Morgunblaðið - 20.03.1998, Side 45

Morgunblaðið - 20.03.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Líkamsþj álfun bætir jafnvægi Ingibjörg Þórhildur Valgeirsdóttir Ólafsdóttir ELLIKERLING er ekki alltaf aðalorsök lé- legs líkamsástands aldr- aðra. Oft er um afleið- ingar kyirsetu og hreyf- ingarleysis að ræða. Kyrrseta veldur meðal annars þrekleysi, mæði og stirðleika, ekki bara hjá öldruðum heldur öll- um aldurshópum. En aldraðh- hafa mestu að tapa þegar hreyfingar- leysi er annars vegar. Með auknum aldri verða vissar breytingar á lík- amanum; t.d. minnkar vöðvamassi, teygjanleiki vöðva og sina verður minni og viðbrögð taugakerfis- ins verða hægari. Ef áhrif kyrrsetu bætast við þessar aldurstengdu breytingar hrakar líkamsástandi hratt. Lélegu líkamsástandi aldraðra fylgh- m.a. lélegt jafnvægi en það eykur hættu á byltum. Byltur geta haft alvarlegar líkamlegar afleiðing- ar eins og beinbrot. Fólk sem er með lélegt jafnvægi óttast byltur og hreyfir sig því gjarnan minna. Hreyf- ingarleysið eykui- svo hættuna á að jafnvægi skerðist enn frekar. Margir aldraðir fara inn í þennan vítahring kyrrsetu og lélegs jafnvægis. Sýnt hefur verið fram á að regluleg alhliða hreyfing bætir jafnvægi eldra fólks. öll alhliða hreyfing sem viðheldur vöðvastyrk, liðleika og virkri starf- semi taugakerfis er af hinu góða. Má þar nefna göngur, styrktarþjálfun, hjólreiðar, leikfimi og sund. Dansiðk- un er dæmi um aðferð til að auka þol, styrk og lipurð. Greinarhöfundar gerðu rannsókn á því hvort dansiðkun aldraðra hafi áhrif á jafnvægi þeirra. Myndaðir voru tveir jafn fjölmennir hópar fólks á aldrinum 71-85 ára. í öðrum hópn- um var fólk sem stundaði dans reglu- lega, þrisvar eða oftar í viku. í hinum hópnum var fólk sem ekki stundaði dans. I báðum hópunum var lögð áhersla á að einstaklingarnir væru við góða heilsu. Rannsóknin fór í meginatriðum þannig fram að við Kyrrseta veldur m.a. þrekleysi, mæði og stirðleika, segja Ingi- björg Valgeirsdóttir, og Þórhildur Olafs- dóttir. Ekki bara hjá öldruðum, heldur öllum aldurshópum. jafnvægismælingar var notuð tölvu- tengd plata sem mældi líkamsstöðu- sveiflur. Kom þai- mjög skýrt fram jafnvægisfærni hvers einstaklings. Niðurstöður jafnvægismælinganna voru síðan bomar saman. Kom þá í ljós að sá hópur sem stundaði dans reglulega var með betra jafnvægi en þeir sem stunduðu ekki dans. Niður- stöður þessarar rannsóknar sem var lokaverkefni í sjúkraþjálfun við Há- skóla íslands eru í samræmi við nið- urstöður fjölda rannsókna sem sýna fram á mikilvægi þess að aldraðir leggi stund á reglulega, alhliða hreyf- ingu. í rannsókninni kom fram að dansiðkun eldra fólks er heppileg að- ferð sem þjálfun til að viðhalda hreyfigetu og jafnvægisfæmi. Það er skoðun greinarhöfunda að aldrei sé of seint að hefja líkamsþjálf- un. Það á við um dansiðkun og alla aðra hreyfingu. Þjálfun kemur ekki í veg fyrir öldrunarferlið en aldraðir sem hreyfa sig reglulega geta bætt úthald, vöðvastyrk, liðleika og and- lega líðan og þannig aukið lífsgæði sín. Höfundar eru sjúkraþjálfarar. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 45^ d Jl Sl á rjL JLJLjLS * 2 Mami Aðalfundur Marel hf. Aðalfundur Marel hf. verður haldinn föstudaginn 27. mars nk. kl. 15:00 í húsnæði félagsins að Höfðabakka 9, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 4.04 grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis, viku fýriraðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Marel hf. rjH Í0r~*‘iimim i-J(i= ~í TAKTU i MYNDIR Með hverri Ixus myndavél fylgir Ijósmyndanámskeið. Frábært nýtt kerfi sem getur meira 3 myndform: 10x25cm, 10xl7cm og 10x15cm. Yfirlitsmynd fylgir framköllun. Filman smellur - engin þræðing. Alsjálfvirk vél. FERMINGARTILBOÐ ÁCANON MYNDAVÉLUM IHamPetemen Þ V f ENGIR Ð A G A R ERU EIN S-*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.