Morgunblaðið - 20.03.1998, Page 32

Morgunblaðið - 20.03.1998, Page 32
32 FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR og uppalin á Akureyri og stundaði píanónám frá átta ára aldri, fyi’st á Isafirði, en síðan á Akureyri, Reykjavík og Texas í Bandaríkjun- um. Sólveig Anna starfar við tón- listarkennslu og píanóleik í Reykjavík og Garðabæ og hefur m.a. leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands, Kammersveit Reykjavíkur og ýmsum smæm kammermúsík- hópum. Agóði af tónleikunum rennur til kaupa á búnaði í húsnæði tónlistar- skólans sem áætlað er að taka í notkun í ágúst 1999. Að lokum gefst tónleikagestum kostur á að skoða fullnaðarteikningar af nýja skólanum. ------------------- í Islensku óperunni LÚÐRASVEIT Seltjarnarness heldur tónleika í Islensku óperunni laugardaginn 21. mars kl. 14. A efnisskránni eru lög og verk eftir ýmsa höfunda, s.s. kafli úr Ar- stíðunum, Bolero eftir Ravel, for- leikurinn að fyrstu óperu Kabalev- sky, Colas Breugnon. Einnig mun Skólalúðrasveit Tón- listarskóla Seltjarnamess koma fram á tónleikunum og leika nokk- ur lög. Einleikari eru Ella Björt Daníelsdóttir. Kynnir er Ólafur H. Óskarsson og stjórnandi Kári H. Einarsson. ÖFLUG ÞJÓNUSTA ÖSSURAR HF. í N Örl vaxandi umsvif Össurar hf. hafa leitt til þess að fyrirtækið hefur flust í nýtt húsnæði á Grjóthálsi 5 í Reykjavík. í þessu rösklega 4.000 m2 framtíðaraðsetri sameinar fyrirtækið alla starfsemi sína hérlendis undir einu þaki: Stoðtœkjaverkstœði, Hjálpartœkjabankann, þróunardeild, framleiðsludeild og skrifstofur fyrirtœkisins. Ljóst er að verulegt hagræði hlýst af því þegar öll þjónustu-, markaðs-, iðnaðar- og útflutningsstarfsemi fyrirtækisins er komin í nábýli með þessum hætti. Þægindi viðskiptavina í öndvegi Á Grjóthálsi 5 verður allt kapp lagt á góða aðstöðu fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Nýja húsnæðið er m.a. hannað með þarfir fatlaðra og sjúkra í huga og hefur þá sérstöðu að öll þjónusta við þessa hópa verður á einum stað. Lúðrasveit Lóa Guðjónsdóttir sýnir í Eden LÓA Guðjónsdóttir myndlistarkona opnar afmælissýningu í Eden í Hvera- gerði laugardaginn 21. mars. Sýningunni lýkur mónudaginn 6. apríl. Leikfélag ML Djöflaeyjan í Tjarnar- bíói AUKASÝNING og jafnframt loka- sýning á Djöflaeyjunni eftir Einar Kárason, sem Leikfélag Mennta- skólans að Laugarvatni hefur sýnt að undanförnu, verður í Tjarnar- bíói, Reykjavík, næstkomandi sunnudag kl. 20. Leikendur eru Gestur Gunnars- son, Jóhanna Friðrikka Sæmunds- dóttir, Hermann Örn Kristjánsson, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Einar Rúnar Magnússon og Sverrir Hjálmarsson. Leikstjóri er Þórar- inn Eyfjörð. Ljósamaður Elfar Bjamason. Hljómsveitarstjóri er Hreiðar Ingi Þorsteinsson. -----♦-♦-♦--- Fimm mánaða bokamarkaður VERSLANIR Bókabúðakeðjunnar hafa sett á laggimar fimm mánaða bókamarkað. Bókamarkaðnum verður skipt í fimm flokka bók- mennta og í mars er lögð áhersla á bamabækur. Dagur bókarinnar er í apríl og er af því tilefni lögð áhersla á íslenskar skáldsögur. í maí verður áherslan á ferðabækur, í júní verður áherslan lögð á matreiðslubækur, í júlí verðm- síðasti mánuður bóka- markaðar og verður áherslan lögð á ástar- og spennubækur. Með þessu fyrirkomulagi er lögð áhersla á aukna þjónustu við viðskiptavini bókabúðanna. Verslanir í Bókabúðakeðjunni eru Bókaverslunin Andrés Níels- son, Akranesi; Bókhlaðan, ísafirði; Bókaverslun Þórarins Stefánsson- ar, Húsavík; Bókabúð Keflavíkur, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði; Bókabúðin Hlemmi, Reykjavík; Bókabúðin Mjódd, Reykjavík, og Bókval, Akureyri. Borgarkórinn flytur Rey kj a víkurlög BORGARKÓRINN heldur tón- leika í Fella- og Hólakirkju sunnu- daginn 22. mars kl. 20.30. A efnisskrá era lög sem samin hafa verið um Reykjavík, m.a. eftir Tómas Guðmundsson. Með kómum koma fram Borgarbræður, sem era félagar innan kórsins, og syngja nokkra „rakarastofusöngva". Ein- söngvarar með kómum era Inga Backman og Bryndís Hákonardótt- ir. Stjórnandi kórsins er Sigvaldi Snær Kaldalóns. Undirleikari er Gunnar Guðmundsson og Anna Margrét Kaldalóns hefur séð um raddþjálfun. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. -------♦-♦-•----- Tónleikar í Kirkjuhvoli, Garðabæ FIMMTU tónleikamii’ í tónleika- röð kennara Tónlistarskóla Garða- bæjar verða haldnir í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju laugardaginn 21. mars kl. 17. Hildigunnur Halldórs- dóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari flytja verk íyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven, Johannes Brahms og Johan S. Svendsen. Hildigunnur Halldórsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík haustið 1987. Hún stundaði nám við Eastman tónlist- arskólann í Rochester í Bandaríkj- unum og lauk þaðan Meistara- gráðu árið 1992. Hildigunnur var ráðin uppfærslumaður í II. fiðlu- deild Sinfóníuhljómsveitar Islands haustið 1992 og starfar einnig með Caput hópnum og Camerartica. Hún hlaut styrk úr menningarsjóði Garðabæjar 1995. Sólveig Anna Jónsdóttir er fædd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.