Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 69 ' í DAG KIRKJUSTARF verður áttatíu og fímm ára Ása Sigríður Stefánsdóttir, Reykjavíkurvegi 35a, Hafn- arfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Smyrlahrauni 38, Hafnar- fu-ði, í dag eftir kl. 15. BRIDS llm.sjón liuðiniindur l’áll Ainarson VAR Omar Sharif óhepp- inn að fá undir meðalskor fyrir að taka fjögur hjörtu tvo niður? Spilið er frá General Masters-ein- menningnum á Korsíku og Sharif hélt á spilum norð- urs: Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur A 986 ¥ ÁG1072 ♦ 75 4,432 Norður ♦ D ¥ 95 4 10842 + ÁD10965 Austur A 52 ¥ KD86 ♦ ÁKD9 + KG7 Suður A ÁKG10743 ¥43 4 G63 *8 Vestur Norður Austur Suður Kowalski Sharif Mouiel Jourdain Pass Pass 1 tígull 3spaðar Pass 4lýörtu Pass Allirpass Dobl Paæ Sharif kom út með spaðadrottningu, sem Jo- urdain drap með kóngi og skipti strax yfír í einspilið í laufi. Sharif tók á ásinn og spilaði aftur laufi, sem Jourdain trompaði. Og spilaði spaðatíu. En Sharif trompaði þann slag og gaf makker aðra laufstungu: tveir niður og 100 í NS. Gott? Ekki aldeilis! Víð- ast hvar opnaði norður á laufhindrun í þriðju hendi. Austur getur varla doblað þrjú lauf með tvo hunda í spaða, svo flestir völdu að segja þrjú grönd. Sá samningur fór auðvitað rakleiðis fjóra niður (sjö á spaða og laufás). Var Om- ar óheppinn? Kannski, en af hverju opnaði hann ekki á þremur laufum? Áster'.. ... adskiptastá kossum. TM Reg U.S. Pat Off — all rigbts roserved (c) 1993 Los Angeles Timafi Syndicate Árnað heilla O r\ÁRA afmæli. í dag, Ov/þriðjudaginn 5. maí, verður áttræður Þorfínnur Bjarnason, fyrrverandi sveitarstjóri á Skagaströnd og litgerðai’íitjóri, Boða- granda 7. Eiginkona hans er Hulda Pálsdóttir. Þau hjón- in verða að heiman í dag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkjmningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. ri fT ÁRA afmæii. í dag, f Oþriðjudaginn 5. maí, verður sjötíu og fímm ára Sigurður G. Gíslason, Hrauni, Grindavík. Eigin- kona hans er Hrefna Ragn- arsdóttir. Þau taka á móti gestum fóstudaginn 8. maí í húsi Verkalýðsfélags Grindavíkur að Víkurbraut 62, milli kl. 17 og 20. p'/VÁRA afmæli. í dag, O Uþriðjudaginn 5. maí, verður fimmtugur Birgir Jensson, húsgagnasmiður. I tilefni afmælisins mun Birgir og eiginkona hans Sólveig Steingrímsdóttir taka á móti vinum og ættingjum föstu- daginn 8. maí í félagsheimili Knattspyrnufélags Reykja- vikur að Frostaskjóli 2, Reykjavík, milli kl. 20 og 23. NK\K limsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti í Búdapest í apríl. Ungverjinn Tibor Fogarasi (2.440) var með hvitt og átti leik, en Dmitri Bunzmann (2.390), Þýska- landi, hafði svart og var að leika gróflega af sér með 28. e5_e4??, en nauð- synlegt var að forða hróknum á e8. Hvítur fann þvingað mát: 29. Dxn+! Kxf7 30. Be6+ og svartur gafst upp, því hann sá fram á 30. _ Kfö 31. Rg4 mát. Úrslit á mót- inu urðu: 1. Sherzer, Banda- ríkjunum 9 v. af 13 möguleg- um, 2. 3. Michaletz, Úkra- ínu og Peter Acs, Ungverja- landi 8 v., 4. Csom, Ung- verjalandi 7‘á v., 5._6. Fog- arasi og Ruck, Ungverja- landi 7 v., 7.10. Bunzmann, Þýskalandi, Glek, Rússlandi, Schebler og Naiditsch, Þýskalandi 6'/z v. o.s.frv. HVÍTUR mátar í þriðja leik. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPA eftir Frances llrakc NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert óhræddur við að takast á við hlutina og lætur hend- ur standa fram úr ermum. Þú ert aðlaðandi og vinsæll. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur lagt þig allan fram í starfí þínu og ert nú að sjá árangurinn af því. Róman- tíkin er allsráðandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt að láta heilsuna ganga fyinr öllu og taka þér frí frá störfum sé þess þörf. Láttu engan bregða fyrir þig fæti. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er nauðsynlegt að stilla til friðar innan fjölskyldunn- ar. Leggðu þitt af mörkum og sýndu skilning. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það ríkir almenn gleði í kringum þig í dag og menn eru samstarfsfúsir. Allt vii’ð- ist ganga upp hjá þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú geislar af gleði og sjálfs- öryggi. Slepptu öllum hé- góma og mundu að oft þarf lítið til að gleðja náungann. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Það er þér ólíkt að hlaupa í felur. Þú hefur þann kjark sem til þarf nú, til að tala hreint út um hlutina. Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður að halda fast í sannfæringu þína. En þú þarft líka að taka afleiðing- um gjörða þinna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) tK Þér hættir til að ofmeta ann- arra ummæli og ættir að varast slíkt, því það getur dregið slæman dilk á eftir sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Eyddu ekki tíma í að berjast við samviskuna. Þú þekkir muninn á réttu og röngu og átt að standa með sjálfum þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) AÍÍP Þú ert í sjöunda himni vegna góðra frétta. Njóttu þeirra með vinum og vanda- mönnum. Slakaðu á í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gítb Þú ættir að útfæra það sem þú ert að fást við núna með framtíðina í huga. Það tekst með opnum huga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þú leggur allan þinn metnað í starfið en þarft að gæta þess að vanrækja ekki þína nánustu. Bættu úr því. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Safnaðarstarf Þingvallaferð sunnudagaskól- anna í Hafnar- fjarðarsókn Á LIÐNUM vetri hafa í fyrsta sinn verið starfandi þrír sunnu- dagaskólar á vegum Hafnarfjarð- arkirkju, í Setbergsskóla, Hval- eyrarskóla og kirkjunni. Mikið fjölmenni sótti þeta starf eða um 300 börn þegar mest var fyrir jól- in. Sl. sunnudag fóru sunnudaga- skólarnir í vorferðalag til Þing- valla í sól og blíðu og var foreldr- um barna boðið að koma með. Um 140 börn og foreldrar héldu af stað kl. 10 frá Hafnarfirði með leiðtogum sínum. Á Þingvöllum gekk hópurinn niður Almannagjá og á Lögberg, en síðan var grill- veisla haldin í boði sóknarnefndar við þjónustumiðstöð Þingvalla þar sem borðaðar voru pylsur. Eftir grillveisluna var farið í Þingvalla- kirkju þar sem sr. Heimir Steins- son tók á móti hópnum, sagði frá kirkjunni og hringdi Islands- klukkunni. Því næst var haldinn síðasti sunnudagaskóli vetrarins við gítar- og harmonikkuleik og að lokum sýndu börn frá Hvaleyr- arskóla leikrit fyrir utan kirkjuna. Voru þetta frábær lok á ánægjulegu vetrarstarfi og fyrir hönd Hafnarfjarðarkirkju þökk- um við Hvaleyrarskóla og Set- bergsskóla samstarfið á liðnum vetri. - Sr. Þórhallur Heimisson, prestur Hafnarfjarðarkirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur máls- verður. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækjargötu 14a. Kl. 16.30 sam- verustund fyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Æsku- lýðsfundur kl. 19.30. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall r um sumarferðalag. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Heimsókn á róló í hverfinu. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Kl. 14 hlutavelta í neðri sal, spil, söngur og kaffisala í efri sal. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgar- ar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17- 18.30 í safnaðarheimilinu Linnet- stíg 6. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í> Vonarhöfn í safnaðarh. Strand- bergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kí. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. f Mömmumorgunn í safnaðarhúsi , Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. For- eldramorgunn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Ung- lingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi 14-16. Landakirkja. Kl. 20.30 eldri deild KFUM & K fundar í húsi félag- anna. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Samvera fyrir eldri borgara í dag kl. 15. Allir hjartanlega velkomn- Ný BuxnaJragtir m/stuttum ermum, hlússur, holir og sunJholir í miklu úrvali. h SenJum í póstkröfu. sendmg Gullbrd Nóatúni, simi 562 4217 Tvö frábær fyrirtæki 1. Söluturn í eigin húsnæði staðsettur í stóru íbúðarhverfi. Sami eigandi til margra ára, lottó og spilakassar sem gefa góðar tekj- ur. Vinsæll staður sem má enn bæta, mikill umgangur. Húsnæðið einnig til sölu. 2. Trésmíðaverkstæði sem sérhæfir sig i innihurðum eingöngu. Óvenjumikil og góð tækjaeign. Eiginn innflutningur á öllu hráefni. Þekkt fyrirtæki með viðurkennda vöru. Skipti möguleg á t.d. sumarhúsi, bíl eöa fasteign. Ath. Höfum góða kaupendur að heildverslunum og framleiðslufyrir- tækjum. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASAlAN SUÐURVE R I SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.