Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 87 DAGBÓK VEÐUR 23. aprfl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degísst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.43 3,6 10.06 0,7 16.12 3,6 22.26 0,6 5.25 13.22 21.21 10.44 ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,8 12.08 0,1 18.11 1,8 5.21 13.30 21.41 10.52 SIGLUFJÖRÐUR 1.39 0.3 7.53 1,1 14.06 0,1 20.35 1,1 5.01 13.10 21.21 10.32 DJÚPIVOGUR 0.52 1,8 7.04 0,5 13.13 1,8 19.24 0,4 4.57 12.54 20.53 10.15 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » t é t t é é t é VJ é * é Slydda r/ Slydduél * * Snjókoma Skúrir El J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin vssz Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst á Vestfjörðum en annars austan kaldi. Nær samfelld rigning allra austast, úrkomulítið á Vestfjörðum en smá skúrir annars staðar fram að hádegi. Rigning um landið austanvert en smá- skúrir vestan til síðdegis. Hiti á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður hæg suðaustlæg eða breytileg átt, víða dálítil rigning eða súld og hiti á bilinu 3 til 8 stig. Frá laugardegi til þriðjudags verður fremur hæg norðaustlæg- og síðar austlæg átt með mildu veðri og dálitlum skúrum, einkum norðaustantil. FÆRD Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í gær: / h J r'\ X.pS (y~-J ) \IW H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 600 km suður af Reykjanesi er 985 mb lægð sem þokast vestur. Vestur afSkotlandi er lægðardrag sem verður við suðurströnd landsins síðdegis i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavik Bolungarvík Akureyrí Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 10 alskýjað 4 skýjað 6 skýjað 3 vantar 9 hálfskýjað Dublin Glasgow London París 2 þokumóða -2 snjókoma 8 skýjað 8 skúr á síð.klst. 10 skýjað 13 léttskýjað 9 skýjað 6 vantar 13 alskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 19 skýjað 18 léttskýjað 11 skýjað 18 léttskýjað 15 hálfskýjað 19 skýjað vantar 23 léttskýjað 16 skýjað 16 rigning 19 skýjað 17 þokumóða 10 rigning 15 skýjað 19 léttskýjað 23 léttskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskírt heiðskírt léttskýjað 11 alskýjað 7 hálfskýjað 17 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 karlmenn, 4 slá, 7 skrökvar, 8 hreysi, 9 kvendýr, 11 hina, 13 fyrr, 14 svalls, 15 ryk, 17 skaði, 20 hugsvölun, 22 áma, 23 látnu, 24 rödd, 25 víðan. LÓÐRÉTT: 1 bunga, 2 horaður, 3 magurt, 4 hjólbarði, 5 örðug, 6 sigar, 10 núningshljóð, 12 ílát, 13 kærleikur, 15 gleður, 16 sólar, 18 Gyðingum, 19 yndi, 20 til sölu, 21 belti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 munnræpan, 8 mögur, 9 illar, 10 Týs, 11 nærri, 13 terta, 15 laufs, 18 hruns, 21 ker, 22 gagna, 23 aðall, 24 þrásinnis. Lóðrétt: 2 uggur, 3 narti, 4 ærist, 5 aular, 6 smán, 7 brúa, 12 rif, 14 eir, 15 laga, 16 ungm’, 17 skass, 18 hrafn, 19 unaði, 20 sálm. í dag er fimmtudagur 23. apríl, 113. dagur ársins 1998. Sumar- dagurinn fyrsti. Orð dagsins; Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikur- inn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir __________sér ekki upp. (1. Korintubréf 13, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen, Jöfur og Santa Isabell komu í gær. Irena Artica og Lagarfoss komu og fóru í gær. Maersk Bothnia fór í gær. Vigri fer í dag. Yefim Krivosheier kemur í dag. Hafnarfjaróarhöfn: Ernir og Bjartur komu af veiðum í gær, og fóru aftur. Hvítanesið fór í gær. Lagarfoss fór frá Straumsvík í gær. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ai’daga kl. 13.36-17 nema fyrir stórhátíðii’. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Aflagrandi 40. Á föstu- dag, Bingó kl. 14, sam- söngur við píanóið með Áreliu, Fjólu og Hans. Árskógar 4. Á föstudag, kl. 9 perlusuamur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, laugai’- dagsgangan 26. apríl, mæting við félagsmið- stöðina kl. 10, gengið um nágrennið Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudag- inn 24. apríl kl. 20.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist i Risinu föstudag 24. apríl kl. 14. Allir velkomnir. Göngu- Hrólfar fara í létta sum- argöngu kl. 10 laugar- dag frá Risinu. Félagsmiðstöð aldraðra Hæðargarði 31, eftir- miðdagsskemmtun verður ekki á morgun föstudag. Sýning á silki- málun í Skotinu. Hraunbær 105. Á föstu- dag, kl. 9 bútasaumur, perlusaumur og út- skurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Á föstudag, kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hár- greiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Á föstu- dag, kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7, Sumri fagnað, á morgun kl. 14 verður haldin tískusýn- ing, Arnþrúður Karls- dóttir kynnir sum- arkvenfatnað, Bragi Hlíðberg harmónikku- leikari Ieikur fyrir dansi frá kl. 15-16. Vöfflur með rjóma í kaffitíman- um. Á föstudag, venju- Ieg föstudagsdagskrá Vitatorg. Á föstudag, kl. 9 kaffi og smiðjan, ld. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leíkfimi og hand- mennt, kl. 14 bingó, kl. lökaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridsdeild FEB spilar bridstvímenning kl. 13 á sumardaginn fyrsta. Esperantistafélagið Auroro heldur fund að Skólavörðustíg 6b kl. 20.30, flutt verður þýð- ing á huldufólkssögu og þýðing á kvæðinu Móðir eftir Matthías Jochum- son, flutt erindi með myndum og rætt um sumarferðalag. Barðstrendingafélagið, 65 ára og eldri. Munið sumarfagnaðinn í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14 í dag. Húsið opnað ld. 14. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á laugardag. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Kaffi, pönnukökur og stemmning. Kvenfélagið Seltjörn, kaffisala verður í Fé- lagsheimili Seltjamar- r ness í dag. Húsið opnað kl. 14.30. Fjörutíu manna kvennakór mun syngja fyrir kaffigesti. Fjölmennum. Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnarfirði. Bókun stendur yfir í ferðir sumarsins: Hótel Örk 10.-14. maí og Höfn í Hornafirði 19.-22. júní. Innritun og upplýsingar eftir kl. 17. Sigrún s.555 1356, EUn s. 555 0436, Þorbjörg s. 555 1636, Jóhanna s.555 0269. Parkinsonsamtökin, á Islandi halda aðalfund laugardaginn 25. april kl. 14 í safnaðarheimili áskirkju. Venjuleg að- alf.störf, menn frá fyrir- tækinu Hugfangi kynna skjáritann sem er tján- ingartæki fyrir þá sem eiga erfitt með tal. Sig- uriaug Sveinbjamar- dóttir læknir segir frá niðurstöðu rannsókna sinna, píanóleikur og einsöngur og kaffi. Skagfirska Söngsveitin i Reykjavík heldur tón- leika í Langholtskirkju fimmtudaginn 23. aprfl og laugardaginn 25. aprfl kl. 17. stjómandi Björg- vin Þ. Valdimarsson. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kii’kjuhúsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, em fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, þjá Halldóru Filippusdóttur, simi 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 669 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJóýMBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Raðhús eða einbýli í Mosfellsbæ óskast Höfiim fjársterkan og góðan kaupanda, sem búinn er að selja sína eign, að raðhúsi eða einbýlishúsi í Mosfellsbæ. Traust fasteignasala í 13 ár. FASTEIGNAMIÐLUN SGÐGRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.