Morgunblaðið - 05.05.1998, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 05.05.1998, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 79 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é é * Rigning *» * % % Slydda Alskýjað % * * Snjókoma \J Él \7 Skúrir i y Slydduél I > ?ÉI / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin synir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEðURHORFURí DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst norðvestantil, kaldi eða stinningskaldi suðvestanlands en hægari um landið austanvert. Slydda eða snjókoma á Norðurlandi og Vestfjörðum, rigning víðast hvar um landið austanvert en skýjað með köflum og úrkomulítið suðvestan til. Hiti kringum frostmark norðanlands en annars á bilinu 1 til 8 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvass norðaustan vestanlands, en anncirs heldur hægari á miðvikudag. Hiti um frostmark um norðanvert landið, éljagangur, súld eða slydduél á Austfjörðum, en skýjað með köflum sunnantil. fimmtudag fer að lægja, fyrst vestantil. Hæg norðlæg átt á föstudag og él norðan- og austanlands, en súld suðaustanlands. Á laugardag lítur út fyrir vaxandi suðaustlæga átt og rigningu um sunnan- og vestanvert landið, og um mest allt land á sunnudag. Svalt í veðri en fer að hlýna um helgina. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. Til aö velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og sfðan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliöar. 77/ að fara á milli spásvæöa erýttá og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Yfir suðvestanverðu landinu er heldur vaxandi lægð, sem þokast suðaustur. Yfir N-Grænlandi er 1022 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma I ’C Ve»ur °C \fe»ur Reykjavík 5 hálfskýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvík 3 skúr Lúxemborg 12 léttskýjað Akureyri 8 skýjað Hamborg 12 skýjað EgilsstaÐir 9 vantar Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín 16 alskýjað Jan Mayen -2 skýjað Algarve 19 léttskýjað Nuuk -3 snjóél Malaga 21 skýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 17 skýjað Bergen 7 rigning Mallorca 20 hálfskýjað Ósló 14 skýjað Róm 15 rigning Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 16 léttskviaö Montreal 13 alskýjað Dublin 15 skýjað Halifax 8 súld Glasgow 14 skýjað New York 13 þokumóða London 15 háifskýjað Chicago 9 hálfskýjað París 12 léttskýjað Orlando 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og \fegagerðinni. 5. MAÍ Fjara m Fló* m Fjara m Fló* m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Hrngl I suðri REYKJAVfK 1.58 3,1 8.33 0,3 14.48 2,9 20.57 1,3 4.44 13.20 21.59 21.27 (SAFJÖRÐUR 3.52 1,6 10.43 0,5 17.00 1,4 22.57 0,6 4.34 13.28 22.25 21.35 SIGLUFJÖRÐUR 5.58 1,0 12.44 0,3 19.10 1,0 4.14 13.08 22.05 21.14 DJÚPIVOGUR 5.19 0,8 11.36 1,5 17.43 0,7 4.16 12.52 21 .,31 20.58 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunbla»i*/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT; 1 mergð, 4 önuga, 7 af- rennsli, 8 huldumenn, 9 hagnað, 11 nytjalanda, 13 spil, 14 nær í, 15 klöpp, 17 far, 20 aula, 22 kvendýr, 23 kjaft- amir, 24 hamingjan, 25 sigar. LÓÐRÉTT: 1 berast með vindi, 2 storkar, 3 stynja lágt, 4 rik, 5 efstu hæðar, 6 hinir, 10 renningurinn, 12 nöld- ur, 13 tímabils, 15 rúin- stokks, 16 flokk, 18 kven- menn, 19 kvelur, 20 geisla- hjúpurinn, 21 sníkjudýr. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fjandskap, 8 gætin, 9 orkan, 10 nót, 11 terta, 13 turni, 15 tafls, 18 sterk, 21 kát, 22 skoða, 23 eigur, 24 skeleggar. Lóðrétt: 2 játar, 3 nunna, 4 skott, 5 akkur, 6 ágæt, 7 unni, 12 tel, 14 urt, 15 Tass, 16 flokk, 17 skafl, 18 stegg, 19 eigra, 20 kort. ✓ I dag er þriðjudagur 5. maí, 125. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Þetta er kærleikurinn: Ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til að vera friðþæging fyrir syndir vorar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss, Helgafell, Goða- foss, Mælifell, Pavei Keykov, Amn og Ma- ersk Barents koma í dag. Snorri Sturluson, Dröfn og Baldvin Þor- steinsson fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Nikolaj Novikov kemur í dag. Salmo fer frá Straumsvík í dag. Ófeig- ur kom af veiðum í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fímmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhóll). Mannamót Árskógar 4. KI. 9-12.30 handavinna, ki. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhh'ð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Fumgerði 1, kl. 9 böð- un, hárgreiðsla, fótaaðg. og bókband, kl. 9.45 verslunarferð. V. breyt- inga verður bókasafnið lokað og frjáls spila- mennska fellur niður. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Ilraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 versl- unarferð. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.15 í safnaðar- sal Digraneskirkju. (1. Jóhannesarbréf 4,10.) Langahh'ð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi hjá Olöfu kl. 13 og boccia kl. 14, frjáls spilamennska frá kl. 13-17. Félagssamtökin Mark- arholt standa að al- mennum kynningar- fundi um byggingarform fyrir eidra fólk með mis- munandi búsetumögu- leikum og aðgengi að þjónustu í kvöld kl. 20 í Félagsmiðstöð aldraðra Hæðargarði 31. Aglow í Reykjavík, fundur verður í kvöld kl. 20 i Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Allar konur velkomnar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Frfkirlgunn- ar í Reykjavík „fer út í vorið“ fimmtudaginn 7. maí, tilkynna þarf þáttr- töku til Ástu Sigríðar í síma 554 3549 fyrir mið- vikudaginn 6. maí. Kvenfélag Langholts- sóknar verður með fund á morgun kl. 20. Spilað verður bingó. Félags- konur taki með sér gesti. Ath. breyttan fundardag. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra bama eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvík, og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk-v linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Ellasdóttir, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu - í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og i öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- ____ um stöðum á Austur-* landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli, Sel- ási 3. Eskifjörður: Póst- ur og sími, Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Ein- arsdóttir, Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek, Kjarnanum. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna W Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842; í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu og 180 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.