Morgunblaðið - 19.03.1998, Side 29

Morgunblaðið - 19.03.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 28 ERLENT Framkvæmdastj órn * Evrópusambandsins Grænt ljós á l „Nýjan Atlants- ’ hafsmarkað“ Brussel. Reuters. Uppstokkun byggðasjóða ESB Brussel. Reuters. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evr- ópusambandsins, ESB, lagði í gær fram drög að róttækri upp- stokkun byggðasjóðakerfis sambandsins, en nauðsynlegt þykir að slíkar breytingar kom- ist til framkvæmda áður en af stækkun ESB til austurs verð- \ ) \ ) > > ) \ FRAMKVÆMDA- STJÓRN Evrópusam- bandsins, ESB, sam- þykkti í síðustu viku ný áform um víðtæka samninga við Banda- ríkin um niðurfellingu viðskiptahindrana sem gætu stóraukið við- skipti yftr Atlantshaf- ið. Hvort nokkuð verði úr samningunum er þó óvíst vegna andstöðu Frakka við þá. Sir Leon Brittan, sem fer með viðskipta- mál í framkvæmda- stjórninni, sagði að áformin um „Nýjan Atlantshafs-markað“ (NTM) myndu minnka hættu á að deilur rísi milli ESB og Bandaríkjanna um viðskipti og markaðsmál, en slíkar deilur hafa ítrekað komið upp á liðnum árum. Frakkar andvígir áformunum Frönsk stjórnvöld lýstu sig and- víg þessum áformum þótt hin tvö stærstu ríkin í ESB, Bretland og Þýzkaland, lýstu sig mjög fylgj- andi þeim. Það kemur reyndai- ekki á óvart að Frakk- ar. lýsi slíkri afstöðu, þar sem þeir hafa oft áður beitt sér gegn samningum um aukið frelsi í alþjóðavið- skiptum. Bretar og Þjóðverjar hafa hins vegar lengi verið tals- menn aukins við- skiptafrelsis. Áfangi í átt að frí- verzlun Gengju hin nýju áform eftir gætu þau reynzt fyrsti áfanginn í þá átt að koma á frí- verzlun milli þessara tveggja stærstu efnahagsblokka heims, sínu hvoru megin við Norður-Atlants- haf. I ljósi mis- munandi afstöðu aðildarríkja ESB er þó óvíst hve fjarlægt þetta markmið sé. Heildai-viðskipti Bandaríkjanna og ESB á árinu 1996 voru um 355 milljarðar ECU, um 28.400 millj- arðar króna. ur. Uppstokkun byggðasjóðanna, sem um fjórðungi íjárlaga ESB er varið til, er óhjákvæmileg í ljósi þeirra áforma að veita allt að tíu fátækari löndum í Mið- og Austur-Evrópu auk Kýpur aðild að sambandinu. Áætlunin nær til timabilsins 2000-2006. Heildarfjárlög henn- ar fyrir þetta tímabil er 218,4 milljarðar ECU, um 17.300 milljarðar króna. Ný aðildarríki myndu í áföngum fá að njóta góðs af framlögum frá núver- andi aðildarríkjum. Monika Wulf-Mathies, sem fer með byggðamál í framkvæmdastjórn ESB, sagði fyrr í vikunni að hún byggist við að um 45 milljörðum ECU yrði veitt til þeirra þegar þar að kemur (um 3.600 ma kr.). Uthlutunar- reglur úr byggðasjóðun- um verða ein- faldaðar og sum svæði sem nú njóta styrkja úr þeim munu missa þá þegar breytingarnar koma til framkvæmda. Sir Leon Brittan NO NAME ---COSMETICS — - Ynara útlit 30 dögum AGE MANAGEMENT INTENSIVES er mjög kröftugt AHA ávaxtasýrukerfi. Það er nýtt - það er framtíðin Það tekur við þar sem önnur AHA-kerfi hætta að virka. Skyndilega er skaðinn, sem þú hélst að væri varanlegur, á bak og burt. laprairie I SWITZERLAND KYNNING í dag og á morgun, föstudag. 10% kynningarafsláttur og spennandi kaupauki. UtttttU H Y G E A dnyrtivöruverdlun Laugavegi 23 Heilsa og fegurð, Síðumúla 2-6 Sautján, Laugavegi sndlit ársins Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18. ) ) \ ) ) ) \ ) \ \ ) \ \ ) ) Forstrekkjarar plafdrifnar rúðuvindurl Ryðvöm með sinkhúðunl á öllum 3ja festu beftum I í framhuróum X X Volkswagen Oruggur á alla vegu!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.