Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 28 ERLENT Framkvæmdastj órn * Evrópusambandsins Grænt ljós á l „Nýjan Atlants- ’ hafsmarkað“ Brussel. Reuters. Uppstokkun byggðasjóða ESB Brussel. Reuters. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evr- ópusambandsins, ESB, lagði í gær fram drög að róttækri upp- stokkun byggðasjóðakerfis sambandsins, en nauðsynlegt þykir að slíkar breytingar kom- ist til framkvæmda áður en af stækkun ESB til austurs verð- \ ) \ ) > > ) \ FRAMKVÆMDA- STJÓRN Evrópusam- bandsins, ESB, sam- þykkti í síðustu viku ný áform um víðtæka samninga við Banda- ríkin um niðurfellingu viðskiptahindrana sem gætu stóraukið við- skipti yftr Atlantshaf- ið. Hvort nokkuð verði úr samningunum er þó óvíst vegna andstöðu Frakka við þá. Sir Leon Brittan, sem fer með viðskipta- mál í framkvæmda- stjórninni, sagði að áformin um „Nýjan Atlantshafs-markað“ (NTM) myndu minnka hættu á að deilur rísi milli ESB og Bandaríkjanna um viðskipti og markaðsmál, en slíkar deilur hafa ítrekað komið upp á liðnum árum. Frakkar andvígir áformunum Frönsk stjórnvöld lýstu sig and- víg þessum áformum þótt hin tvö stærstu ríkin í ESB, Bretland og Þýzkaland, lýstu sig mjög fylgj- andi þeim. Það kemur reyndai- ekki á óvart að Frakk- ar. lýsi slíkri afstöðu, þar sem þeir hafa oft áður beitt sér gegn samningum um aukið frelsi í alþjóðavið- skiptum. Bretar og Þjóðverjar hafa hins vegar lengi verið tals- menn aukins við- skiptafrelsis. Áfangi í átt að frí- verzlun Gengju hin nýju áform eftir gætu þau reynzt fyrsti áfanginn í þá átt að koma á frí- verzlun milli þessara tveggja stærstu efnahagsblokka heims, sínu hvoru megin við Norður-Atlants- haf. I ljósi mis- munandi afstöðu aðildarríkja ESB er þó óvíst hve fjarlægt þetta markmið sé. Heildai-viðskipti Bandaríkjanna og ESB á árinu 1996 voru um 355 milljarðar ECU, um 28.400 millj- arðar króna. ur. Uppstokkun byggðasjóðanna, sem um fjórðungi íjárlaga ESB er varið til, er óhjákvæmileg í ljósi þeirra áforma að veita allt að tíu fátækari löndum í Mið- og Austur-Evrópu auk Kýpur aðild að sambandinu. Áætlunin nær til timabilsins 2000-2006. Heildarfjárlög henn- ar fyrir þetta tímabil er 218,4 milljarðar ECU, um 17.300 milljarðar króna. Ný aðildarríki myndu í áföngum fá að njóta góðs af framlögum frá núver- andi aðildarríkjum. Monika Wulf-Mathies, sem fer með byggðamál í framkvæmdastjórn ESB, sagði fyrr í vikunni að hún byggist við að um 45 milljörðum ECU yrði veitt til þeirra þegar þar að kemur (um 3.600 ma kr.). Uthlutunar- reglur úr byggðasjóðun- um verða ein- faldaðar og sum svæði sem nú njóta styrkja úr þeim munu missa þá þegar breytingarnar koma til framkvæmda. Sir Leon Brittan NO NAME ---COSMETICS — - Ynara útlit 30 dögum AGE MANAGEMENT INTENSIVES er mjög kröftugt AHA ávaxtasýrukerfi. Það er nýtt - það er framtíðin Það tekur við þar sem önnur AHA-kerfi hætta að virka. Skyndilega er skaðinn, sem þú hélst að væri varanlegur, á bak og burt. laprairie I SWITZERLAND KYNNING í dag og á morgun, föstudag. 10% kynningarafsláttur og spennandi kaupauki. UtttttU H Y G E A dnyrtivöruverdlun Laugavegi 23 Heilsa og fegurð, Síðumúla 2-6 Sautján, Laugavegi sndlit ársins Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18. ) ) \ ) ) ) \ ) \ \ ) \ \ ) ) Forstrekkjarar plafdrifnar rúðuvindurl Ryðvöm með sinkhúðunl á öllum 3ja festu beftum I í framhuróum X X Volkswagen Oruggur á alla vegu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.