Morgunblaðið - 05.05.1998, Side 16

Morgunblaðið - 05.05.1998, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Fjölþjóðleg heim- sókn á Suðurland Selfossi - Útskriftarnemar Iðn- skólans í Hafnarfirði ásamt 15 erlendum gestum frá Finnlandi, Svíþjóð og Spáni lögðu leið sína í kynnisferð um Suðurland í til- efni af brautskráningu iðn- skólanemanna. Erlendu gestirnir voru hér á landi í þeim tilgangi að kynna sér starfsmenntun í öðrum Evr- ópulöndum. Ferð þeirra var styrkt af Leonardo da Vinci- sjóðnum, á vegum Evrópusam- bandsins og Nord Plus jr., sem er sjóður á vegum Norður- landaráðs. Að sögn Erlu Ara- dóttur sem Ieiddi hópinn þá heppnaðist heimsóknin á Suð- urland mjög vel. Krakkarnir kynntu sér heistu ferðamanna- staði ásamt því að heimsækja fyrirtæki á svæðinu. Meðal þeirra fyrirtækja sem þau heimsóttu var SET hf. á Selfossi þar sem þeim var kynnt framleiðsluferli röra sem fyrir- tækið framleiðir fyrir innlend- an og erlendan markað. Rjfli.. .* i rSll V Ú Morgunblaðið/Sig. Fannar ÚTSKRIFTARNEMAR Iðnskólans í Hafnarfirði ásamt erlendum gestum fyrir utan SET hf. á Selfossi. Rauðmaginn var pizza okkar tíma Garði. Morgunhlaðið. Grundartangakórinn í Mývatnssveit Frábær söng- skemmtun Björk. Mvvatnssveit FREKAR dræm þátttaka var þeg- ar Fegrunar- og umhverfisnefnd Gerðahrepps hélt skemmtidagskrá í Samkomuhúsinu í vikunni en sam- koman var haldin í tilefni af ári hafsins og 90 ára afmæli Gerða- hrepps. Sigrún Oddsdóttir formaður fegr- unarnefndarinnar setti samkomuna og kom víða við. Hún minntist gamla tímans og sagði að vorið hefði verið tími unga fólksins. Kom þar margt til og nefndi hún að á hennar heimaslóð hefði verið beðið eftir rauðmaganum sem hefði verið pizza síns tíma. Þá hófst samsöngur en síðan sté í pontu Dagmar Sigurðardóttir lög- fræðingur og nemi í meistaranámi í sjávarútvegsfræðum. Erindi hennar fjallaði um ofveiði í hafinu, mengun, umhverfíssamtök og nýjar reglur í samskiptum mannfólks við hafið. Hún sagði m.a. að mengun hafsins væri mest frá landi eða um 80%. Hún sagði frá því að helmingur Flateyri - Sóknarbörn úr Súg- andafirði ásamt foreldrum og sóknarpresti sínum, sr. Valdimari Hreiðarssyni, sóttu nýverið heim sóknarbörnin á Flateyri. Hlýtt var á messu hjá sr. Gunnari Björns- syni og að henni lokinni var bæði foreldrum og börnum boðið upp á hressingu. Yngri kynslóðinni þótti Grundarfirði - Skólaskákmót Vesturlands var haldið í Heiðar- skóla í Leirársveit um síðustu helgi. Þátttakendur voru tveir efstu menn úr skákmótum sem haldin eru árlega í grunnskólum svæðisins. Misjafnt er hvernig skólarnir búa að þessari íþrótta- grein. A Akranesi og í Borgarnesi fer kennsla og þjálfun í skák fram allan veturinn, en í öðrum skólum gjaldeyristekna okkar Islendinga kæmi frá sjávarútveginum og því biýnt að vanda samskiptin við hafið og nefndi hún m.a. að nú þyldu 70% allra fiskistofna í hafinu ekki meiri veiði. Sigrún Oddsdóttir las nú upp tvö ljóð og sprellaði svo á eftir eins og hennar er von og vísa. Söngsveitin Víkingar sté nú á svið og söng þekkt gömul sjómannalög, þá texta eftir Jónas Arnason, sem nú er nýlátinn, en allir landsmenn þekkja texta hans víð írsku sjó- mannalögin. Þeir klykktu svo út með að syngja íslands hrafnistumenn. í lokin var dreginn fram leyni- gestur sem hreppsnefndarmenn reyndu að þekkja. Þeir lágu alveg flatir en þar var kominn Árni John- sen sem kemur víða við og tekur lagið íýrii' menn og málleysingja. Sigurður Ingvarsson oddviti sleit samkomunni sem tókst í alla staði mjög vel en boðið var upp á frítt kaffi og kökur. til mikils koma þegar sr. Gunnar bauð þeim að hringja kirkju- klukkunum eftir messu og voru fljót að nýta sér tækifærið. Eftir mikla og misjafna klukknahring- ingu var tekið til við að lita og ærslast smávegis áður en mamma og pabbi kölluðu á þau til brott- farar. er ekki um slíka starfsemi að ræða. I yngri flokki var Heimir Einars- son frá Akranesi í íyrsta sæti, Einar Hallgrímsson frá Grundarfirði í öðru og Kristinn Darri Röðulsson frá Akranesi í þriðja sæti. í eldri flokkn- um sigraði Harald Bjömsson, í öðra sæti varð Páll Oskar Kristjánsson og í því þriðja Sigurður Sturluson. Eru þeir allir frá Akranesi. Morgunblaðið/Anna Ingólfs GERT var ráð fyrir 75% þátt- töku í úrtakinu sem sent var út varðandi sýklalyfjanotkun barna. Rannsókn á sýkla- lyfjanotkun Egilsstaðir - Síðustu daga hafa börn á Héraði á aldrinum 1-6 ára gengist undir rannsókn á tengslum milli sýklalyfjanotkunar og þess að algengir sýkingai'valdar í loftveg- um þeiraa myndi ónæmi gegn lyfj- unum. Leitað var eftir samþykki foreldra og sendir út spumingalist- ar til foreldra um 200 barna um sýldalyfjanotkun barnanna sl. 12 mánuði. Ennfremur var kannað viðhorf foreldra til sýklalyfjanotkunar al- mennt. Rannsóknin fór þannig fram að tekin voru stroksýni með mjóum bómullarpinna úr nefi hvers barns til ræktunar á bakteríum. Auk þessa var aflað vitneskju um sýklalyfjanotkun barnanna sem taka þátt í rannsókninni úr sjúkra- skrám og fengnar upplýsingar um heildarsölu sýklalyfja úr apótekinu. Sýni verða ræktuð á Landspítalan- um og verða foreldrar og heimilis- læknar látnir vita um niðurstöður ef ástæða þykir til. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Heilbrigðisstofnunina Egils- stöðum, leikskóla og apótekið. Rannsakendur eru Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir, Jóhann Agúst Sigurðsson prófessor, Karl G. Kristinsson sýklafræðingur, Sig- urður Guðmundsson smitsjúk- dómalæknir, Helga Erlendsdóttir meinatæknir og Aðalsteinn Gunn- laugsson læknanemi. Vilhjálmur Ari segir rannsókn sem þessa hafa verið framkvæmda fyrir fimm árum og svo aftur nú og tilgangurinn sé að skoða áður- nefnd tengsl og reyna að draga úr notkun sýklalyfja með því m.a. að meðhöndla ekki vægustu tilfelli eyrnabólgu með sýklalyfjagjöf. Hlutfall sýklalyfjanotkunar er 5-10 sinnum meira hjá börnum en full- orðnum. Þau fá oftar sýkingar, eru saman á leikskólum þar sem smit- leiðir eru greiðar. Vilhjálmur segir þróunina samt sem áður í þá átt að notkun sýklalyfja hafi heldur minnkað. GRUNDARTANGAKÓRINN hélt söngskemmtun í Hótel Reynihlíð laugardaginn 2. maí. Stjórnandi var Eyþór Ingi Jónsson. Einsöngvari Smári Vífilsson og undirleikari Flosi Einarsson og hljómsveitin Færibandið. Kórinn skipa fjórtán söngmenn sem einnig eru starfs- menn verksmiðjunnar á Grundar- tanga. Á söngskránni voru þrettán lög eftir innlenda og erlenda höf- unda, þá söng Smári Vífilsson þrjú lög einsöng. Söngnum var frábær- lega vel tekið af áheyrendum sem voru fjölmargir. Varð kórinn að Hellissandi - Á Hellissandi fögn- uðu íbúar sumri í félagsheimil- inu Röst. Kvenfélag Hellissands stóð þar fyrir sýningu á verkum félagskvenna. Bar þar mest á fjölbreyttum bútasaumi sem konurnar hafa unnið í vetur og annarri handavinnu, s.s. útsaum- uðum myndum, púðum, hekluð- um dúkum, tréútskurði og ýmsu fleiru. Nemendur Tónlistarskólans á Hellissandi sungu og léku með undir stjórn kennara sinna, þeirra Kay Wiggs Lúðvíksson, Eskifirði - Foreldrar og nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Eskifjarðar brugðu útaf vananum þegar krakk- arnir kláruðu samræmd próf og fóru saman til Egilsstaða að sjá endurtaka mörg lög og jafnframt syngja aukalög. Grundartangakórinn var stofnað- ur áiið 1980 og hefur starfað nær óslitið síðan. Kórinn hefur sungið víða við ýmis tækifæri. Síðastliðið sumai’ hleypti hann heimdraganum og heimsótti frændur í Noregi og söng þar á nokkram stöðum. Sex söngstjórar hafa leiðbeint kórnum frá öndverðu. Mývetningar færa Grundartangakómum, söngstjóra, einsöngvara og undirleikara bestu þakkir íyitr ánægjulega heimsókn, góða skemmtun og hressilegan söng. Kjartans Eggertssonar og Ians Wilkinson. Sum barnanna hafa notið tilsagnar í hljóðfæraleik í nokkur ár og hafa náð ágætum árangri á hljóðfæri sín. Barna- kórinn söng undir stjórn Svavars Sigurðssonar tónlistarkennara. Þá var Tónlistarfélag Neshrepps með blómasölu og Kvenfélagið seldi kaffi og meðlæti. Þessi hátíðahöld voru vel sótt og tókust í alla staði vel þrátt fyrir kalsalegt veður hér á Hell- issandi á sumardaginn fyrsta að þessu sinni. Hárið sem Leikfélag Menntaskól- ans er að sýna og fengu svo pizzu á eftir leiksýningu. Tókst þetta mjög vel og voru krakkamir ánægð með þetta framtak. Skólaskákmót Vesturlands Skagamenn sigurveg- arar í báðum flokkum Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson Kvenfélag Hellissands stóð fyrir sýningu á verkum félagskvenna. Bar þar mest á fjölbreyttum bútasaumi. Sumargleði á Sandi Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson 10. bekkur á leiksýningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.