Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM Laxatartar með capers, rauðrófum, lauk og eggjarauðum kr. 910,- Kjúklingalundir, humar og sniglar með mirinsósii kr. 1420,- Reyktur áll með spergilfrauði og silungahrognum kr. 1150,- Grafin gæs á stökku blaðsalati með vi 1 lisveppavinogrette kr. 970,- Glóðarsteiktir humarhalar með hvítlaukssmjöri kr. 1480,- Risotto með fersku grænmeti kr. 1480,- Pasta ineð grænmetis- og tómatcongas kr. 1390,- Eggjanúðlur með sjávarréttum kr. 1620,- Glóðarsteiktur silungur með mangó og chilisósu % kr. 1410,- Grillaður lax með appelsínuengifersósu kr. 1420,- Grillaður karfi cajun með mangósalsa kr. 1540,- Glóðarsteiktir sérvaldir humarhalar í skel kr. 33Ö0,- Grillaður barri með temburisósu og peru-chutney kr. 1720,- Grilluð lúðukótiletta með rækjum og hvítlaukssmjöri kr. 1810,- Skötuselur með rauðvíns-beikonsósu kr. 1790,- Tempura humar með whasabi-vinogrette og sake kr. 2900,- Appelsínuönd % | kr. 2800,- Hunangsgljáðar andabringur með piparrót og hnetuin kr. 2750,- Kanilkairýkrydduð grísalund með krabbasmjöri kr. 2150,- Kjúklingur Krahy (austurlenskur réttur) kr. 1920.- Kjúklingabringa með smokkfisk og kolkrabba kr. 1870,- Eldsteikt piparsteik með koníaksrjómasósu / / kr. 2650,- Primerib BBQ (300 gr. af eðal nautakjöti) / kr. 2380,- Nautasteik Naustsins með humri og piutvínssósu kr. 2850,- Tomedos klassík mcð rauðvíns- og béamaisesósu kr. 2600,- Kjötstrimlar að mcxíkóskum hætti kr. 2100,- Hreindýr, svartíugl, gæs, skarfur, rjúpa, lundi. selur, dúiui. kanínur, hvalur, fílsungar, villiönd, froskalappir, íasani villilax, elgur, strútur, villisvín og fieira. Naustið Vesturgötu 8 - Sími 552 3030 og Fax 561 7758 www.islandia.is/~naustid Verður myndin jafn umdeild og bókin? ' (?>/? Humarsúpa Hardy 's (SHSM/uf/t' Austurlensk sjávarréttasúpa ' Suðurevrópsk skelfískssúpa Koníaks-ísturn með blönduðum berjum Ávaxtaostaterta með papaya mannelaði Calvados-böðuð epli með vanilluís kr. 740- kr. 780,- kr. 720,- ÞAÐ ÞARF ekki að koma neinum á óvart að kvikmyndin Primary Colors er orðin bitbein fjölmiðla þótt verði ekki verið frumsýnd fyrr en um næstu helgi í Bandaríkjunum. Enda er myndin byggð á umdeildri met- sölubók um pólitíska refskák þar sem ekki er farið dult með að for- setaframboð Clintons árið 1992 er í forgrunni. Nú síðast vakti deilur að myndin var auglýst í sjónvarpsþættinum 60 mínútur rétt á eftir viðtali við Kathleen Willey, þar sem hún sakaði forsetann um að kynferðislegt áreiti. CBS-sjónvarpsstöðin gaf hins vegar út þá yfirlýsingu að það hefði verið tilviljun. Auglýsingatíminn var keyptur í desember og settur á dag- skrá fyrr í mánuðinum „áður en ljóst var hvað yrði í þættinum," sagði í yf- iriýsingunni. TRAVOLTA fer með hlutverk forseta Bandarfkjanna. Tekið mjúklega á Clinton? „Fjölmiðlar fara offari" Því hefur einnig verið haldið fram að John Travolta, sem leikur metn- aðarfullan og kvensaman forseta- frambjóðanda í myndinni, hafi sam- þykkt að fara mjúkum höndum um forsetann í myndinni gegn því að Clinton beitti sér gegn meintum hömlum á vísindakirkjuna í Þýska- --------------- landi. Travolta þvertekur fyrir það. „Ég ræddi aldrei _______________við forsetann um " Primary Colors. Ekki var minnst á kvikmyndina í samræðum okkar,“ segir hann. „Við áttum langar umræður um vísinda- kirkjuna og ástandið í Þýskalandi,“ heldur hann áfram. „Ríkisstjórnin í Þýskalandi reyndi aldrei að banna myndii' mínar né myndir Tom Cruise vegna þess að við værum í vísindakirkjunni. Það er rangt. Það voru mótmæli fyrir utan kvikmynda- hús þar sem „Mission Impossible" og „Phenomenon“ voru sýndar, en stjórnvöld höfðu ekkert með þau að gera.“ I upphafsdrögum kvikmyndarinn- ar Primary Colors er atriði þar sem Emma Thompson, sem leikur eigin- konu ríkisstjórans, stendur í fram- hjáhaldi við ungan ráðgjafa í kosn- ingunum. Orðrómur hefur verið á kreiki um að atriðið hafi verið klippt út vegna þrýstings frá Hvíta húsinu og Universal kvikmyndaverinu sem framleiðir Primary Colors. Emma Thompson segir í nýlegu viðtali að þetta sé „hreint og klárt kjaftæði. Fjölmiðlar fara offari í þessu máli. Atriðið kom ekki vel út, var ekki nógu fágað og það gróf und- an mikilvægum atriðum sem fylgdu í kjölfarið. Það var Mike Nicols sem hafði áhyggjur af því að atriðið gerði meira ógagn en gagn fyrir myndina. Þetta er hans mynd, en hann var svo vinsamlegur að taka sér tíma til þess að útskýra fyrir öllum leikurunum af hverju hann klippti atriðið úr mynd- inni.“ Hanks var boðið hlutverkið Nicols segir að hneykslið í kringum Monicu Lewinsky hafi ekki haft nein áhrif á Primary Colors: „Við lukum við myndina áður en ásakanirnar komu upp á yíirborðið. Hið kald- hæðnislega er að umfjöllunarefni myndarinnar er farið að narta í hæl- ana á okkur. Það hefur mun meii’a vægi en þegar við hófumst handa við myndina. Tíminn á svo eftir að leiða í Ijós hvort það skilar sér í rneiri að- sókn.“ Tom Hanks átti upphaflega að leika forsetaframbjóðandann en dró sig til baka. Nicols stendur fast á því að ástæðan hafí ekki verið vin- átta Hanks við Clinton-hjónin. „Þetta var einungis vegna þess að hann var upptekinn. Slíkt er alltaf að koma fyrir. Þegar ég komst að því að Tom var ekki fáanlegur í hlutverkið fór ég rakleiðis til John. Núna sé ég engan annan fyiúr mér i hlutverkinu." KATE Capshaw með eiginmanni sfnum og kvik- myndajöfrinum Steven Spielberg. EMMA Thompson og hjónin John Travolta og Kelly Preston á forsýningu Primary Colors. Kr. 1080,- Kr. 970,- Kr. 1150,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.