Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 62
_,62 FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra sóiSið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Fim. 26/3 næst síðasta sýning — lau. 4/4 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld fös. 20/3 nokkur sæti laus — lau. 28/3 — fös.3/4. Ath. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Sun. 22/3 — sun. 29/3 — sun. 5/4. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Á morgun lau. 21/3 uppselt — mið. 25/3 — mið. 1/4. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson Frumsýning fös. 27/3 örfá sæti laus — 2. sýn. þri. 31/3 — 3. sýn. fim. 2/4. Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Á morgun lau. 21/3 örfá sæti laus — fös. 27/3 — sin. 5/4. Ath. aðeins þessar 3 sýn. eftir. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Á morgun lau. 21/3 uppsett — fim. 26/3 nokkur sæti laus — fös. 27/3 uppselt — fim 2/4 — lau. 4/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Mðasatan eropin mánud—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG K REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. fáar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20.00 FGDIÍfi 06 SýMir eftir Ivan Túrgenjev Lau. 21/3, nokkur sæti laus, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. síðustu sýningar. Stóra svið kl. 20.00 U í Svcn (Frjálslegur klæðnaður) eftir Marc Camoletti. 3. sýn. sun. 22/3, rauð kort, 4. sýn. fim. 26/3, blá kort, 5. sýn. lau. 28/3, gul kort, uppselt. 6. sýn. fim. 2/4, græn kort, nokkur sæt' laus. Stóra svið kl. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock Útiagar og Tvísb'gandi sirmaskipti II eftir Ed Wubbe Aukasýning fös. 27/3. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fW%Hírri (kvöld 20/3, kl. 20.00, fös. 27/3 kl. 22.30. Aðeins þessar sýningar. Litla svið kl. 20.00: Srnmð '57 eftir Jökul Jakobsson 2. sýn. sun. 22/3, nokkur sæti laus, fim. 26/3, lau. 28/3, fim. 2/4. Litla svið kl. 20.00: flPjelHrjmSnS<i|p3smiiA eftir Nicky Silver ( kvöld 20/3, fös. 27/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 hjAKNÁRB/ Voríð kcillcir Sýnt áj-ferranótt. 7. sýn. í kvöld fös. 20. mars kl. 20 Lokasýning lau. 21. mars kl. 20 Miðasölusími 561 0280 Vesturgötu 3 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony S (Sleuth) eftir Arithony Shaffer lau. 21/3 kl. 22.15 uppselt sun. 22/3 kl. 21.00 laus sæti mið. 25/3 kl. 21.00 upppantað fös. 27/3 kl. 22.15 upppantað mið. 1/4 kl. 21.00 laus sæti lau. 4/4 kl. 22.15 upppantað „Svikamylla er sönn leikhús- skemmtun..1' SAB„ Mbl.____________ Svikamyllumatseðill: Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu Miðasala opin mið-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Leikfélag Akurevrar r foM/QCM‘<i/J(//c cThe Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II í kvöld 20. mars kl. 20.30 uppselt lau. 21. mars kl. 20.30 uppselt sun. 22. mars kl. 16.00 uppselt fös. 27. mars kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 28. mars kl. 20.30 uppselt sun. 29. mars kl. 16.00 uppselt Enn eru laus sæti um páskana Landsbanki íslands veitir handhöfum guli- debetkorta 25% afslátt. Miðasalan er opin þriöjud.—fimmtud. kl. 13—17, föstud. sunnud. fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringlnn. Muniö pakkaferðimari Dagur er styrktaraöili L.A. Sími 462 1400 (off. Kl is1 Ú\ iu BUGSY MALONE lau. 21. mars kl. 13.30 örfá sæti faus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 uppselt lau. 28. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 29. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 13.30 og 4. apríl kl. 16 FJÖGUR HJÖRTU í kvöld 20. mars kl. 21 uppselt fim. 26. mars kl. 21 lau. 28. mars kl. 21 uppselt fös. 3. apríl kl. 21 lau. 4. aprll kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. mars kl. 21 örfá sæti laus sun. 5. apríl kl. 21 Síðustu sýningar TRAINSPOTTING lau. 21. mars kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 27. mars kl. 21.00 fim. 2. apríl kl. 21 Ekki við hæfi barna. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin. NÝIT LEIKRJT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR FOLK I FRETTUM Allt fyrir málstaðinn WU-TANG-klíkan er áhrifamesti rappflokkur okkar tíma, allt frá því að fyrsta breiðskífa flokksins kom út hefur hann borið höfuð og herð- ar yfír allt það annað sem hefur verið á seyði í rappinu, ýmist undir nafninu Wu-Tang Clan eða að liðs- menn hafa sent frá sér skífur hver í sínu lagi. Fyrsta Wu-Tang-skífa ársins kemur þannig út á nafni Cappadonna, sem hefur verið með- al Wu-Tang-manna alla tíð. Cappadonna er fæddur og upp alinn í Brooklyn í New York en ólst upp á Staten Island þar sem hann kynntist tilvonandi liðsmönnum Wu-Tang-gengisins. Fyrst bar á Cappadonna á breiðskífum með- öðrum Wu-Tang-mönnum, Raekw- on og Ghostface Killah, en á síðar- nefndu plötunni er hann kynntur sérstaklega til sögunnar, og einnig er hann áberandi á annarri skífu Wu-Tang Clan sem kom út á síð- asta ári. Cappadonna segir að skífan nýja, sem ber heitið The Pillage, sé byggð á ævi hans að miklu leyti, sérstaklega fyrsta smáskífan, Slang Editorial, sem segi frá þró- un og þroska hans sjálfs úr alls- leysi í æsku í það sem hann hefur skapað í dag. „Það skiptir öllu að vinna úr fortíðinni, að fínna leið til að sigrast á erfiðleikum lífsins. Ég næ að beina sjónum _____________ inn á við, ekki til að verða sjálfselskur, heldur til að skilja sjálfan mig svo mér auðnist að skilja aðra betur, leita að innri styrk.“ Cappadonna segir að hann hafí verið að semja texta frá því hann var unglingur en á plötunni séu ný lög samin fyrir hana. Upptökustjórar eru ýmsir: RZA sá um fimm lög, Goldfinghaz þrjú, CAPPADONNA einn af höfuðpaurum Wu-Tang-klíkunnar. „Ég næ að beina sjónum inn á við, ekki til að verða sjálfseiskur, heldur til að skilja sjálfan mig svo mér auðnist að skilja aðra bet- ur, leita að innri styrk.“ Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Tru Master sex, Mathematics eitt og 4th Disciple 1. Hann segir og að samstarf sé mikið og gott milli __________ meðlima Wu-Tang- klíkunnar. „Við erum ein stór fjölskylda og allt sem við gerum er gert fyrir málstaðinn. Það er engin sam- keppni okkar á milli, við byggðum það saman sem við höfum í dag, við höfum verið að frá því í forskóla." Cappadonna segist hafa byrjað að rappa þegar hann var fjórt- án ára í leit að tjáningu, byrjaði að skirfa texta. „Ég orti um allt það MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 -þín saga! 60ÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 22. mars kl. 12.30, aukasýning, sun. 22. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 22. mars kl. 15.30, uppselt sun. 29. mars kl. 14.00 sun. 5. apríl kl. 14.00 sem gerðist í kringum mig og innra með mér; það hjálpaði mér að skilja sjálfan mig og um leið að skilja það sem var að gerast í kringum mig. Við göngum iðulega út frá lífinu sem sjálfsögðum hlut en með því að skrifa um lífið lærði ég að skilja það betur, með því að koma orðum að því sem gerðist í kringum mig lærði ég að skilja það og hafa áhrif á það, að hafa áhrif á eigið líf. Það skiptir svo miklu máli að sigrast á neikvæðninni í kring- um okkur. Við erum að reynda að berjast gegn neikvæðninni og reyna að breyta því hvemig fólk bregst við lífinu. Ef málstaðurinn er sterkur og skilaboðin ótvíræð er kannski hægt að koma fólki til að hugsa áður en það framkvæmir." Wu-Tang-liðar hafa látið til sín taka í hverfunum sem þeir ólust upp í, hvatt ungt fólk til að stunda nám og styrkt það til þess, veitt fé til góðra verka og Cappadonna segir að það sé ein helsta skylda þeirra, að skila einhverju til baka til samfélagsins sem fóstraði þá. „Það skiptir öllu að missa ekki sjónar á upprunanum, við verðum að láta eins gott af okkur leiða og okkur er frekast unnt. Það má aldrei gleymast hvaðan maður kemur, vilji maður vita hvert stefn- ir. Þeir sem missa sjónar af upp- runanum missa sálina úr því sem þeir eru að gera.“ Cappadonna segist þegar vera farinn að kynna skífuna með viðtöl- um og tilheyrandi og gjarnan lang- ar hann til að heilsa upp á Islend- inga. „Erin sér um það,“ segir hann ákveðinn að lokum, „ég læt hana skipuleggja tónleika á ís- landi,“ og vísar þá til Erin Burke, íslenskrar aðstoðarkonu Cappa- donna og starfsstúlku Wu-Tang-út- gáfunnar. ^Sídasti iBærinn í X>alnum Miöapantanir í síma 555 0553. Miöasalan er upin milli kl. 16-19 alla da^a nenia sun. Vesturgata 11. Hafnarfírði. Sýningar hefjast kiukkan 14.00 Hafnarfjan'hrleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 21. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti Aukasýning 22. mars kl. 17 Lau. 28. mars kl. 14 Sun. 29. mars kl. 14 Efra svið: Góð kona eða þannig e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur Allra síðasta sýning sunnud. 22/3 kl. 20.30. oísfcard rVkjkirriríli Ðcnixrtii í kvöld kl. 20.00 laugardag 21. mars kl. 20.00 fö. 27 og lau. 28. mars kl. 20.00 síðustu sýningar isi i nsk \ úi'i n \\ Simi 551 1475 MiÖnsala cr opin alla daga noma mánudaga fró kl. 15-19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.