Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 15
^OtAARDAGtm#^
FYRSTI
Frostaskjól
- Skrúðganga fer frá Melaskóla kl 13.30
- Skemmtidagskrá
fyrir alla fjölskylduna frá kl 14.00 -16.00
með Lúðrasveit Verkalýðsins og Ægisbúa í
broddi fylkingar
Leiktæki
Hestar fyrir börnin
Fimleikasýning
Andlitsmálun
Hljómsveit Eddu Borg
Harmonikkuleikur
Kynning á sumarstarfi o.fl
Kökubasar, kaffisala og pylsusala
- Féíagsmiðstöðin Frostaskjól / KR
Vesturbæjarlaug
75 ára afmælishátíð sunddeildar KR.
- Fjölskylduskemmtun frá kl 11.00 -17.00
Lárétt teygjustökk.
Þrektæki
Leiktæki
Keppni í körfuboltahittni í laug og „ráðgáta",
vegleg verðlaun.
Tónlist
Tímamælingar í sundi fyrir laugargesti.
Viðurkenningarskjal fyrir þátttöku.
Leikir í laug fyrir yngstu börnin.
Sundknattleiksmark
Sundmenn KR sýna skemmtileg tilþrif.
Party Mix
Kappsund
Kaffi og vöflur
Mikið úrval af helíum blöðrum
Ath. Eldri sundmenn sérstaklega velkomnir.
í tilefni afmælisins er ókeipis aðgangur í laugina.
- Sunddeild KR / Vesturbæjalaug
Tónabær
- Fjölskylduskemmtun frá kl 15.00 -17.00
Karaoke hjá Maríu Björk á miili 15.00 -16.00
Grillaðar pylsur úti á plani
ÍTR leiktæki verða á staðnum
Andlitsmálun fyrir krakkana
Freestyle - sigurvegarar 1998 mæta og dansa
sigurdansa sína
Hljómsveitirnar Rennireið; bjartasta vonin úr
Músiktilraunum 1998,
M.I.T.H. rapphljómsveit úr M.H. og Góbelín
halda uppi fjörinu milli 16.00 -17.00
- Félagsmiöstöðin Tónabær
Þróttheimar v/Holtaveg
- Skrúðganga frá Vogaskóla með blásturs-
hljómsveitinni Stalla Hú kl. 13.30.
-,Skemmtidagskrá frá kl. 14.00- 16.00
Útileiktæki
Gos og pyslusala
Veitingasala, andfitsmálun og Karaoke
Hönnunarklúbbur úr Þróttheimum sýnir þau verk
sem unnið hefur verið að í vetur. flk
",'% Xx'? f?
Freestyle! siguratriðið úr „freestyle“ danskeppni
Tónabæjar.
Furðufjölskyldan sýnir leikritsem allir, ungir sem
aldnir geta haft gaman að.
Söngur og leikir
Tónlistaratriði; Hljómsveit leikur nokkur lög.
Karaoketækin verða munduð á milli atriða fyrir
þá sem vilja syngja.
- Félagsmiðstöðin Þróttheimar
í Víkinni
90 ára afmæli knattspyrnufélagsins
Víkings fagnað.
- Skrúðganga um hverfið til kirkju kl. 12.30
- Bústaðakirkja - helgistund kl. 13.30
- Gengið frá kirkju í Vík kl. 14.15
-.Skemmtidagskrá í Vík kl. 15.00
Ávarp formanns
íþróttamaður Víkings
Barnadagskrá,
Furðufjölskyldan kemur í heimsókn
Veitingar
Leiktæki úti, trönuvellir, boltar/leiktæki í sal
og andlitsmálun
Víkingur - Fram á knattspyrnuvelli kl.16.00
- Víkingur / Bústaðir / Bústaðarkirkja og
Skátafélagið Garðbúar
Fellahellir
- Skrúðganga kl. 13.30
Gengið frá Hólabrekkuskóla að Fellahelli
Fánaberar frá Skátafélaginu Eina og Haförnum
Lúðrasveitin Svanur
- Skemmtidagskrá Lkl. 14.00
Söngur - Dans - Tónlist - Rapp
Eyrún eyðslukló úr Lata bæ
Leikir- Leiktæki
Trúðar - Andlitsmálun
Veitingasala
Grín og Gaman
- Félagsmiðstöðin Fellahellir
Hverfishátíð í Seljahverfi
- Sumarhlaup VISA.kl. 11.00
Breiðholtshlaup við ÍR heimilið. Hlaup fyri yngri
kynslóðina - Foreldrar skokkið með - allir fá
viðurkenningu.
- Skrúðganga frá Verslunarhúsinu
Seljabraut54 kl. 13.30
Gengið að Seljakirkju - Hljómsveitin Karnival
mætir á svæðið:
Skátafélagið Segull sér um fánaburð.
- Fjölskylduguðþjónusta í Seljakirkju kl. 14.00
Allir velkomnir
- Skemmtidagskrá hefst við Hólmasel kl. 14.30
Skrúðgarður: Leiktæki - Þrautabraut -
Andlitsmálun - Pylsusala og fl.
Félagsmiðstöð: Tónleikar frá Tónskóla Eddu
Borg - Veitingasala - Kynning á sumarstarfi ÍTR
o. fl
- Skemmtiatriði við Hólmasel kl. 15.00
Eyrún eyðslukló úr Latabæ kemur í heimsókn
Söngatriði úr Grease - Dansatriði - Eldgleypir
Fornbílaklúbburinn mætir á svæðið.
- Félagsmiðstöðin Hólmasel / ífí /
Skátafélagið Segull / Seljakirkja
Ársel
-.Skrúðgöngur leggja af stað frá Selás og
Ártúnsskóla kl 13.30
- í danssal
Skari Skrípó mætir og sýnir listir sínar kl. 14.15
Fjöltefli við Guðmund Kjartansson
íslandsmeistara í flokki 11 ára og yngri. kl 14.30
Fimleikahópur sýnir kl. 14.40
Danshópurinn Tromp
sýnir Freestyledans kl. 14.45
Söngatriði (Rakel og Berglind) kl. 14.50
Unglingar í Árseli rappa kl. 15.00
SportklúbburÁrsels sýnirdans kl. 15.10
Stanslaust stuð á dansgólfinu kl. 15.20
Skemmtidagskrá lýkur kl. 16.00
- Kynning á sumarstarfi,
Andlitsmálun, Föndur
Köku og kaffisala
- Fyrir utan Ársel
Pylsusala, Þrautabraut að hætti skáta, Leiktæki,
Hestar teymdir undir börnum,Spákonur ofl.
Brúðubíllinn kemur í heimsókn kl 15.00,
- Félagsmiðstöðin Ársel
Sumar og sól í Grafarvogi
- Haldið verður upp á fyrsta dag sumars í
íþróttamiðstöðinni Grafarvogi
- Mæting við Hamra- eða Rimaskóla -
andlitsmálun ofl. kl. 13.00
- Skrúðganga leggur af stað frá Hamra- og
Rimaskóla kl. 13.30
: Skemmtiatriði í íþróttasal
Iþróttamiðstöðvarinnar, Furðufjölskyldan,
Söngur, Breikdans, Samkvæmisdans, Barnkór
ofl. kl. 14.00 Sniglabandið leikur kl. 15.00
Veitíngasala
Þrautabraut - Leiktæki - Mótorhól - Andlitsmálun
- Dalbúar/ Vogabúar/ Félagsmiðstöðin Fjörgyn
Fjölnir / Miðgarður / Félagsmiðstöðin Sigyn
Foreldraráð leikskóla í Grafan/ogi
Hátíðavagn SVR gengur um Grafarvoginn -
Skiljum bílana eftir heima- tökum strætó.
Skauatsvellið í Laugardal
...er opið Sumardaginn fyrsta
Gleðilegt sumar!