Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 21 VIÐSKIPTI Fleiri farþegar og meiri frakt um flugvelli í fyrra Genf. Reuters. Hlutabréf í fyrirtæki Yaboo og MCI hækka Santa Clara, Kaliforníu. Reuters. FARÞEGUM sem fóru um flugvelli í heiminum í fyiTa fjölgaði um 5% og flugfarmur jókst um 8% að sögn alþjóðaflugvallaráðsins í Genf, ACI. Tölurnar virðast sýna að útflutn- ingur á ódýrum vamingi frá Asíu til Vesturlanda hafí aukizt í lok ársins vegna fjármálakreppunnar í fjar- lægari Austurlöndum. Um flugvelli heimsins fóru um 2,6 milljarðar farþega 1997 samanborið við 2,5 milljarða 1996. Flugfarmur sem fór um flugvell- ina var tæplega 54 milljónir lesta samanborið við 49 milljónir árið á undan. Árið 1996 fjölgaði farþegum sam- anborið við 1995 um rúm 7%, en flugfarmur jókst um tæp 6%. Arið 1997 fjölgaði farþegum sem fóru um flugvelli Norður-Ameríku - Fox semur um kaup á Dodgers Los Angeles. Reuters. BANDARÍSKA hafnaboltafé- lagið Los Angeles Dodgers hef- ur undirritað samning um að selja liðið Fox fjrirtæki Ruperts Murdochs. Eigandi Dodgers, Peter O’Malley, sagði að eigenda- nefnd hafnaboltasambandsins hefði samþykkt kaupin. Salan á enn eftir að hljóta samþykki stjórnar sambandsins og atkvæði verða greidd 19. marz þegar eigendurnir hittast á Flórída. Síðan stungið var upp á samningnum við Murdoch hafa nokkrir eigendur látið efasemd- ir opinberlega í ljós. Ted Tumer, hinn harði and- stæðingur Murdochs og eigandi Atlanta Braves, hefur sagt að hann voni að ekkert verði úr samkomulaginu. Kaupverðið hefur ekki verið látið uppi, en New York Times hermir að það hljóði upp á 320 milljónir dollara. fjölfórnustu flugvelli í greininni - um aðeins 3% í alls 1,27 milljarða. Um flugvelli Evrópu fóru rúm- lega 800 milljónir farþega, 7% fleiri en 1996 Um Asíu-Kyrrhafssvæðið fóru rúmlega 408 milljónir farþega, 5% fleiri en 1996, en aukningin var 2% minni en 1996. Svo virðist að dregið hafi úr ferðalögum síðari hluta árs vegna fjármálakreppunnar í Asíu. Aukinn útflutningur frá Asíu Flugfarmur sem fór um Asíu- Kyrrahafssvæðið jókst hins vegar um 12% í tæp 12,7 milljónir tonna. Astæðan gæti verið aukinn útflutn- ingur frá heimshlutanum vegna lægra gengis asískra gjaldmiðla. Flugfarmur sem fór um Norður- Ameríkuflugvelli jókst um 8% í FORSTJORI Microsoft, Bill Gates, kveðst viss um að fyrirtækið sé á réttri leið og skili hagnaði þrátt fyrir niðursveiflu í Asíu og lagaflækjur í Bandaríkjunum. Gates sagði á blaðamannafundi í Sydney í Astralíu að hann sæi ekki ástæðu til að breyta hagnaðarspá fyrirtækisins þótt hátæknifyrir- tæki á borð við Intel og Compaq hefðu varað við minni hagnaði. Fjármálastjóri Microsoft, Greg Maffei, sagði í janúar að hann sæi fram á að hagnaður fyrirtækisins mundi aukast nokkuð á þriðja fjórðungi fjárhagsárs þess, en að hagnaðurinn yrði lítill á síðasta ársfjórðungi vegna ástandsins í As- íu. „Við höfum engu nýju við þetta að bæta,“ sagði Gates á blaða- mannafúndi þegar hann var að því spurður hvort áætlanir fyrirtækis- ins um hagnað á þriðja ársfjórðungi mundu standast þrátt fyrir hagnað- arviðvaranir annarra fyrirtækja. Viðvaranir Compaq og Intel um tæplega 28 milljónir tonna, saman- borið við 5,7% aukningu 1996 miðað við 1995. Það virðist sýna aukinn út- flutning frá Asíu til Bandaríkjanna. Flugfarmur í Evrópu jókst um 6% í tæplega 11 milljónir tonna. Aukningin 1996 var 4,5% miðað við 1995. I Rómönsku Ameríku fjölgaði flugfarþegum um 8% í 88,9 milljón- ir, en flugfarmur minnkaði um 3% í 288,000 tonn. í Miðausturlöndum fjölgaði far- þegum sem fóru um flugvelli um 4% í 48,8 milljónir, en flugfarmur jókst um 13% í tæplegha 1,9 milljónir tonna. Að ACI standa um 460 millilanda- flugvellir í heiminum og flugvallayf- irvöld sem reka 1250 flugvelli í rúm- lega 150 löndum. minni hagnað vegna minni eftir- spumar hafa vakið spumingar um útlitið hjá Microsoft, sem útvegar stýrikerfi og hugbúnað í Intel- knúnar einkatölvur Compaqs og fleiri fyrirtækja. Windows 98 eftir áætlun Gates sagði að bandarískir dómsúrskurðir og rannsókn banda- ríska dómsmálaráðuneytisins mundu ekki hafa áhrif á markaðs- setningu Windows 98. Hann kvað enn stefnt að því að markaðssetja Windows 98 og prufuútgáfu af Windows NT 5.0 um mitt þetta ár. I desember úrskurðaði banda- rískur dómstóll að Microsoft yrði að bjóða einkatölvuframleiðendum Windows hugbúnað með eða ár vefleitarbúnaðarins Intemet Ex- plorer. Gates er í Ástralíu til að hitti viðskiptavini Microsoft, samstarfs fyrirtæki og John Howard forsæf isráðherra. HIUTABREF í Yahoo! Inc hafa hækkað í verði síðan fyrirtækið kom á fót sameiginlegu netþjón- ustufyrirtæki ásamt MCI fjar- skiptafyrirtækinu. Hlutabréf í Yahoo hækkuðu um 1,75 dollara í 85,125 dollara. Ya- hoo-hlutabréf seldust á um 65 doll- ara fyrir þremur vikum og hafa sjaldan verið hæn-i. Hlutabréf í MCI hækkuðu um 1,375 dollara í 47,95 dollara. Nýja þjónustan, Yahoo! Online, mun auðvelda notendum að nota alnetið með hjálp símaþjónustu MCI og bjóða upp á meira efni. Með stofnun hins nýja fyrirtækis verður Yahoo beinni keppinautur America Online en áður. Samið hefur verið um sammna MCI og WorldCom, sem ræður yf- ir UUNet og er öflugasta fyrir- tækið sem býður þjónustu á alnet- inu. Netupplýsingafyrirtækið CNET Inc, sem er tengt Sprint Corp, hef- ur svipaða þjónustu á pijónunum og sömu sögu er að segja um Microsoft. Viðskiptavinir MCI munu greiða 14,95 dollara á mánuði fyrir þjón- ustu Yahoo! Online. Þeir sem nota aðrar netþjónustur þurfa að greiða fímm dolluram meira á mánuði. A L Frá L'OREAL. Nýi hárniaskarinn sem litar hárih nákvæmlcga þar sem þi» vih. AlSiC A R A L’ORÉAL býður nú upp á nýjan hármaskara sem er auóveldur í notkun, með gúðum bursta og fljótandi áferS. Nú geturðu sett ögramii liti i bárið og þvegið þá síðan úr i ntesta þvotti. Hármaskararnir fást í átta litum, sem taka sig vei út! bárinu þínu. L'ORÉAL PARiS - því þú átt það skilið. Gates bjartsýnn þrátt fyrir vanda Sydney. Reuters. |kr. 18.200,-1 FRABÆRT URVAL FATASKÁPUR STEREOSKAPUR KOMMÖÐA 4+2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.