1 I 1 I 1 SALERNISHÓLF
I^J 1 « BAÐÞIUUR
^■1 ELDHÚS-BORÐPLÖTUR
^ A LAGER-NORSK HAGÆÐA VARA
MORGRlMSSON &C0
Ármúla 29 - Múlatorgi -- s. 38640
Slysavarnafélags íslands
Dregið hefur verið í þriðja
útdrætti happdrættisins.
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir aðilar hlutu vinning:
1. Ferð fyrir tvo í tvær vikur til
Mallorka eða Benidorm
Nafn: Skrifstofuvörur ehf.
Miði nr: 125547
2. Ferð fyrir tvo til Dublin
Nafn: HildurA. Pálsdóttir
Miði nr: 054297
3. Ferð fyrir tvo tii Dublin
Nafn: Ulla May V. Rögnvaldsson