Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 45 ATVINNUAUGLYSINGA Samvinnusjóður íslands hf. er lánastofnun sem starfar samkvæmt lögum nr. 123/1993 um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði. Félagið hefur starfsleyfi sem fjárfestingarbanki. Starfsemi Samvinnusjóðsins hefur vaxið og dafnað síðustu ár og námu heildartekjur s.l.árs 671 mkr. Niðurstaða efnahagsreiknings var 6.820 mkr. í lok s.l. árs voru starfsmenn 15 talsins. Vegna vaxandi umsvifa leitar Samvinnusjóðurinn nú að starfsfólki til eftirfarandi starfa: L Innra eftirlit Leitað er að viðskiptafræðingi af endurskoðunarsviði. Einhver starfsreynsla er kostur en þó ekki skilyrði. Starfið felst í innra eftirliti og innri endurskoðun á félaginu og starfsemi þess. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 2. Bókhald Leitað er að starfsmanni með haldgóða reynslu af bókhaldsstörfum. Starfið felst í merkingu fylgiskjala og innslætti gagna, afstemmingu og aðstoð við uppgjör. 3. Gjaldkeri Leitað er að starfsmanni með haldgóða reynslu sem gjaldkeri í banka. Starfið felur í sér almenna gjaldkeravinnu og aðstoð við daglega afgreiðslu viðskiptamanna. Almennar hæfniskröfur í störfin eru að umsækjendur séu metnaðarfullir, þjónustulundaðir og góðir í mannlegum samskiptum. Samvinnusjóður íslands er reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást á skrifstofu félagsins, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Skriflegar umsóknir þurfa að berast Samvinnusjóði íslands hf. fyrir 11. maí n.k. Samvinnusjóður íslands lif. Fjárfestingarbanki Sigtúni 42 105 Reykjavík Sími:533 3100 Fax:533 3110 Q Leikskólar Seltjarnarness Leikskólakennarar Óskum eftir að ráða aðstoðarleikskóla- stjóra og leikskólakennara við leik- skólann v/Vallarbraut frá 1. júní nk. Leikskólinn við Vallarbraut verður opnaður í vor og er lítil eining sérbúin fyriryngstu leik- skólabörnin. Einnig vantar okkur fleiri leikskólakenn- ara til starfa vid leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku. Mánabrekka er nýr 4ra deilda glæsilegur leik- skóli. í uppeldisstarfi skólans er lögð áhersla á umhverfis- og náttúruvernd. Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. Þar verða gerð- ar endurbætur á húsnæði í sumar og unnið er að breytingar- og þróunarverkefni sem felst í námskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Þema skólans er leikurinn. Báðir skólarnir vinna að þróunarverkefni um tölvukennslu fyrir elstu börnin og tónlistarverkefni í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Umsóknarfrestur er til 12. maí. Nánari upplýsingar gefur leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjarnarness í síma 561 2100 og Dagrún Ársælsdóttir leikskólastjóri Mána- brekku í síma 561 1375 og Soffía Guðmundsd- óttir leikskólastjóri Sólbrekku í síma 561 1961. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi Seltjarnarness. Lausar stöður hjá Skaftárhreppi Við Kirkjubæjarskóla, næsta skólaár: Aðstoðarskólastjóri (til eins árs) Kennarar (heimilisfr., handmennt, alm. kennsla, danska) Bókasafnsfræðingur (hlutastarf) Við Héraðsbókasafn: Bókasafnsfræðingur eða kennari m/skóla- safns menntun (1 staða) Kirkjubæjarskóli er á Kirkjubæjarklaustri sem er þéttbýliskjarni í 270 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er öll almenn þjónusta til staðar, sam- pöngur eru góðar og staðurinn þekktur fyrir fegurð og veðursæld. I skólann er ágæt vinnuaðstaða, bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Bókasafnið er samsteypusafn; Héraðs- og skólabókasafn, í góðu sérhönnuðu húsnæði og með mikinn bókakost. Við leitum að jákvæðum, áreiðanlegum og hugmyndaríkum einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt í metnaðarfullum störfum. Skólinn, ásamt sveitarfélaginu, vinnur að víð- tækri stefnumótun í fræðslumálum til næstu ára, jafnframt mun skólinn í samvinnu við for- eldraráð standa fyrir skólafærninámskeiðum á næsta skólári. Ýmis þróunarverkefni og sam- starf við aðila utan skólans hafa verið í gangi sem „krydda" venjubundið skólastarf. Boðinn er flutningsstyrkur og lág húsaleiga. Umsóknarfresturertil 15. maí nk. og upplýs- ingar veita undirrituð. Hanna Hjartardóttir, skólastjóri, í síma 487 4633/487 4635 Guðmundur Þorsteinsson, aðst. skólastjóri, í síma 487 4633/487 4826 Bjarni J. Matthíasson, sveitarstjóri, í síma 487 4840 Sigurjón Einarsson, form. skólanefndar, í síma 487 4618 „Au pair" — Osló íslensk „au pair" óskast til að gæta tveggja barna, 3ja og 4ra ára og vinna heimilisstörf á heimili í miðborg Óslóar og á sumrin í sum- arhúsi út við ströndina. Þarf að geta byrjað 1. ágúst nk. og vera í eitt ár. Mikilvægt er að viðkomandi geti talað norsku eða dönsku. Vinsamlega sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl. merktar: „Osló — au pair — 8/98".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.