Morgunblaðið - 20.03.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 1&9
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bi wára. SDDDKjITAL g
www.samfilm.is
Spice Girls synd urvi helgar
www.skifan.com
Will Hunting á i miklum vandræðum með líf sitt en er óvænt uppgötvaður af skólamönnum f
Harvard háskólanum fyrir mikla stæröfræðisnilli. Óstýrilæti koma honum í koll þar til hann ,
hittir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Wiliiams.
Synd kl. 5 og 9. b.l 12
Hverfisgötu, sími 551 9000
TILNEFNINGAR TIL OSKARSVEROLAUNA
.....................
nua. besta mymlin, Besti leðtstjóri, besti leikari,
besti leikori f cnikahfutverki, bcsta icikkona i aukohlutverkL
Galdramessa
Patreksfjörður. Morgunblaðið.
NYVERIÐ var arshátíð Patreks-
skóla haldin í félagsheimili Patreks-
fjarðar. I þetta sinn var lögð meiri
vinna í hátíðina en undanfarin ár.
Fjöllistamaðurinn Öm Ingi Gísla-
son var fenginn til að leiðbeina nem-
endum og á mjög skömmum tíma
gat hann töfrað fram það ótrúleg-
asta í nemendum. Nú kom líka í ljós
að við Patreksfirðingar eigum ófáa
góða listamenn.
Útkoman varð „galdramessa".
Undrin byrjuðu strax fyrir utan fé-
lagsheimilið, en þar var búið að
reisa heljarstórt snjóhús fyrir fram-
an aðaldyr hússins. Fyrst var gneg-
ið inn göng og inn af þeim var stórt
rými sem lýst var upp með kerta-
ljósum, þaðan var svo gengið inn í
félagsheimilið.
Ætla mætti við lestur íyrirsagn-
arinnar að „galdramessa" hafi verið
haldin til að galdra byggðarlagið út
úr landsbyggðarvandanum marg-
fræga. Það voru að vísu ekki ráða-
menn bæjarfélagsins sem mögnuðu
seiðinn, heldur fólk framtíðarinnar,
nemendur Patreksskóla ásamt
framhaldsdeild skólans. Sýnt var á
eftirminnilegan hátt að mannlíf og
menning á kröftuga auðlind í unga
fólkinu. Er ekki ástæða til að ör-
vænta um framtíð byggðarlagins
meðan þess fólks nýtur við sem að
sýningunni stóð. En það voru nem-
endur, foreldrar, kennarar og
stjórnandi Patreksskóla.
Var þáð mat allra viðstaddra að
hátíð þessi hafi verið frá upphafi til
enda hin besta og var sérlega gam-
an að sjá foreldra og kennara leika
á sviði með nemendunum. Þeir sem
kynntu atriði hátíðarinnar voru
nemendur 5. bekkjar, en þeir voru
allir í trúðagervi og stóðu sig af-
bragðs vel eins og reyndar allir sem
þama komu fram.
Rúsínan í pylsuendanum var svo
atriði framhaldsdeildarinnar, en þar
mátti meðal annars sjá nokkra eld-
gleypa. Má fullyrða að verulega stór
hluti bæjarbúa hafi þama lagt hönd
á plóg með góðum árangri, sem
sannar enn að samstaða, samhugur
og samstarf skiptir sköpum í hverju
byggðarlagi.
ELD-
GLEYPAR
sýndu
leiftrandiiC*i
tilþrif.
<
Um helgina mun Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður með meiru, leiða
gesti okkar í allan sannleikann um tölvustudda tónlistarsköpun. .
Komdu og sjáðu hvernig þú getur samið þín eigin tónverk,
skrifað út nótur og útsett á auðveldan hátt með tölvubúnaði .
frá okkur. m /
s. Öflugur túnlislorbugbúnoOur ú tilboOsverOI! f (
lf ., ,.± Kuffl & klelnur fyrir ollu okkor gesli I '
TÖLVUKJðR
Faxafeni 5 - 533 2323
tolvukjor@itn.is