Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Litla si/iðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Þýöing: Friðrik Rafnsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Útlit: Gretar Reynisson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson Leikari: Öm Amason FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó tekur um helgina til sýninga myndina The Bor- rowers með John Goodman, Jim Broadbent og Celia Imrie í aðalhlutverkum Líf og fjör undir gólffjölunum Frumsýn. í kvöld fim. kl. 20.30 uppselt — sun 26/4 örfá sæti laus — fös. 1/5 uppselt — sun. 3/5 uppselt — lau. 9/5 uppselt — sun. 10/5 örfá sæti laus. Stóra si/iðið kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 5. sýn. í kvöld fim. uppselt — 6. sýn. sun. 26/4 uppselt — 7. sýn. mið. 29/4 nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5 — 9. sýn. sun. 10/5. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Á morgun fös. — lau. 2/5 — fös. 8/5. Ath. sýningum fer fækkandi. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Lau. 25/4 nokkur sæti laus — fim. 30/4 — fim. 7/5. Ath. sýningum lýkur í maí. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Fös. 1/5 — lau. 9/5. Ath. sýningum lýkur í maí. Smiðaóerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton I kvöld fim. nokkur sæti laus — lau. 25/4 uppselt — fim. 30/4 uppselt — sun. 3/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 u í sven eftir Marc Camoletti. I kvöld fim. 23/4, uppselt, fös. 24/4, uppselt, lau. 25/4, uppsett, fim 30/4, uppsett, fös. 1/5, uppselt, lau. 2/5, uppselt, sun. 3/5, fim. 7/5, fös. 8/5, uppselt, lau. 9/5, uppselt, fim. 14/5, fös. 15/5, nokkur sæti laus, mið. 20/5, fim. 21/5. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. tAsTAÍlNM BUGSY MALONE lau. 25. apríl. kl. 13.30 örfá sæti laus lau. 25. apríl kl. 16.00 örfá sæti iaus sun. 3. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 3. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 13.30 og 16.00 FJÖGUR HJÖRTU fös. 24. apríl kl. 21 örfá sæti laus sun. 26. apríl kl. 16 örfá sæti laus lau. 2. maí ki. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 25. apríl kl. 21 — 100. sýning sun. 3. maí kl. 21 lau. 9. maí kl. 21 sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING í kvöld kl. 21 laus sæti fös. 1. maí kl. 23.30 Ekki við hæfi barna. Leikhúsvagninn: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA sun. 26. apríl kl. 20_________ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin í dag frá kl. 13 og fram að sýningu Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. ¥ Huglkikuk sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. 8. sýn. fim. 23. apríl, örfá sæti laus, lau. 25. apríl, uppselt, sun. 26. apríl, sun. 3. maí, fim. 7. maí, fös. 8. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla syningardaga frá kl. 19.00. CARMEN NEGRA Frumsýning á Listahátíð 29. maí kl. 20.00 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miöasala sími 551 1475. Simapantanir alla virka daga kl. 10 - 17. Miðasala opnar 5. maí. Styrktarfólagar (slensku óperunnar eiga forkaupsrótt til 1. maí. Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 25/4 kl. 22.15 nokkur sæti laus sun. 26/4 kl. 21.00 laus sæti fim. 30/4 kl. 22.15 laus sæti fös. 1/5 kl. 21 nokkur sæti laus lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. „Sýningin heldur manni í heljar- greipum.' Dagsljós. ^ Svikamyllumatseðill N Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu \______Grænmetisréttir einniq í boði_J Miöasalan opin miö.-lau. millf 18-21. Miðapantanir allan sólarhringtnn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@tsholf.is MÖGULEIKHÚSIÐ 6ÓDAN DAS EINAR ÁSKELL! cftir Gunillu Bergström sun. 26. apríl kl. 12.30 uppselt sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt sun. 26. apríl kl. 15.30 uppselt sun. 3. maí kl. 14.00 Síðustu sýn. í Rvík á leikárinu. Leikferð um Norðurland í maí. #fT. ISídasti t Bærinn í 'alnuin Vesturgaía 11. Hafnarfírði. Sýningar hef jast kíukkan 14.00 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Hafnartjaráirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 25/4 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 26/4 kl. 14 örfá sæti laus. Lau 2/5 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 3/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. Frumsýning HVER hefur ekki týnt ein- hverju sem virðist hafa gufað upp án þess að nokkra skýringu sé að fínna? Atvik af þessu tagi hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. En þau eiga sér ein- falda skýringu sem þó er á fárra vitorði. Skýringin er sú að það er til sérstök tegund lífvera, Lánarar, The Borrowers. Þeir búa í sínum eigin heimi sem er rétt hjá heimi okkar hinna, til dæmis undir gólf- inu eða milli þilja í veggjunum. Þar nota þeir týnda sokka fyrir rúm, byggja brýr úr pennum sem fólk hefur týnt og skreyta heimili sín með frímerkjum og svo mætti lengi telja. Lánararnir eru um það bil 10 sentímetrar á hæð, þegar þeir eru fullvaxnir, og eiga sér tvö boðorð: I fyrsta lagi: Menn mega ekki sjá Lánara. I öðru lagi: Lánarar taka ekki að láni annað en það sem þeir þurfa að nota. Myndin um Lánarana segir frá Lánarafjölskyldunni Pod Clock (Jim Broadbent), konu hans Homily (Celia Imrie) og krökkun- um þeirra, Peagreen (Tom Felton) og Arriett (Flora Newbegin). Þessi smávaxna kjarnafjölskylda býr undir gólfum stórs og gamals húss og dregur fram lífíð með því að fá lánaða ýmsa hluti úr mannheimum, hluti sem Lender-fjölskyldan sem býr líka í húsinu finnur ekki sama hve lengi hún leitar. En svo ber það við að þegar Arri- etty Clock er. á ævintýraferð sér Pete litli Lender hana og nær að klófesta hana. Hann vill henni hins vegar ekkert illt og segir Arrietty að frænka hans sem á húsið sé dáin og þar sem enginn finnur erfða- skrána hennar ætlar hinn stórvaxni og illgjarni lögfræðingur fjölskyld- unnar, Ocious Potter (John Goodm- an) að láta rífa húsið. Pete gerir sér grein fyrir að þetta muni valda Lánurunum óþægindum og þess vegna býðst hann til þess að smygla þeim með sér og flytja þau með í nýja húsið sitt. Pod og Homily eru tortryggin í garð mannanna en gera sér samt grein fyrir því að fjölskyldan á sér ekki aðra framtíðarvon en þá að þiggja boðið. Þegar kemur að flutn- ingunum pakkai- Pete fjölskyldunni niður og setur í sendibílinn. Systk- inin detta hins vegar óvart úr bfln- um á leiðinni en komast heim í gamla húsið. Þangað koma þau þegar lögfræðingurinn dregur „týndu erfðaskrána" út úr földum peningaskáp í húsinu. Systkinin ákveða að fá erfðaskrána lánaða og svo hefst barátta þeirra fyinr rétt- lætinu en á hælum þeirra eru lög- fræðingurinn og lánaraveiðimaður- inn, frændi hans, sem heitir Exterminator Jeff. Myndin um Lánarana er byggð á sögum sem kona að nafni Mary Norton skrifaði og náðu miklum vinsældum, einkum í hinum ensku- mælandi heimi. Leikstjóri myndarinnar heitii* Peter Hewitt en í hópi leikaranna er John Goodman langþekktastur. Hann leikur nú á móti Denzel Was- hington í myndinni Fallen en varð fyrst þekktur sem eiginmaður Ros- eanne í samnefndum sjónvarps- þáttum. Hann hefur líka leikið Fred Flintstone og stóð sig frábær- lega í Barton Fink eftir Coen bræð- ur. Aðrar myndir hans eru m.a. King Ralph og Born Yesterday. Jim Broadbent sem leikur fjöl- skyldufóður Lánaranna í Clock- fjölskyldunni er þekktur fyrir leik sinn í myndum Mike Leigh og Terry Gilliam. Celia Imrie, sem leikur mömm- una, hefur leikið í sjónvarpi og á sviði auk þess að fara með hlutverk í myndum á borð við Frankenstein- mynd Kenneth Branagh. MYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA SUMARDAGINN FYRSTA Mansfíeld var kona barmmikil og brjóstgóð sem stóð í skugga Marilyn Monroe hjá Fox. Hún getur ekki að því gert (The Girl Can’t Help It) (‘56) var ein besta mynd Mansfield, sem var lánlítil og dó fyrir aldur fram í bflslysi. Söguþráður Bullets Over Broadway, vai- fenginn að láni úr þessari gaman- og músikmynd um vinkonu glæpaforingja sem hyggst gera úr henni stjörnu. Fín tónlist, Fats Domino með Blue Monday, Gene Vincent með BeBop a Lula, og Litli Richard þenur radd- böndin á sinn sérstaka máta. En ekki varð hún stjarna, blessunin. Stöð 2 ► 2.30 Ástin varir ekki að eilífu er mottó unglingamyndarinnai' Ferskir vindar (Fresh Horses) (‘88), með Hughes krökkunum Molly Ringwald og Andrew McCarthy, sem bæði eru týnd og tröllum gefin, og gömlu ástinni hans Cats Steven, Patti D’Arbanville. Andrew leikur leiðindagaur í háskóla, ekkert bogið við þá skipan. Hitt vekur furðu að Ringwald leikur tæfuna en D’Arban- ville prúðu stúlkuna. AMG gefur ★★. Ein af þeim myndum sem ómögulegt er að muna hvort maður hefur séð eða ekki. Sæbjörn Valdimarsson í Blackpool Stöð 2 ►22.50 Skopskyn (Funny Bones) (‘95), er annar kunuingi af kvikmyndahátíð, frískleg gamanmynd um hefðir og eðli gamansemi og grínleiks. Aðalpersónan er bandarískur grínari (Oliver Platt), sem hefur ekk • ert orðið ágengt á fjölumim í Las Vegas og heldur til Blackpool, gleðiborgarinnar við Irlandshaf. Þar kynnist hann rótum sinum og lærist að standa ekki lengur f skugga síns fræga fóður, hann hefur fetað dyggilega í fótspor hans fram til þessa, og kemst að ýmsu misjöfnu um karlinn. Óvenju- leg mynd um sérstæðar persónur í forvitnilegum geira grínara (standup comics). Fyrst og fremst fyndin með dálitlum blús. Platt er brattur, en Riehard Griffith stelur senunni sem hálf • bróðir hans, aldeilis magnaður skemmtikraftuur. Fínn látbragðs- leikur, mikið íjör. Auk þeirra sjást m.a., Oliver Reed, Lee Evans, Jen-y Lewis og Leslie Caron. Leikstjóri og handritshöfundur er Peter Chelsom, einn af frumkvöðlum „bresku nýbylgjunnar", og löngu floginn vestur um haf. Hcroprint. Tímaskráningarstöðvar með rafrænni skráningu Stimpilklukkur með vélrænni skráningu Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 Stöð 2 ► 11.40 Hnappastríðið (War of the Buttons) (‘94) Endur- sýning á frábærri og sérstakri satíru þar sem heimskulegt styrjaldarbrölt fullorðinna er fært í búning bernskubreka. ★★★ Stöð 2 ►14.00 Það á vel við á þess- um Drottins degi, að frumsýna mynd með jafnágætu nafni og Vorfiðringur (Spring Fling) (‘95), sjónvarpsmynd fyrir alla fjölskyld- una. Börnin hafa misst mömmu sína, pabbinn vill flytja til borgarinnar en þau ekki. Leikstjórinn er Chuck Bowman, afkastamikill sjónvarps- Leikfélag Akurewar tJb/u/oímeidu/' The Sound of Music í kvöld fím. 23. apr. kl. 20.30. Uppselt. Fös. 24. apr. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 25. apr. kl. 20.30. Uppselt. Sun. 26. apr. kl. 16.00. Laus slæti. Fös. 1. maí kl. 20.30. Uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30. Sun. 3. maf kl. 16.00. Fös. 8. maí kl. 20.30. Lau. 9. maí kl. 20.30. Uppselt. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Lau 25. apríl kl. 15.00. Gjafakort á Markúsarguðspjall tilvaiin fermingargjöf. Sími 462 1400. myndasmiður og myndin fær ágæt- iseinkunn hjá IMDb, 8,2. Sýn ► 15.00 Það er fróðlegt að bera Burknagil (Fern Gully) (‘92), saman við Anastasiu, (97), þessar myndh’ voru framleiddar af sama fyrirtækinu með 5 ára millibili og mismunurinn ótrúlegur, Anastasiu í hag. Burknagil er gott dæmi um þann skort á fullkomnun á ýmsum sviðum, ekki síst tölvugrafík, sem fram til þessa einkenndi myndir keppinauta Walt Disney. Hér er þó ekkert til sparað í ævintýri með um- hverfisboðskap. ★★1/z Sýn ► 21.00 Kanadíska spennu- myndin Blóðug eftirför (Blood of the Hunter) (‘94), hefur ekki farið víða, 10 hræður láta álit sitt í ljós á IMDb, og gefa að meðaltali 6,7. Sak- laus fjallabúi í felum fyrir löggunni. Stöð 2 ► 21.00 Þúsund bláar kúl- ur (Mille Bolle Blu) (‘93’), ★★★, er gamall kunningi af kvikmyndahátíð. Sögumaður er lítill strákur sem rifj- ar upp sumarið ‘61, sem var hið skrautlegasta í sögu fjölskyldunnar. Meðlimir hennai', sem aðrar persón- ur myndarinnar, er litríkur hópur. Leikstjóri Leone Pompucci. Stöð 2 ► 22.50 Skopskyn (Funny Bones) (‘95). Sjá umsögn íramma. Stöð 2 ► 0.55 Kynbomban Jayne Allt blessast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.