Morgunblaðið - 23.04.1998, Side 23

Morgunblaðið - 23.04.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 23 Borgarstjórnarkosningar 1998 Komdu t kaff i í dag, sumardaginn fyrsta, verður kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins opnuð í Ferðamannamiðstöðinni við Ingólfstorg, Hafnarstræti 1. Kosningamiðstöð ungs fólks hefur verið opnuð í Kökuhúsinu við Austurvöll. Frambjóðendur verða á báðum stöðum og spjalla við gesti og gangandi. D-listinn boðar hverfisbyltingu og í henni felst: i / hverfisvakt verdur í öllum 15 hverfum borgarinnar. aukið og skilvirkara upplýsingastreymi frá ' borgaryfirvöldum til borgarbúa. / meiri samhæfing í starfsemi þjónustustofnana borgarinnar. / i / aukin áhersla á öryggi barna og fullorðinna í hverfunum. i/ tækifæri fyrir borgarbúa til að hafa bein áhrif á ákvarðanir 7 um eigið umhverfi. / kosið verður um meiriháttar breytingar á deiliskipulagi hverfis, óski fleiri en fjórðungur íbúa þess. Við komum íhverfið þitt! Næstu daga verða frambjóðendur á ferðinni í hverfum borgarinnar til að hitta borgarbúa og kynna hverfisbyltinguna. Kynningin hefst í miðbænum kl. 1 5.00 í dag. Fimmtudagur 23. apríl - Vestur- og Miðbær, Nes- og Melahverfi. Föstudagur 24. apríl - Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi. Laugardagur 25. apríl - Laugarneshverfi og Grafarvogur. Mánudagur 27. apríl - Árbær, Selás og Ártúnsholt. Þriðjudagur 28. apríl - Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Miðvikudagur 29. apríl - Langholtshverfi. Fimmtudagur 30. apríl - Háaleitishverfi. Mánudagur 4. maí - Austurbær og Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi. Þriðjudagur 5. maí - Hóla- og Fellahverfi. Þriðjudagur 12. maí - Kjalarnes.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.