Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 15 ^OtAARDAGtm#^ FYRSTI Frostaskjól - Skrúðganga fer frá Melaskóla kl 13.30 - Skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna frá kl 14.00 -16.00 með Lúðrasveit Verkalýðsins og Ægisbúa í broddi fylkingar Leiktæki Hestar fyrir börnin Fimleikasýning Andlitsmálun Hljómsveit Eddu Borg Harmonikkuleikur Kynning á sumarstarfi o.fl Kökubasar, kaffisala og pylsusala - Féíagsmiðstöðin Frostaskjól / KR Vesturbæjarlaug 75 ára afmælishátíð sunddeildar KR. - Fjölskylduskemmtun frá kl 11.00 -17.00 Lárétt teygjustökk. Þrektæki Leiktæki Keppni í körfuboltahittni í laug og „ráðgáta", vegleg verðlaun. Tónlist Tímamælingar í sundi fyrir laugargesti. Viðurkenningarskjal fyrir þátttöku. Leikir í laug fyrir yngstu börnin. Sundknattleiksmark Sundmenn KR sýna skemmtileg tilþrif. Party Mix Kappsund Kaffi og vöflur Mikið úrval af helíum blöðrum Ath. Eldri sundmenn sérstaklega velkomnir. í tilefni afmælisins er ókeipis aðgangur í laugina. - Sunddeild KR / Vesturbæjalaug Tónabær - Fjölskylduskemmtun frá kl 15.00 -17.00 Karaoke hjá Maríu Björk á miili 15.00 -16.00 Grillaðar pylsur úti á plani ÍTR leiktæki verða á staðnum Andlitsmálun fyrir krakkana Freestyle - sigurvegarar 1998 mæta og dansa sigurdansa sína Hljómsveitirnar Rennireið; bjartasta vonin úr Músiktilraunum 1998, M.I.T.H. rapphljómsveit úr M.H. og Góbelín halda uppi fjörinu milli 16.00 -17.00 - Félagsmiöstöðin Tónabær Þróttheimar v/Holtaveg - Skrúðganga frá Vogaskóla með blásturs- hljómsveitinni Stalla Hú kl. 13.30. -,Skemmtidagskrá frá kl. 14.00- 16.00 Útileiktæki Gos og pyslusala Veitingasala, andfitsmálun og Karaoke Hönnunarklúbbur úr Þróttheimum sýnir þau verk sem unnið hefur verið að í vetur. flk ",'% Xx'? f? Freestyle! siguratriðið úr „freestyle“ danskeppni Tónabæjar. Furðufjölskyldan sýnir leikritsem allir, ungir sem aldnir geta haft gaman að. Söngur og leikir Tónlistaratriði; Hljómsveit leikur nokkur lög. Karaoketækin verða munduð á milli atriða fyrir þá sem vilja syngja. - Félagsmiðstöðin Þróttheimar í Víkinni 90 ára afmæli knattspyrnufélagsins Víkings fagnað. - Skrúðganga um hverfið til kirkju kl. 12.30 - Bústaðakirkja - helgistund kl. 13.30 - Gengið frá kirkju í Vík kl. 14.15 -.Skemmtidagskrá í Vík kl. 15.00 Ávarp formanns íþróttamaður Víkings Barnadagskrá, Furðufjölskyldan kemur í heimsókn Veitingar Leiktæki úti, trönuvellir, boltar/leiktæki í sal og andlitsmálun Víkingur - Fram á knattspyrnuvelli kl.16.00 - Víkingur / Bústaðir / Bústaðarkirkja og Skátafélagið Garðbúar Fellahellir - Skrúðganga kl. 13.30 Gengið frá Hólabrekkuskóla að Fellahelli Fánaberar frá Skátafélaginu Eina og Haförnum Lúðrasveitin Svanur - Skemmtidagskrá Lkl. 14.00 Söngur - Dans - Tónlist - Rapp Eyrún eyðslukló úr Lata bæ Leikir- Leiktæki Trúðar - Andlitsmálun Veitingasala Grín og Gaman - Félagsmiðstöðin Fellahellir Hverfishátíð í Seljahverfi - Sumarhlaup VISA.kl. 11.00 Breiðholtshlaup við ÍR heimilið. Hlaup fyri yngri kynslóðina - Foreldrar skokkið með - allir fá viðurkenningu. - Skrúðganga frá Verslunarhúsinu Seljabraut54 kl. 13.30 Gengið að Seljakirkju - Hljómsveitin Karnival mætir á svæðið: Skátafélagið Segull sér um fánaburð. - Fjölskylduguðþjónusta í Seljakirkju kl. 14.00 Allir velkomnir - Skemmtidagskrá hefst við Hólmasel kl. 14.30 Skrúðgarður: Leiktæki - Þrautabraut - Andlitsmálun - Pylsusala og fl. Félagsmiðstöð: Tónleikar frá Tónskóla Eddu Borg - Veitingasala - Kynning á sumarstarfi ÍTR o. fl - Skemmtiatriði við Hólmasel kl. 15.00 Eyrún eyðslukló úr Latabæ kemur í heimsókn Söngatriði úr Grease - Dansatriði - Eldgleypir Fornbílaklúbburinn mætir á svæðið. - Félagsmiðstöðin Hólmasel / ífí / Skátafélagið Segull / Seljakirkja Ársel -.Skrúðgöngur leggja af stað frá Selás og Ártúnsskóla kl 13.30 - í danssal Skari Skrípó mætir og sýnir listir sínar kl. 14.15 Fjöltefli við Guðmund Kjartansson íslandsmeistara í flokki 11 ára og yngri. kl 14.30 Fimleikahópur sýnir kl. 14.40 Danshópurinn Tromp sýnir Freestyledans kl. 14.45 Söngatriði (Rakel og Berglind) kl. 14.50 Unglingar í Árseli rappa kl. 15.00 SportklúbburÁrsels sýnirdans kl. 15.10 Stanslaust stuð á dansgólfinu kl. 15.20 Skemmtidagskrá lýkur kl. 16.00 - Kynning á sumarstarfi, Andlitsmálun, Föndur Köku og kaffisala - Fyrir utan Ársel Pylsusala, Þrautabraut að hætti skáta, Leiktæki, Hestar teymdir undir börnum,Spákonur ofl. Brúðubíllinn kemur í heimsókn kl 15.00, - Félagsmiðstöðin Ársel Sumar og sól í Grafarvogi - Haldið verður upp á fyrsta dag sumars í íþróttamiðstöðinni Grafarvogi - Mæting við Hamra- eða Rimaskóla - andlitsmálun ofl. kl. 13.00 - Skrúðganga leggur af stað frá Hamra- og Rimaskóla kl. 13.30 : Skemmtiatriði í íþróttasal Iþróttamiðstöðvarinnar, Furðufjölskyldan, Söngur, Breikdans, Samkvæmisdans, Barnkór ofl. kl. 14.00 Sniglabandið leikur kl. 15.00 Veitíngasala Þrautabraut - Leiktæki - Mótorhól - Andlitsmálun - Dalbúar/ Vogabúar/ Félagsmiðstöðin Fjörgyn Fjölnir / Miðgarður / Félagsmiðstöðin Sigyn Foreldraráð leikskóla í Grafan/ogi Hátíðavagn SVR gengur um Grafarvoginn - Skiljum bílana eftir heima- tökum strætó. Skauatsvellið í Laugardal ...er opið Sumardaginn fyrsta Gleðilegt sumar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.