Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 29 LISTIR hennar í vasabroti og endurútgaf gömlu sögurnar hennar þrjár. Síðan þá hafa komið út 12 bækur eftir hana. Sú nýjasta og nítjánda í röðinni heitir Kötturinn sem elti þjóf eða „The Cat Who Tailed a Thief‘. Aðalpersóna sög- unnar er dálkahöf- undurinn Jim Qwill- eran í smábænum Pickax. Hann á tvo síamsketti, Koko og Yum Yum, sem eiga það til að koma hon- um á sporið með hátt- erni sínu. Sagan renn- ur mjög ljúflega niður og fjallar um það þegar hlutir taka að hverfa með dularfullum hætti í Pickax og umtalsverðri fjárhæð er stolið auk þess sem helsti banka- maður bæjarins er drepinn á ferðalagi til stórborgaiinnar og frændi eiginkonu hans verður nokkuð áberandi í bæjarlífinu í framhaldi af því; hyggst gera end- urbætur á gamla bæjarhlutanum gegn hæfílegri fyrh-framgreiddri þóknun. Sjálf segir Lilian að ástæðan fyrir velgengni hennai', en sakamálasög- umar með kattarheitunum verma iðulega metsölulistana, sé sú „að fólk er einfaldlega orðið leitt á blóði og ofbeldi. Ég skrifa það sem kaUað- ar eru klassískar sakamálasögur". Og mikið rétt. Hún skrifar meira í ætt við Agöthu Christie en James Patterson. Smábærinn Pickax er svo laus við ofbeidi að dularfuUu dauðsfóilin tvö í bókinni verða utan- bæjar á ferðalögum. Auðugur piparsveinn Jim Qwilleran eða James Mack- Kötturinn sem elti þjóf „The Cat Who Tailed a Thief ‘ eftir Lilian Jackson Braun: Jove 1998, 247 síður. LILIAN Jackson Braun er met- söluhöfundur í Bandaríkjunum sem helst minnir á sjónvarpsspæj- arann Jessicu Fletcher eins og Angela Lansbury leikur hana í Morðgátu. Lilian Jackson skrifar um morðmál í ákaflega heimilisleg- um bandarískum smábæ þar sem allir þekkja alla og aðeins utanbæj- armenn eru dulai-fullir og hættu- legir. Hvort hún leysir persónu- lega morðmál eins og Jessica skal ósagt látið en maður getur ímynd- að sér að þær skrifí sams konai- sakamálasögur. Sérkenni Lilian eru þau að orðið köttur kemur fyr- ir í heiti hverrar einustu bókar hennar og hún er eflaust einkar vel liðin á meðal gæludýraeigenda al- mennt og einkanlega kattarvina því kettir koma mjög við sögu í bókum hennar og má segja að þeir séu eins konar örlagavaldar. Hætti og byrjaði aftur Ferili Lilian á rithöfundabraut- inni er kannski jafn dularfullur og margar sögur hennar. A árunum 1966 til 1968 skrifaði hún þrjár spennusögur sem hlutu góða dóma og hún virtist á miklu flugi þegar hún skyndilega og uppúr þurru hætti að skrifa. Pögnin varði í heil 18 ár þegar loks Berkley forlagið kynnti Lilian á ný til sögunnar með bókinni Kettinum sem sá rautt árið 1986. A næstu tveimur árum gaf forlagið út fjórar nýjar skáldsögur Bandaríski metsölu- höfundurinn Lilian Jackson Braun. einmitt ótrúlega mikið gert úr matar- list bæjarbúa og jafnvel birtur í heild menu úr einu matarboðinu; eitt af því sem Qwilleran ætlar að skrifa um í dálki sínum á einum stað eru rök með og á móti morgunkorni. Hans mottó er að fara seint að sofa og seint á fætur svosem eins og sjálf- sagt er siður auðugra piparsveina og hann er einstaklega hrifinn af skáldskap Herman Melvilles. Hann tekur talsvert mark á kött- unum sínum tveimur þegar mikið liggur við og les í hegðun þeirra eins og aðrir lesa í spákúlur, und- antekningarlaust með góðum ár- angri. Þeir sem hafa gaman af einkar rólyndislegum smábæjarsögum með skondnum persónulýsingum og rétt mátulega dularfullum mál- um sem leysast í mikili hægð og eins og af sjálfu sér geta gert margt verra en lesið kattarsögur Lilian Jackson Braun. Það er ekki verra ef viðkomandi er kattarvin- ur. Þeir sem vilja að blóðið frjósi í æðunum leita annað. Arnaldur Indriðason I fyrramálið klukkan 10:00 opnar BT stórmarkað með tölvur, raftæki og afþreyingarefni. Fyrir 3 árum lækkuð- um við verð á tölvum verulega og nú er komið að raftækjum og afþreyingu. I fyrramálið kl. 10:00 verða 20 lukkumýs í felum í versluninni. Ef þú finnur lukkumús færðu að eiga vöruna sem músin heldur sér í Hver labbar út með 28' sjónvarpstæki í C fyrramálið. (Ath ein v mús á mann!) > Morgunblaöið. Homaíjörður. LEIKFÉLAGIÐ Máni í Horna- firði sýnir, við góðar undirtekt- ir áhorfenda, Dýrin í Hálsa- skógi eftir Thorbjörn Egner. Er þetta fyrsta sýning leikfélagsins eftir langt hlé. Leikstjóri er Magnús Magnússon, en hann hefur, auk þess að leikstýra, þurft að leika þijár persónur í leikritinu í forföllum leikara. Magnús hefur starfað með leik- félaginu undanfarin fimm ár og séð um uppfærslur hjá leikfé- laginu Lopa, sem er unglinga- leikdeild leikfélagsins og hefur deildin verið mjög virk. Við hjá BT höfum einsett okkur að bjóða allar vörur á eins góðu verði og mögulegt er á hverjum tíma! "Alltaf góð verð... ekki bara stundum" Þú finnur fermingar gjöfina í listanum okkar ( Morgunblaðið/Sigrún LEIKARAR í hlutverkum í Dýrunum í Hálsaskógi sem sýnt er á Höfn um þessar mundir. Gott tveggja hausa myndbandstæki með fjarstýringu og upptökuminm. 200 Mhz, 32MB minni, 2.1 GB diskur, 15" skjár, 24x geisladrif, 16 bita 3D hljóðkort, hátalarar, Win '95 lyklaborð ofl. Goo, Menn & Meinv-cttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.