Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 65
Hvers vegna er DV að breyt-
ast í marklaust sorpblað?
Helena Rubinstein
Kynning föstudag og laugardag.
Glæsilegur kaupauki fylgir Face Sculptor 50 ml
kremi og Face Sculptor Serumi.
ÞEGAR það fréttist,
að þrír bankastjórar
Landsbankans hefðu í
tveimur bréfum gefið
Alþingi rangar upplýs-
ingar vísvitandi og
tveir þeirra einnig
gerst sekir um ótrúlegt
sukk, var því víða spáð,
að ekkert yrði að gert.
íslendingar væru því
ekki vanir, að menn
væru látnir sæta
ábyrgð. Jónas Krist-
jánsson, ritstjóri DV,
fullyrti til dæmis í for-
ystugrein 4. aprfl síðast
liðinn, að bankaráð
Landsbankans myndi
aðeins láta bankastjórana biðjast
afsökunar, en þeir síðan halda upp-
teknum hætti. Sagði Jónas, að allt
yrði „áfram í sömu skorðum, þegar
moldviðrinu linnir". Jónas reyndist
ekki sannspár. Bankastjóramir
þrír voru látnir sæta ábyrgð.
Bankaráðið brást skjótt og vel við,
eftir að það hafði sannreynt ósann-
indi þeirra og sukk. Bankastjórarn-
ir sögðu upp störfum tfl að komast
hjá brottvikningu, og nýr banka-
stjóri var ráðinn, traustur maður
með víðtæka reynslu af bankastörf-
um. Hagsmunum Landsbankans
var borgið, en þeirra átti bankaráð-
ið einmitt að gæta, hvorki hags-
muna Jónasar Kristjánssonar né
þeirra stjórnmálamanna, sem
reyna að gera sér mat úr slíkum
málum. Hvað gerði þá sá ritstjóri,
sem hafði spáð því kokhraustur, að
bankaráðið myndi ekki láta banka-
stjórana fara? Hann snerist með
ókvæðisorðum gegn Kjartani
Gunnarssyni, sem hafði verið for-
maðm- bankaráðs Landsbankans
nokkur undangengin ár. Raunar
gekk hann svo langt að krefjast
þess, að Kjartan viki úr bankaráð-
inu! Jónas Kristjánsson skrifar eins
og hann viti ekki, að bankaráðs-
menn geta ekki gægst yfir axlirnar
á bankastjórunum í daglegum
störfum þeirra. Hlut-
verk þeirra er að gæta
hagsmuna bankans,
sjá um, að rekstur
hans sé í góðu horfi.
Þeir verða undir öllum
eðlilegum kringum-
stæðum að treysta
bankastjórunum til
þess að ákveða risnu
og önnur kaup á við-
skiptavild.
A meðan Kjartan
Gunnarsson var for-
maður bankaráðs
Landsbankans, snar-
batnaði reksturinn.
Enn fremur er Kjart-
an fyrsti formaður
bankaráðsins, sem aldrei hefur
þegið boð bankastjóranna um lax-
veiðiferðir. Það hefur líka komið
Sú var tíð, að Jónas
Kristjánsson var beitt-
asti penni landsins,
segir Hannes Hólm-
steinn Gissurarson.
En nú lætur hann
fúkyrðum rigna yfír
mann og annan.
fram opinberlega, að endurskoð-
andi bankans skrifaði jafnan upp á
reikninga hans og gerði athuga-
semdir sínar við sukk bankastjór-
anna aðeins við þá sjálfa. Það var
einmitt ekki fyrr en endurskoð-
andinn hótaði að gera athuga-
semdir beint við bankaráðið, að
bankastjórarnir lofuðu bót og
betrun! Og strax og bankaráðið
fékk vitneskju um ósannindi og
sukk bankastjóranna, brást það
svo hart við, að bankastjórarnir
sáu sér þann kost vænstan að
segja upp störfum.
Sú var tíð, að Jónas Kristjánsson
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
Rétt og rangt
EINS og margir
kunna að minnast skrif-
uðu um 30% fullstarf-
andi Dagsbrúnarmenn
(skráðir sem og óskráð-
ir félagar) hjá Reykja-
víkurborg undir lista þá
ósk að kosið yrði um að-
altrúnaðarmann hjá
Reykjavíkurborg hið
fyrsta. Undirrituðum
var falið að afhenda
Halldóri Björnssyni,
formanni Dagsbrúnar,
listann. Þetta var í apríl
1997. Sú atburðarás
sem síðan fór af stað,
og ég ætla að lýsa hér á
eftir, var með ólíkind-
um furðuleg. Skömmu
eftir afhendingu listans var ég kall-
aður inn á skrifstofu formannsins
þar sem mér var tjáð að bæði hann
og stjórn félagsins litu það mjög al-
varlegum augum að trúnaðarmaður
félagsins, sem jafnframt ætti sæti í
trúnaðarráði, færi fram með þessum
hætti. Eg svaraði um hæl að ég væri
fyrst og fremst trúnaðarmaður fé-
lagsmanna og það væri skylda mín
að framfylgja vilja þeirra.
Hins vegar skil ég að Halldóri
Björnssyni hugnist ekki að félags-
menn sæki rétt sinn í þessu máli og
líti það alvarlegum augum að trúnað-
armenn hafi frumkvæði. Það sem ég
lít aftur alvarlegum augum er það að
skarist sjónarmið almennra félags-
manna og forystunnar víkja sjónar-
mið félagsmanna undantekningar-
laust. Öll afgreiðsla þessa máls af
hendi Dagsbrúnar-Framsóknar er
hin mesta hneisa en því miður ein-
kennandi fyrir vinnubrögð sitjandi
stjómar. Hver voru t.d. viðbrögðin
þegar um 300 félags-
menn óskuðu eftir að
nýta rétt sinn til að
ræða nýgerða kjara-
samninga við foryst-
una? I lögum félagsins
stendur skýrum stöfum
að almennt skuli kjósa
trúnaðarmann en ekki
skipa nema í sérstökum
undantekningartilfell-
um.
Það bil sem skapast
hefur á milli félaga
Dagsbrúnar-Fram-
sóknar og stjórnar fé-
lagsins virðist vera
óbrúanlegt. Félagið hef-
ur breyst í þjónustu-
stofnun þar sem lítill
Það bil sem skapast
hefur á milli félaga
Dagsbrúnar-
Framsóknar, segir
Björgvin Þorvarðar-
son, og stjórnar
félagsins virðist vera
óbrúanlegt.
kjai-ni manna situr og hugsar fyrst
og fremst um eigin hag, og þau
vinnubrögð sem þeir beita til að
verja hagsmuni sína eru með slíkum
ólíkindum að merkilegt hlýtur að
teljast að þeir geti unnið stai-f sitt
kinnroðalaust.
Höfundur er verkamaður og félagi í
Dagsbrún-Framsókn.
var beittasti penni landsins og yfir
blaði hans hressandi gustur. En nú
situr hann eins og gamall og geð-
vondur próventukarl á DV og lætur
fúkyrðum rigna yfir mann og ann-
an. Ekki þarf að leita lengi að skýr-
ingum. Þegar þeir Sveinn Eyjólfs-
son stofnuðu blað sitt fyrir hálfum
öðrum áratug, voru þeir jafningjar.
Nú hafa Sveinn og sonur hans,
Eyjólfur, hins vegar keypt upp
hluti annarra í DV, svo að Jónas er
orðinn óbreyttur starfsmaður
þeirra. Þeir feðgar vilja losna við
Jónas, og í því skyni auðmýkja þeir
hann reglulega, til dæmis með því
að setja einn háværasta þingmann
Alþýðuflokksins í ritstjórastól, eftir
að Stefán Jón Hafstein hafði neitað
að taka við þeim manni á Dag.
Fróðlegt verður að fylgjast með
því, hvort hin lævíslega hefnd
Jónasar tekst, að fella DV í verði
fyrir þeim feðgum með því að
breyta því í marklaust soi’pblað,
skrifað af skammakjöftum fyrir
nöldurskjóður.
Höfundur er prófessor í stjómmála-
fræði í Háskóla Islands.
Kaupaukinn er:
• So Tender augnhreinsivökvi 50 ml
• Restoring Hand Cream 30 ml
• Brún ón sólar Summer legs 30 ml
• Force C Cream 10 ml
Verðmæti kaupaukans er kr. 2.600 Kringlunni, sími 568 9033
Cl
OJCA
00.250
2ja sæta 87.400,-
Comiort Max dýiia
74.860
72.200
2ja sagta 70.300,-
2ja sæta 70.000,
Pageant
Conifort Max dýna
98.230E
87.400
2jasæta 82.650,-
Pageant
Sfe^fcanlegt áyacá (aovo-)
Comfort Max dýna
Allir sófamir eru með
135 cm-152 cm
hreiÖum dýnum.
ÖH verð
mibast við
stoðgreiðslu
TAmtamm
Lane
Mörkinni 4 • 108 Reykjavík
Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is
Via styöjum viö bakiö á þér