Morgunblaðið - 05.05.1998, Page 19

Morgunblaðið - 05.05.1998, Page 19
Öflugt starf Verzlunarmannafélags Reykjavíkur skapar sóknarfæri í þjóðfélaginu til bættra lífskjara almennings í landinu. Þetta er okkar boðorð, sem við höfum haft að leióarljósi í ríflega 100 ár. Wmm V í krafti stærðar VR í dag mæta félags- menn vinnuveitendum sínum á jafnréttisgrundvelli í umræðum um kaup og kjör, en ekki síður við þróun á arósömum og áhugaverðum störfum í íslensku atvinnulífi. Þetta starf VR hefur áhrif til góós um allt samfélagið. VR er stærsta stéttarfélag landsins og allir verslunarmenn njóta launa- hækkana sem VR semur um. Félags- menn njóta réttinda samkvæmt samningum félagsins um lífeyrissjóð, sjúkrasjóó, orlofssjóó og atvinnu- leysistryggingasjóð. Félagió veitir aðstoó og ráðgjöf um réttindi félags- manna sinna, ábataskiptakerfi, framleiðnimál, menntamál og fleira. Upplýsingaflæói VR til félagsmanna sinna er stöðugt að aukast og starfssviðið víkkar jafnt og þétt í nútímaþjóófélagi sem er í stöðugri þróun. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.