Morgunblaðið - 05.05.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.05.1998, Qupperneq 63
i MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 63 < < < < < < < < < < < < 'if é i < i ( ( i i ( 4 I 4 1 4 ( 4 4 4 i FRÉTTIR Endurskipulagning Lögmannafélags Islands AÐALFUNDUR Lögmannafélags Islands (LMFÍ) var haldinn föstu- daginn 13. mars sl. A fundinum var lögð fram ítarleg skýrsla stjórnar um verkefni félagsins á liðnu starfsári. Fráfarandi formaður, Sigurmar K. Albertsson, hrl., fjall- aði í ræðu sinni á fundinum um meginviðfangsefni stjórnarinnar á starfsárinu, einkum frumvarp til laga um lögmenn og fyrirhugaða skiptingu félagsins í deild með að- ildarskyldu og þjónustudeild með frjálsri aðild. Kosin var nefnd sjö lögmanna til að endurskoða sam- þykktir félagsins og gera tillögur um framtíðarskipulag þess. Félagsmenn eru nú 481. Héraðs- dómslögmenn eru 309 og hæsta- réttarlögmenn 172. Af félagsmönn- um er 71 kona, þar af 7 hæstarétt- arlögmenn. Um það bil 340-350 lög- menn eru sjálfstætt starfandi eða fulltrúar sjálfstætt starfandi lög- manna, um 100-110 lögmenn starfa hjá ýmsum fyrirtækjum og stofn- unum og um 30 hafa hætt störfum. A fundinum var Jakob R. Möller, hrl., kosinn formaður LMFÍ. Auk hans voru kosin í stjórnina til tveggja ára þau Ásgeir Thorodd- sen, hrl. og Sif Konráðsdóttir, hdl. Fyrir í stjórn voru Kristinn Bjarna- son, hdl. og Sigurbjörn Magnússon, hrl. Verkaskipting stjórnarinnar fyr- ir starfsárið er þannig: Jakob R. Möller, hrl., foi-maður, Asgeir Thoroddsen, hrl., varaformaður, Ki-istinn Bjarnason, hdl., ritari, Sif Konráðsdótth’, hdl., gjaldkeri og Sigurbjörn Magnússon, hrl., með- stjórnandi og formaður fræðslu: nefndar. Framkvæmdastjóri LMFI er Marteinn Másson. NÝKJÖRIN stjórn og framkvæmdastjóri Lögmannafélags íslands, frá vinstri: Sif Konráðsdóttir, hdl., gjaldkeri, Sigurbjörn Magnús- son, hrl., meðstjórnandi, Marteinn Másson, framkvæmdastjóri, Jakob R. Möller, hrl., formaður, Ásgeir Thoroddsen, hrl., varafor- maður og Kristinn Bjarnason, hdl., ritari. Borgar- byggðar- listinn samþykktur Á FJÖLMENNUM félagsfundi Borgarbyggðarlistans sem haldinn var mánudaginn 20. apríl í Búðar- kletti í Borgamesi var einróma samþykkt tillaga kosninganefndar um skipun lista til framboðs vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Listann skipa: 1. Kristín Þ. Hall- dórsdóttir, markaðsfulltrúi, Borgar- nesi, 2. Guðrún Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri, Borgarnesi, 3. Guð- brandur Brynjúlfsson, bóndi, Brú- arlandi, 4. Kristmar J. Ólafsson, rekstrarfræðingur, Borgarnesi, 5. Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, Laufási, 6. Anna Ingadóttir, kenn- ari, Borgarnesi, 7. Orn Einarsson, bóndi, Miðgarði, 8. Ómar Örn Ragnarsson, vélvirki, Borgarnesi, 9. Kristín Valgarðsdóttir, fulltrúi, Borgarnesi, 10. Birna K. Baldurs- dóttir, bóndi, Eskiholti II, 11. Ragn- heiður Einarsdóttir, bóndi, Álftár- ósi, 12. Einar Guðmar Halldórsson, verslunarmaður, Borgarnesi, 13. Klemenz Halldórsson, bóndi, Dýra- stöðum, 14. Elín B. Magnúsdóttir, forstöðumaður, Sveinatungu, 15. Kolbrún Óttarsdóttir, nemi, Borg- arnesi, 16. Sóley Sigurþórsdóttir, kennari, Borgarnesi, 17. Sveinn Jó- hannesson, bóndi, Flóðatanga og 18. Jón Kr. Guðmundsson, pípulagn- ingameistari, Borgarnesi. ------------- Framboðslisti Framsóknar- flokksins í Arborg FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins á Árborgarsvæðinu hefur verið samþykktur. Hann er svohljóðandi: 1. Krstján Einarsson, slökkviliðs- maður, Selfossi, 2. María Ingibjörg Hauksdóttir, bóndi, Sandvíkur- hreppi, 3. Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari, Selfossi, 4. Nanna Bára Maríasdóttir, leiðbein- andi við fiskiðnað, Eyrarbakka, 5. Björn Harðarson, bóndi, Stokkseyr- arhreppi, 6. Kristinn S. Ásmunds- son, rafvirki, Selfossi, 7. Guðjóna Björk Sigurðardóttir, lögreglu- þjónn, Selfossi, 8. Víglundur Guð- mundsson, rafvirki, Eyrarbakka, 9. Björg Elísabet Ægisdóttir, fanga- vörður, Stokkseyri, 10. Halldór Gunnarsson, rafeindavirki, Selfossi, 11. Hróðný Hanna Hauksdóttir, bankastarfsmaður, Selfossi, 12. Ólafur Gunnar Öskarsson, skip- stjóri, Selfossi, 13. Óli Fjalar Böðvarsson, vélfræðingur, Selfossi, 14. Hildur Harðardóttir, húsmóðir, Stokkseyri, 15. Sigríður Anna Guð- jónsdóttir, íþróttakennari, Selfossi, 16. Ingibjörg Guðmundsdóttir, leik- skólakennari, Selfossi, 17. Jón Vil- hjálmsson, framvæmdastjóri, Sel- fossi, 18. Guðmundur Búason, full- trúi framkvæmdastjóra KÁ, Sel- fossi. Eftt af meistaraverkum mswagen er Caddy. Verð er frá kr. 1.032.129.- án vsk. Volkswagen Transporter er mest seldi sendibíll á Islandi árið 1996. Verð er frá kr. 1.361.446.- án vsk. Nýi LTsendibíllinn ersá stærsti istórri fjölskyldu atvinnutækja frá Volkswagen. Verð á lágþekju er frá kr. 2.369.478.- án vsk. Ný kynslóð VW Goif, eins vinsælasta fólksbíls allra tíma, nú glæsilegrí en nokkru sinni fyrr. Verð er frá kr. 1.104.000,- án vsk. Þær eru margar góðárstundirnar sem fólk hefur átt i Caravelle hópferðabilnum. Verð er frá kr. 2.420.000,- með vsk. Transporter Double Cab eru ódrepandi vinnuþjarkar sem aldrei gefast upp. Verð er frá kr. 1.582.329,- án vsk. Allar gerðir Transporter fást fjórhjóladrifnar. Verð er frá kr. 1.775.100,- án vsk. Volkswagen Polo er snöggur og lipur bíll sem kemur slfellt á óvart. Verð er frá kr. 793.574.- án vsk. Volkswagen Öruggur á alla vegu Transporter háþekjanhéntar þeim sem þurfa meira rými fyrir vörur. Verð er frá kr. 1.734.137.- án vsk. HEKLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.