Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 1&9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bi wára. SDDDKjITAL g www.samfilm.is Spice Girls synd urvi helgar www.skifan.com Will Hunting á i miklum vandræðum með líf sitt en er óvænt uppgötvaður af skólamönnum f Harvard háskólanum fyrir mikla stæröfræðisnilli. Óstýrilæti koma honum í koll þar til hann , hittir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Wiliiams. Synd kl. 5 og 9. b.l 12 Hverfisgötu, sími 551 9000 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVEROLAUNA ..................... nua. besta mymlin, Besti leðtstjóri, besti leikari, besti leikori f cnikahfutverki, bcsta icikkona i aukohlutverkL Galdramessa Patreksfjörður. Morgunblaðið. NYVERIÐ var arshátíð Patreks- skóla haldin í félagsheimili Patreks- fjarðar. I þetta sinn var lögð meiri vinna í hátíðina en undanfarin ár. Fjöllistamaðurinn Öm Ingi Gísla- son var fenginn til að leiðbeina nem- endum og á mjög skömmum tíma gat hann töfrað fram það ótrúleg- asta í nemendum. Nú kom líka í ljós að við Patreksfirðingar eigum ófáa góða listamenn. Útkoman varð „galdramessa". Undrin byrjuðu strax fyrir utan fé- lagsheimilið, en þar var búið að reisa heljarstórt snjóhús fyrir fram- an aðaldyr hússins. Fyrst var gneg- ið inn göng og inn af þeim var stórt rými sem lýst var upp með kerta- ljósum, þaðan var svo gengið inn í félagsheimilið. Ætla mætti við lestur íyrirsagn- arinnar að „galdramessa" hafi verið haldin til að galdra byggðarlagið út úr landsbyggðarvandanum marg- fræga. Það voru að vísu ekki ráða- menn bæjarfélagsins sem mögnuðu seiðinn, heldur fólk framtíðarinnar, nemendur Patreksskóla ásamt framhaldsdeild skólans. Sýnt var á eftirminnilegan hátt að mannlíf og menning á kröftuga auðlind í unga fólkinu. Er ekki ástæða til að ör- vænta um framtíð byggðarlagins meðan þess fólks nýtur við sem að sýningunni stóð. En það voru nem- endur, foreldrar, kennarar og stjórnandi Patreksskóla. Var þáð mat allra viðstaddra að hátíð þessi hafi verið frá upphafi til enda hin besta og var sérlega gam- an að sjá foreldra og kennara leika á sviði með nemendunum. Þeir sem kynntu atriði hátíðarinnar voru nemendur 5. bekkjar, en þeir voru allir í trúðagervi og stóðu sig af- bragðs vel eins og reyndar allir sem þama komu fram. Rúsínan í pylsuendanum var svo atriði framhaldsdeildarinnar, en þar mátti meðal annars sjá nokkra eld- gleypa. Má fullyrða að verulega stór hluti bæjarbúa hafi þama lagt hönd á plóg með góðum árangri, sem sannar enn að samstaða, samhugur og samstarf skiptir sköpum í hverju byggðarlagi. ELD- GLEYPAR sýndu leiftrandiiC*i tilþrif. < Um helgina mun Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður með meiru, leiða gesti okkar í allan sannleikann um tölvustudda tónlistarsköpun. . Komdu og sjáðu hvernig þú getur samið þín eigin tónverk, skrifað út nótur og útsett á auðveldan hátt með tölvubúnaði . frá okkur. m / s. Öflugur túnlislorbugbúnoOur ú tilboOsverOI! f ( lf ., ,.± Kuffl & klelnur fyrir ollu okkor gesli I ' TÖLVUKJðR Faxafeni 5 - 533 2323 tolvukjor@itn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.