Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 23 Borgarstjórnarkosningar 1998 Komdu t kaff i í dag, sumardaginn fyrsta, verður kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins opnuð í Ferðamannamiðstöðinni við Ingólfstorg, Hafnarstræti 1. Kosningamiðstöð ungs fólks hefur verið opnuð í Kökuhúsinu við Austurvöll. Frambjóðendur verða á báðum stöðum og spjalla við gesti og gangandi. D-listinn boðar hverfisbyltingu og í henni felst: i / hverfisvakt verdur í öllum 15 hverfum borgarinnar. aukið og skilvirkara upplýsingastreymi frá ' borgaryfirvöldum til borgarbúa. / meiri samhæfing í starfsemi þjónustustofnana borgarinnar. / i / aukin áhersla á öryggi barna og fullorðinna í hverfunum. i/ tækifæri fyrir borgarbúa til að hafa bein áhrif á ákvarðanir 7 um eigið umhverfi. / kosið verður um meiriháttar breytingar á deiliskipulagi hverfis, óski fleiri en fjórðungur íbúa þess. Við komum íhverfið þitt! Næstu daga verða frambjóðendur á ferðinni í hverfum borgarinnar til að hitta borgarbúa og kynna hverfisbyltinguna. Kynningin hefst í miðbænum kl. 1 5.00 í dag. Fimmtudagur 23. apríl - Vestur- og Miðbær, Nes- og Melahverfi. Föstudagur 24. apríl - Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi. Laugardagur 25. apríl - Laugarneshverfi og Grafarvogur. Mánudagur 27. apríl - Árbær, Selás og Ártúnsholt. Þriðjudagur 28. apríl - Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Miðvikudagur 29. apríl - Langholtshverfi. Fimmtudagur 30. apríl - Háaleitishverfi. Mánudagur 4. maí - Austurbær og Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi. Þriðjudagur 5. maí - Hóla- og Fellahverfi. Þriðjudagur 12. maí - Kjalarnes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.