Morgunblaðið - 20.03.1998, Side 9

Morgunblaðið - 20.03.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Grundarhverfí á Kjalarnesi Ekki sátt um skipulag HARALDUR Guðbjartsson, íbúi á Kjalarnesi, segir að engin sátt sé meðal íbúa í Grundarhverfi um þær breytingar á skipulagi í hvei’finu, sem hreppsnefndin hef- ur samþykkt en í Fasteignablaði Morgunblaðsins sl. þriðjudag er haft eftir Jónasi Vigfússyni sveit- arstjóra, að hann telji að sátt hafi náðst. Haraldur segir að 96 íbúar í hverfinu hafi skrifað undir mót- mælin og þar af segist hann hafa heyrt að 11 ætluðu eða væru búnir að strika sig af listanum. Haldnir voru tveir fundir með íbúunum en þeir áttu að vera þrír og voru þeir illa sóttir. Sagði Haraldur að það hefði verið vegna þess að menn vildu fá að hafa sína skoðun í friði í stað þess að vera teknir fyrir á fundinum. „Okkur finnst skrítið að við sameiningu sveitarfélaga mynd- ast gat í lýðræðiskerfinu, þar sem sveitarstjórn getur fram- kvæmt hluti gegn vilja meiri- hluta án þess að hægt sé að koma við vörnum," sagði hann. „Við höfum snúið okkur til úrskurðar- nefndar um skipulags- og bygg- ingamál og skipulagsstjóra ríkis- ins og fengið þau svör að valdið sé algjörlega í höndum fráfarandi sveitarstjórnar. Það virðist eng- inn aðili í þjóðfélaginu tryggja lýðræðið undir þessum kringum- stæðum.“ A fundi hreppsnefndar í lok febrúar var fjallað um athuga- semdir íbúanna vegna tillögu hreppsnefndar að breytingum á skipulagi. Samþykkt var bókun á fundinum, þar sem segir meðal annars að til þess að koma til móts við almenn mótmæli íbú- anna yrði gerð hljóðmön neðan nýs vegar norður úr hverfinu og mótuð sleða- og skíðabrekka meðfram veginum og jafnframt að lóðamörkum leikskólans yrði hnikað til vesturs. Byrjað yrði á að setja upp hraðahindrun neðst í Esjugrund en ekki stæði til að loka götunni nema íbúar telji þörf á því að fenginni reynslu. Með tilliti til breytinganna sam- þykkti sveitarstjórnin nýja skipulagið. Haraldur segir að íbúar séu ekki sáttir við niðurstöðuna. „Þetta er kattarklór," sagði hann. „Það eina sem þeir gera er að setja hljóðmön en það eru lág- marks mannréttindi að fá hana. Engu öðru er breytt. Útivistar- svæðið sem er í miðju hverfisins er eyðilagt með vegarlagningu og það er aðalatriðið auk þess sem leikskólinn er fluttur af annarri og betri lóð.“ Nýkomnar stutterma peysur sf. 38-52 i Nýkomnar buxur st. 38-50 TíSKU VERSLUNiN Smart Grímsbæ v/Bústnðoveg, sími 588 8488. Opið virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 11-15. Gæðavara Gjafavara — matar og kafTistell. Allir verðflokkar. ^ VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. Ný sending Þýskar dragtir með pilsum og buxum. ítalskar sparidragtir. hjáSýGafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Fyrir konur sem vilja klæðast vel Nýkomið mikið úrvai af bómullarpeysum og léttum drögtum. Man kvenfatavers Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabraut, Sími 551 2509 Pottar í Gullnámunni vikuna 12.-18. mars 1998 Gullpottur: iags. Staður Upphæð kr. 14. mars Feiti dvergurinn...10.121.877 kr. Silfurpottar: 12. mars Kringlukráin..................... 473.399 kr. 12. mars Rauða Ijónið...................... 72.296 kr. 12. mars Duggan, Þorlákshöfn............. 119.950 kr. 13. mars Flughótel, Keflavík............... 96.753 kr. 13. mars Hótel Örk, Hveragerði............ 238.431 kr. 14. mars Ölver............................. 77.196 kr. 14. mars Háspenna, Hafnarstræti............ 85.316 kr. 14. mars Háspenna, Laugavegi.............. 125.000 kr. 16. mars Rauða Ijónið..................... 300.877 kr. 17. mars Blásteinn........................ 157.798 kr. Staða Gullpottsins þann 19. mars kl. 8.00 var 2.500.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Laugavegi Hafnarstræti Kringlunni - kjarni málsins! Vinningshafar í skoðanakönnun: 1. Arna Lúðvíksdóttir 2. Guðrun Þóra Hjaltadóttir 3. Guðbjorg Guðbergsdóttir 4. Pálína Reynisdóttir 5. Erna Nil-ssen Nýkomnar . dragtir frá oosr Ný sending frá B-YOUNG* Cinde^ella skór Atmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráostefnur • Arshátíðir FrfirlrvlíLut fc.ftmr|ahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannaparlý... Stórir og litlir veislusalir - vib allra hæfi! Fjölbreytt úrval matsebla. Veitum persónulega Veifum personulega HÓTEL ISIANDI rábgjöfvid undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331TI0 Lausavesi 83 • Sími 5(i2 3244 Mýtt frá París Opið virkadaga9-18, laugardag 10-14. TESS^ neðst við Dunhaga sími 562 2230

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.