Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 79
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:- *
* $
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig. V Suld
rám. * * * * n'a..... Vi °
v* j f j *é V* * S|vdda v Siydduél
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % » »'i Snjokoma \/ El
VEÐURHORFUR I DAG
Spá: Suðaustan kaldi og rigning suðvestan til
en sunnan og suðvestan gola og skýjað norðan
og austan til í fyrstu. Þegar kemur fram á
morguninn verður suðvestan kaldi eða
stinningskaldi með súld eða rigningu og 1 til 6
stiga hita sunnan til en suðaustan kaldi með
slyddu eða rigningu og 0 til 4 stiga hita um
landið norðanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag má búast við
stinningskalda eða allhvassri sunnan eða
suðvestanátt með rigningu og hita á bilinu 3 til 8
stig. Á sunnudag lægir líklega heldur með
kólnandi veðri og éljum eða slydduéljum
sunnan- og vestanlands. Á mánudag eru síðan
horfur á útsynningi með éljagangi vestanlands.
færð á vegum
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð suður af Hvarfi á leið til norðurs og lægðar-
drag frá henni til austurs sem einnig var á norðurleið.
Hæð var yfir írlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tí
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 úrk. í grennd Amsterdam 10 skýjað
Bolungarvík -2 léttskýjað Lúxemborg 9 alskýjað
Akureyri 2 léttskýjað Hamborg 8 skúr á síð.l
Egilsstaðir 1 léttskýjað Frankfurt 11 skýjað
Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vín 10 alskýjaö
Jan Mayen -10 snjóél Algarve 22 skýjað
Nuuk -2 snjóél Malaga 21 léttskýjað
Narssarssuaq Las Palmas 22 léttskýjað
Pórshöfn 1 skýjað Barcelona 18 mistur
Bergen 0 snjóél Mallorca 22 heiðskírt
Ósló 8 léttskýjað Róm 19 heiðskírt
Kaupmannahöfn 9 hálfskýjað Feneyjar 14 heiðskírt
Stokkhólmur 8 Winnipeg -6 heiðskírt
Helsinki 1 súld Montreal -7 heiðskírt
Dublin 12 skýjað Halifax -3 léttskýjað
Glasgow 8 skúr New York 3 rigning
London 14 skýjað Chicago 4 súld
Pans 11 alskýjað Orlando 21 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
19. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.46 1,0 9.49 3,4 15.58 1,1 22.11 3,4 7.29 13.31 19.36 5.51
ÍSAFJÖRÐUR 5.58 0,4 11.46 1,7 18.04 0,4 7.37 13.39 19.44 6.00
SIGLUFJÖRÐUR 2.12 1,1 8.10 0,3 14.33 1,1 20.28 0,4 7.17 13.19 19.24 5.39
DJUPIVOGUR 1.02 0,4 6.54 1,6 13.05 0,4 19.18 1,7 7.01 13.03 19.08 5.23
Rjávaitiæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
JltorgtttiÞIftMfc
Krossgátan
LÁRÉTT
1 kleifur, 8 hnöttum, 9
sloka í sig, 10 jurt, 11
smávaxin, 13 uppskrift,
15 soltin, 18 garfar, 21
höfuðborg, 22 skordýrs,
23 dánardægur, 24
aftraðir.
LÓÐRÉTT:
2 gjafmild, 3 mergð, 4
Eistlendinga, 5 kvendýr,
6 greiðsla, 7 gljálaust, 12
greinir, 14 kona, 15 róa,
16 snakilli, 17 grasflötur,
18 jurtar, 19 sjúgi, 20
tala.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 horsk, 4 fersk, 7 pútur, 8 remma, 9 nem, 11
röng, 13 ermi, 14 álfur, 15 holt, 17 reim, 20 úði, 22 ýlfur,
23 leður, 24 akam, 25 afræð.
Lóðrótt: 1 hopar, 2 rotin, 3 korn, 4 form, 5 ræmur, 6
klafi, 10 erfið, 12 gát, 13 err, 15 hnýta, 16 lyfta, 18 eiður,
19 morið, 20 úrin, 21 ilja.
*
I dag er fímmtudagur 19. mars,
78. dagur ársins 1998. Orð dags-
ins: Treyst honum, allur þ.jóð-
söfnuðurinn, úthellið hiörtum
yðar fyrir honum, Guð er
vort hæli.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hanne Sif kom og fór í
gær. Arnarfell og
Baufka komu í gær.
Mælifell fór í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Haukur fór í gær.
Fornax, Tasiilaq og
Jakob Kosan fara í dag.
Kopalnia Halemba kem-
ur í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s: 557
4811 og má lesa skilaboð
inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frimerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17. Þar
geta menn fræðst um
frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
verðhstar og handbæk-
ur um frímerki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13-16.30
smíðar.
Félag eldri borgara
Garðabæ. Boccia í
íþróttahúsinu Ásgarði
alla fimmtudaga kl. 10.
Leiðbeinandi á staðnum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Danskennsla Sigvalda
fellur niður í dag. Sýn-
ingin í Risinu á leikrit-
inu „Maður í mislitum
sokkum" er laugardaga,
sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga, kl. 16,
sýningar verða til 22.
mars. Miðar við inn-
gang eða pantað í s. 551
0730 (Sigrún) og á
skrifstofu í s. 552 8812
virka daga.
Gerðuberg, félagstarf.
Fimmtudaginn 26, mars
leikhúsferð í Loftkastala
„Fjögur hjörtu". Skrán-
ing hafin á staðnum og í
síma 557 0920.
Gjábakki, Fannborg 8,
Handverksmarkaður-
inn opnar kl. 13. Söng-
fuglamir hittast í Gjá-
bakka kl. 15 og taka
lagið.
( Sálmamir 62, 9.)
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12-
13 hádegismatur, kl. 14-
16 félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna, kl.
10 boccia, kl. 14 félags-
vist.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í kl. 11.15 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Langahh'ð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17 handa-
vinna og föndur, kl. 15
dans. „Opið hús“. Spilað
alla föstudaga kl. 13-17.
Kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 13
írjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi. Kl. 11.30
danskennsla, Sigvaldi.
Vesturgata 7. kl. 9 kaffi,
böðun, og hárgreiðsla,
kl. 9.30 almenn handa-
vinna, kl. 11.45 matur,
kl. 13 leikfimi og kóræf-
ing, kl. 14.40 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 glerl-
ist, ki. 11 gönguferð, kl.
12-16 handmennt, kl. 13
frjálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffí, kl. 15.30
boccia.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Bridstvímenn-
ingur hjá Bridsdeild
FEB kl. 13.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra.
Skemmtifundur verður
að Vesturgötu 7, laugar-
daginn 21. mars kl. 14,
skemmtiatriði, kaffiveit-
ingar, dans, takið gesti
og söngtexta með.
Félag kennara á eftir-
launum. Leshópur kl.
14-16 í Kennarahúsinu
við Laufásveg, leshópur-
inn fer í Árnasafn
fimmtudaginn 2. apríl
kl. 13. Sönghópur í dag
kl. 16-18 í Kennarahús-
inu við Laufásveg.
Góðtemplarastúkurnar
í Hafnarfirði. eru með
spilakvöld í Gúttó í
kvöld kl. 20.30.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60 bibh'ulestur í dag
kl. 17 í umsjón Bene-
dikts Amkelssonar.
Kvenfélag Kópavogs.
Aðalfundurinn er í kvöld
kl. 20.30 í húsnæði fé-
lagsins Hamraborg 10.
Ný dögun samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
opið hús í kvöld kl. 20 í
Gerðubergi, sími 557
4811.
Rangæingafélagið f
Reykjavík. Árshátíðin
verður laugardaginn 21.
mars í Lundi, Auð-
brekku 25, söngur, grín
og gleði. Miðasala 19.
mars í Lundi kl. 18-20.
Upplýsingar veitir
Marta í síma 551-4304.
Stokkseyringafélagið í
Reykjavík. Árshátíð
Stokkseyringafélagsins í
Reykjavík og nágr.
verður laugardaginn 21.
mars í fóstbræðaheimil-
inu Langholtsvegi 111
og hefst með borðhaldi
kl. 20. Húsið opnað kl.
19. Nánar í símum 554
0307 Sigríður Þ. 553
7495 Sigríður Á. 567
9573 Einar.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Tafl í
kvöld kl. 20.
Minningarkort
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga
í s. 587 8388 eða í
bréfs. 587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasd., ísa-
firði.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna, eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk og í
síma/myndrita 568 8620.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í síma
552 4440 og þjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Kven-
félagsins Seltjarnar,
eru afgreidd á Bæjar-
skrifstofu Seltjarnar-
ness hjá Margréti.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156.
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Sérbýli - austurborgin - vantar
Höfum fjársterkan og góðan kaupanda að góðu
sérbýli í austurborginni á verðbilinu 12-14 millj.
4ra herb. íbúð óskast
Höfum góðan kaupanda að 4ra herb. íbúð á
1. eða 2. hæð á verðbilinu 7,0-8,5 millj.
Traust fasteignasala í 13 ár
SKEIFAJS
FASTEIGNAMIÐLUN
SUÐURLANDSBRAUT 46 (bléu húsin)
SÍMI 568-5556 * FAX 568-5515