Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÖÁGUR 23. APRÍL 1998 57 Starfsfólk óskast Við leitum að duglegu fólki til starfa í verslun- um okkar í Holtagörðum, Skeifunni og á Akureyri. Viðkomandi þurfa að vera tvítugir eða eldri, röskir og stundvísir. Um framtíðarstörf er að ræða. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Rúm- fatalagersins í Holtagörðum, Skeifunni 13 og Norðurtanga 3, Akureyri. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslunum. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefa verslunarstjórar í við- komandi verslunum. Kaffihús/bar Starfsfólk óskast á kaffihús/bar í miðborginni. Um er að ræða eitt fullt starf og tvö hlutastörf. Lágmarksaldur er 22 ára. Upplýsingar í síma 894 6188 eftir kl. 16.00 . Lögreglumenn Staða lögreglumanns við embættið er laust til umsóknar. Um er að ræða sumarafleysingar við lögregluna á Vopnafirði frá 25. maí til 7. september 1998. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf frá Lögregluskóla ríkisins og þurfa að vera tilbúnir að gegna tollgæslustörfum. Umsóknir með upplýsingum um starfsferil, menntun o.fl. skal skila til embættis undir- ritaðs, í Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Seyðisfirði 23. apríl 1998, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, Lárus Bjarnason. Tónlistarkennarar! Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir kennur- um í eftirtaldar greinar: málmblásturshljóðfæri, þverflautu og söng næsta skólaár. Upplýsingar gefur Daði Þór Einarsson, skóla- stjóri, í síma 438 1661 eða 438 1565. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja vanan við- gerðum á stórum bílum. Um er að ræða afleys- ingar í sumar, en mögulega fullráðning með haustinu. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Þórð- ur Pálsson í síma 565 4566. Veghefill Vanan mann vantar á veghefil sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 434 1549, 852 5568 og 565 3140. Klaeðning ehf. Kranamenn Óskum að ráða kranamenn á bílkrana. Þurfa að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar gefa Pétur í síma 893 7808 eða Gunnþór í síma 892 0208. G.P. kranar ehf. RAÐAUGLYSINGAR TILKYNNINGAR stofflon Sorpförgun Byggða- samlagsins Hulu í Skaftár-, Mýrdals-, og A- og V-Eyjafjallahreppum LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar dags. 21. apríl 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftir- farandi innflutning: Vara Tímabil Vöru- Verð- Magn- STYRKIR Styrkur til doktorsnáms í Bretlandi Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins hefur verið falið að auglýsa styrk að upphæð 6.000 pund til þriggja ára doktorsnáms í barnabókmennt- um við University College Worcester í Bret- landi. Styrkurinn er veitturfrá haustmisseri 1998. Rannsóknaverkefnið er samanburðarrannsókn á barnabókmenntum á íslandi og í Bretlandi. Mat á umhverfisáhrifum — Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, sam- kvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á umhverf- isáhrifum. Fallist er á fyrirhugaða sorpförgun Byggðasamlagsins Hulu eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðinn í heild liggurframmi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykja- vík. Úrskurðurinn er einnig að finna á heima- síðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 22. maí 1998. Skipulagsstjóri ríkisins. Verkamannafélagið ■DAGSBRUNI « Dagsbrun Reikningar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1997 liggja frammi á skrifstofum Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags, Skipholti 50d, frá og með fimmtudeginum 23. apríl nk. Lokaaðalfundur Verkamannafélagsins Dags- brúnar verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl nk. Nánar auglýst síðar. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn 29. apríl nk. kl. 20.00 í Kiwanis- húsinu v/Engjateig. Stjórnin. magn tollur tollur kg % kr./kg Tollnúmer: 0602.9093 Aðrar potta- plöntur til og með 1 m á hæð 1.05.-30.09.98 2.200 30 0 0603.1009 Annars (afskorin blóm) 01.05.-30.09.98 3.300 30 0 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 28. apríl 1998. Landbúnaðarráðuneytið, 22. apríl 1998. TIL SÖLU Lagersala Laugardaginn 25. apríl 1998 verður lagersala í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík, frá kl. 13.00-16.00. Seldar verða ýmsar vörur, svo sem leikföng, litabækur, pússluspil, veiðarfæri, sjóstangir, gervibeita, fluguhnýtingarönglar, ódýrar vöðlur nr. 41, camo-vöðlur, veiðigallar, veiðijakkar, regnkápur, video- og geisladiskakassar og tösk- ur, ódýrirverkfærakassar. Línu- og hjólaskautar fyrir unga menn og dömur, Disneylest á góðu verði. Garðljós, sýnishorn af rafatækjum, pool- og borðtennisborðfyrirunga menn. Gassuðu- tæki til aðtina og lóða. Hleðslurafhlöður, hnífar, 2 eldtraustar hurðir á mjög góðu verði. Ryksuga, vatnssuga og teppahreinsivél í einu tæki á mjög góðu verði. Flugulínurtakmarkað magn. Komið og gerið góð kaup. EURO og VISA. Hvernig gat það gerst? Að margir opinberir eftirlitsaðilar (a.m.k. 7) brugðust í laxamáli. Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarhátt- um og réttarfari íslendinga, fæst í Leshúsinu, Bókhlöðustíg 6B, opið kl. 16.00—19.00. Nánari upplýsingargefurSigrún Klara Hann- esdóttir, prófessor, í síma 0045-31238905. Tölvupóstfang hennar er sigrun@rhi.hi.is Umsóknirá ensku, ásamt upplýsingum um fyrra nám, þurfa að berast til skrifstofu félags- vísindadeildar í Odda, 101 Reykjavík fyrir 2. maí nk. Styrkir til framhaldsnáms Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að veita tvo styrki til framhaldsnáms við háskóla í fiski- fræði, veiðarfærafræði, sjávarlíffræði, haffræði og skyldum greinum. Styrkurinn er ætlaður þeim, sem miða að masters- eða doktorsáf- anga eða svipuðum lokaáfanga í námi. Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Sjávarútvegsráðuneytið, 23. apríl 1998. LI5TMUNAUPPBOÐ Höfum kaupendur að góðum verkum eldri meistar- anna. Fyrir viðskiptavini leitum við eftir góðum verkum Þórarins B. Þorlákssonar, Jóns Stefánsson- ar og Kristínar Jónsdóttur. Enn- fremur módel- og hafnarmyndum eftir Gunnlaug Blöndal og olíu- mynd eftir Louisu Matthíasdóttur. Erum byrjuð að taka á móti verkum á næsta uppboð. Orugg þjónusta við kaupendur og seljendur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. AT VINNUHÚ5NÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er stórglæsilegt ca 150 fm skrifstofu- húsnæði með góðu útsýni yfir Laugardalinn og snýr í norður. Upplýsingar í síma 588 6950. 4 i 1 \ > | í f i |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.